Fréttablaðið


Fréttablaðið - 08.12.2009, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 08.12.2009, Qupperneq 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI jólagjöfin hansÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 2009 Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordis@365.is 512 5447 Þegar blaðamaður náði tali af séra Gunnari var hann á leiðinni á bekkpressumót lögreglumanna en gaf sér tíma til að svara nokkrum spurningum. Því lá fyrst beint við að spyrja hvaða erindi sérann ætti á samkomuna. „Ég hef verið gesta-keppandi á mótunum,“ svarar hann hress í bragði. Tekur fram að þar sem hann sé í aukahlutverki sýnihann keppendunu fi hann hreppti titilinn sterkasti prestur heims 2004. „Ég sigraði í keppni sem var haldin fyrir til-stuðlan Ante Ledic, prests í Bosn-íu og þáverandi methafa. Hann hafði unnið mikið með stríðshrjáð-um og skoraði á presta í aflrauna-keppni í þeim tilgangi að brúa bilið milli múslima og kristinna “ist G Þarna upplifi ég að menn eru bræð-ur í leik,“ segir hann og bætir við að þessi íþróttagrein henti að auki vel mönnum á sínum aldri. „Þetta er miklu skemmtilegra en göngu-túrar og svo er minna um slys en í hópíþróttum.“Sjálfur fó G Lyftingar göfga andann Gunnar Sigurjónsson, sóknarprestur við Digraneskirkju í Kópavogi, hefur stundað kraftlyftingar um nokkra hríð og segir leitun að íþróttagrein þar sem jafn mikið er lagt upp úr liðsheild og félagsanda. UPPELDI SEM VIRKAR – færni til framtíðar er foreldranám- skeið þar sem lögð er áhersla á að kenna foreldrum aðferðir til að skapa æskileg uppeldisskilyrði sem líklegust eru til að skila árangri í lífi barns. Hægt er að kaupa gjafabréf á slík námskeið á Þroska- og hegðunarstöð, Þönglabakka 1. www.heilsugaeslan.is FRÉTTAB LAÐ IÐ /PJETU R „Ég var svolítið latur í sumar en er að rífa mig af stað og hef verið að bæta mig,“ segir séra Gunnar Sigurjónsson. Lín Design, gamla sjónvarpshúsið Laugavegi 176 Sími 533 2220 www.lindesign.is www.eirberg.is • 569 3100 Rafknúnir hæginda- stólar • standa upp • Einfaldar stillingar og fjölbreytt úrval Fi ÞRIÐJUDAGUR 8. desember 2009 — 290. tölublað — 9. árgangur VEÐRIÐ Í DAG SÉRA GUNNAR SIGURJÓNSSON Telur kraftlyftingar göfga andann • heilsa Í MIÐJU BLAÐSINS Gekk á Kilimanjaro Björn Matthíasson hagfræðingur er sjötugur í dag. TÍMAMÓT 28 Birting virðingar „Það er mikill munur á því að reigja sig og þykjast vera eitthvað eða því að kikna í hnjánum og biðjast afsökunar á að vera til,“ skrifar Jónína Michaelsdóttir. Í DAG 20 Mannauðs- gjörningur Myndlistarkonurnar Helena Hans og Elín Anna Þórisdóttir búa til sultuna Eldmóð. FÓLK 46 FÓLK Bók Nönnu Rögnvaldardóttur, Maturinn hennar Nönnu, er tilnefnd í tveimur flokkum til hinna virtu verðlauna Gourmand World Cookbook sem frumlegasta bókin og best myndskreytta árið 2009. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem bók eftir íslenskan höfund er tilnefnd því Delicious Iceland eftir kokk- inn Völund Snæ Völundarson hefur unnið til verð- launanna, en samkeppnin um þau er mjög hörð. Í fyrra voru sendar inn rúmlega 6.000 bækur frá 107 löndum og í ár taka alls 136 lönd þátt í keppninni. Markmið verðlaunanna er meðal annars að hjálpa lesendum að velja milli þeirra 26.000 titla sem koma út árlega um mat og vín og auka þekkingu og virðingu fyrir matar- og vínmenningu. „Það skiptir máli að hafa verið valin þarna í ákveð- ið úrval. Þetta þýðir að þær bækur sem eru tilnefnd- ar, hvort sem þær fá verðlaun eða ekki, verða á sýn- ingum víða og vekja meiri athygli,“ segir Nanna. Úrslitin verða tilkynnt á matreiðslubókasýningu í París 11. febrúar. - ag /sjá síðu 46 Matreiðslubókin Maturinn hennar Nönnu vekur athygli: Tilnefnd til alþjóðlegra bókaverðlauna JÓLAGJÖFIN HANS Tæki, alklæðnaður, áhöld og ástarbréf Sérblaðið Jólagjöfin hans FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG 3 3 2 3 5 163 skattfrjálsir vinningar að verðmæti 22.690.000 kr. Krabbameins- félagsins Jóla- happdrætti Dregið 24. desember 2009 GÓÐ NÆRING, FYRIR HRESSA KRAKKA! 