Fréttablaðið - 08.12.2009, Side 53

Fréttablaðið - 08.12.2009, Side 53
Nokia 3720 Tekur við af fyrri hörkutólum frá NOKIA. Nokia 3720 er harðgerður sími og þolir fleiri óvæntar uppákomur en aðrir símar. Ef þú missir hann í gólfið, sullar á hann vatni eða hylur hann ryki eru góðar líkur á að hann umberi það og leyfi þér að tala við sig á eftir. Nokia 3720 er nefnilega byggður úr þolinmæði og gerður til að endast. • Uppfyllir IP54-staðal vegna vatns-, ryk- og höggþols • Tölvupóstur • 2 megapixla myndavél • Nokia Maps • Bluetooth handfrjáls búnaður fylgir Gerður til að endast! PI PA R \ TB W A • S ÍA • 9 18 8 8

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.