Fréttablaðið


Fréttablaðið - 08.12.2009, Qupperneq 64

Fréttablaðið - 08.12.2009, Qupperneq 64
DREIFING: dreifing@posthusid.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 Mest lesið VISIR.IS Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja FRÉTTIR AF FÓLKI Með dýrasta vatni í Kína Athafnamaðurinn og vatnsbóndinn Jón Ólafsson hefur síðasta hálfa mánuðinn ferðast um Kína og lagt grunninn að markaðssetningu fyrir vatn úr Ölfusi. Í síðustu viku var hann tekinn tali í kínversku dagblaði, þar sem eftir því var tekið að vatnið væri nokkuð dýrt (um 235 krónur, hálfur lítri), fimmtungi dýrara en Evian-vatn. Jón sagði skýringuna þá að vatnið væri hollt og gott, en auk þess dýrt að flytja um langan veg. Vatnið kostar ámóta og ódýrustu bjórar eða kaffibollar á veitinga- stöðum. Bíóferðir þingmanna Tölvupóstar Indriða H. Þorlákssonar á WikiLeaks voru stjórnarandstöð- unni fóður í málþófsumræðu gær- dagsins á Alþingi. Pétur H. Blöndal spurði Ragnheiði Elínu Árnadóttur hvað hún héldi um dulkóðun í ráðu- neytistölvupósti. Ragnheiður kvaðst þekkja vel til í ráðuneytum en vissi þó ekki um dulkóðunina. Hún hafði þó deginum áður séð kvikmyndina „Karlar sem hata konur“. Þar hafði persóna komist í allan tölvupóst. Hvort það væri hægt í alvöru vissi hún ekki. Pétur steig aftur í pontu og gladdist yfir því að þingmenn kæmust í bíó. Nýr bæklingur er kominn út Kringlunni • Smáralind • Laugavegi • Akureyri www.tiger.is 15% afsláttur af vetrar yfirhöfnum til jóla ásamt fjölda annarra tilboða Frjálsi lífeyrissjóðurinn var valinn besti lífeyrissjóður á Íslandi á árlegri verðlaunahátíð á vegum fagtímaritsins Investment Pension Europe (IPE) nú í nóvember. Okkur er einnig sérstök ánægja að greina frá því að Frjálsi lífeyrissjóðurinn var valinn næstbesti lífeyrissjóður í Evrópu af lífeyrissjóðum sem eru minni en 1 milljarður evra (183 milljarðar kr.). Í umsögn dómnefndar segir m.a. að Frjálsa lífeyrissjóðnum hafi tekist að vernda hagsmuni sjóðfélaga við erfiðar markaðsaðstæður með því að minnka áhættu sjóðsins í fjárfestingum og einnig er vakin athygli á uppbyggingu sjóðsins og auknu gagnsæi. Frjálsi lífeyrissjóðurinn, sem er rekinn af Arion banka, er um 75 milljarðar kr. og sjóðfélagar rúmlega 43.000. Sjóðurinn hentar þeim sem hafa frjálst val um í hvaða lífeyrissjóð þeir greiða 12% lágmarksiðgjald og jafnframt hentar hann þeim sem vilja ávaxta viðbótarlífeyrissparnað. Nánari upplýsingar um Frjálsa lífeyrissjóðinn hjá lífeyrisþjónustu Arion banka í síma 444 7000 eða á frjalsilif.is Frjálsi lífeyrissjóðurinn hlýtur alþjóðleg verðlaun sem besti lífeyrissjóður á Íslandi ÍS L E N S K A S IA .I S A R I 48 21 8 Hafðu samband sími 444 7000 • frjalsilif.is Bjarnfreðarson í útrás Eftirvæntingin eftir kvikmyndinni Bjarnfreðarson er gríðarleg enda lokahnykkurinn í einni vinsælustu sjónvarpsþáttaröð seinni tíma. Brot úr myndinni hafa vakið sterk við- brögð og á vef Ásgríms Sverrissonar, icelandcinemanow.is, er verið að kjósa besta bíóplakat áratugarins þar sem Bjarnfreðarson er með yfirburð- arstöðu. Athyglisverðast er hins vegar að vefsíðan slashfilm. org hefur fjallað um mynd- brotið en hún sérhæfir sig í slíkum skrifum. Þar er stiklan sögð ein sú fyngnasta sem sést hafi lengi. - óká, fgg 1 Hagaskóli rýmdur vegna reyksprengju 2 Steinunn Valdís hlaut heilahristing þegar hún rann á svelli 3 Tölvupóstsamskipti Indriða við AGS á lista yfir trúnaðargögn 4 Útsýni framtíðarinnar? 5 Enron-hneykslið verður söngleikur á Broadway
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.