1.731 vika x 7 + 3 Vá! 12.120 dagar Ó · 1 29 64 www.tiger.is FÓLK Bandaríski háskólaprófess- orinn Michael Novak hefur fóstr- að sex kindur á Íslandi í gegnum verkefnið Kindur.is. Hann heim- sótti landið fyrst árið 2007 og hefur síðan þá ferðast hingað til lands nokkuð reglulega. Novak segist hafa heillast af hugmyndafræðinni að baki verk- efninu, en það er að bæta aðgang borgarbúa að sveitinni. Novak hefur tvisvar heimsótt Ísland ásamt hóp af nemendum sínum frá Bandaríkjunum og segir íslenska lambakjötið vera besta kjötið sem hann hafi nokkru sinni smakkað. - sm Michael Novak: Elskar lömb og lambakjöt BÍTLALAG VIÐ REYKJAVÍKURTJÖRN Karlakórinn Fjallabræður söng í gær Bítlalagið All You Need Is Love í blíðskaparveðri við Reykjavíkurtjörn. Alls sungu fulltrúar frá 158 þjóðum þetta vinsæla lag samtímis og verður útkoman sýnd á heimasíðunni Starbucksloveproject.com. Allur ágóði af verkefninu rennur til baráttunnar gegn alnæmi í Afríku. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA ALÞINGI Enginn þingmaður óskaði nokkurn tímann eftir því að trún- aði á tölvupóstsamskiptum Ind- riða H. Þorlákssonar og Marks Flanagan yrði aflétt. Þetta segir Guðbjartur Hannes- son, formaður fjárlaganefndar Alþingis. Þingmenn gátu lesið tölvupóst- ana, ásamt ýmsum öðrum gögnum er varða Icesave-málið, í lokuðu herbergi í húsakynnum Alþing- is gegn heiti um að halda trún- að. Gögnin hafa legið fyrir með þeim hætti frá því í júní. Almenn- ingur hefur haft aðgang að lista yfir trúnaðargögn á vefsvæðinu island.is. Tölvupóstarnir komu fyrir sjónir almennings í fyrrakvöld á upplýsingasíðunni WikiLeaks. Þar má lesa bréf Indriða, þá ráðuneyt- isstjóra í fjármálaráðuneytinu og fulltrúa í samninganefnd Íslands vegna Icesave, og Marks J. Flanagan, yfirmanns sendi- nefndar Alþjóðagjaldeyris sjóðs- ins á Íslandi. Í framhaldinu kröfðust nokkrir stjórnarandstöðuþingmenn þess, á þingfundi í gær, að trúnaði yrði létt af öllum gögnum. Guðbjartur Hannesson, formað- ur fjárlaganefndar, kveðst ekki ætla að taka afstöðu til þeirrar kröfu. Í fjárlaganefnd hafi orðið sá sameiginlegi skilningur að almennt yrðu minnisblöð með einhliða frásögnum af fundum og sambærilegir tölvupóstar bundn- ir trúnaði. Hins vegar hafi hann gengist fyrir því að trúnaði yrði aflétt af öllum þeim plöggum sem óskað hafi verið eftir. „Við sóttum þá heimild fyrir því og fengum. Slíkum beiðnum var aldrei neit- að,“ segir Guðbjartur. Spurður hvort samskipti Ind- riða og Flanagans hafi verið rædd í fjárlaganefnd segir Guðbjartur svo ekki hafa verið. „Enginn tók þau upp þó að þau hafi vitaskuld mátt ræða í nefndinni.“ - bþs / sjá síðu 4 Trúnaði létt af öllu sem óskað var eftir Orðið hefur verið við óskum um opinberun gagna er varða Icesave. Aldrei beðið um að trúnaði yrði létt af samskiptum Indriða Þorlákssonar og starfsmanns AGS. BANDARÍKIN, AP Breski auðkýfing- urinn Richard Branson kynnti í gær nýtt geimfar, sem vellauðug- ir einstaklingar geta keypt sér far með út í geiminn. Þetta verður fyrsta einkarekna geimferðaþjónusta veraldar. Nú þegar hafa þrjú hundruð manns bókað far, sem kostar 200 þúsund Bandaríkjadali, en það samsvarar nærri 25 milljónum króna á núverandi gengi. Bransons vonast til þess að fyrstu geimfararnir komist út fyrir gufuhvolfið einhvern tímann á árinu 2011, en fyrst þarf að gera margvíslegar örygg- isprófanir á farartækinu. Sjálfur ætlar Branson að fara með fjöl- skyldu sinni í fyrstu ferðina. - gb Um 300 manns hafa bókað: Geimferðir boðnar til sölu NÝJA GEIMFLAUGIN Branson kynnti SpaceShipTwo í Los Angeles í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/AP Fínt veður NA-til Í dag verða austan 8-13 m/s S- og V-til, annars yfirleitt mun hægari. Fer að rigna sunnan- og suðaustanlands síð- degis. Hiti 0-8 stig, mildast syðst. VEÐUR 4 Naumur Gróttusigur Grótta og Valur eru komin áfram í undanúrslit bikarkeppni karla í handbolta. ÍÞRÓTTIR 40
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.