Fréttablaðið - 27.11.2009, Side 55

Fréttablaðið - 27.11.2009, Side 55
Ein sú sýning sem mesta lukku vakti á tískuvikunni í New York í haust var Proenza Schouler sem færði okkur súpersvalt sumar 2010. Þar gaf að líta dásamlega óhefðbundna vorliti eins og dimmblátt,  öskugrænt og fjólublátt sem minnti helst á páfugla en þó með skær- gulum áherslum. Einnig var að  nna klassískt svart og hvítt ásamt eitursvölum sólgleraugum. Glamúr, litir og rokk og ról er greinilega útlitið þegar sólin fer aftur að hækka. - amb Framtíðin er björt hjá Proenza Schouler: DÁSAMLEGIR LITIR OG TÖFFARALEG SÓLGLERAUGU Fallegt Páfuglakjóll í grænu og svörtu. Stutt Dásamleg smáatriði í pilsi og peysu. Svalur Svartur flauelskjóll er óvenjulega töffaralegur fyrir sumarið. Pallíettur Flott grænt pils við bláan topp.                                  !   " #$$% &  ' ()                             * 

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.