Fréttablaðið - 10.12.2009, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 10.12.2009, Blaðsíða 46
 10. desember 2009 FIMMTUDAGUR4 Margir eru nú á höttunum eftir réttu jólafötunum. Þegar þau eru valin er gott að hafa í huga að kaupa föt sem er hægt að setja saman með ýmsum hætti og nota við önnur tækifæri en á tyllidögum. Mikið úrval er af þægilegum sparifötum sem jafnvel má nota í leikskólann þegar fram líða stundir. Fjólublái liturinn er nokkuð ríkjandi í stelpu- deildum barnafataverslana eins og verið hefur í tískuheiminum almennt en símunstur eru einnig vinsæl. Þegar kemur að litlum herrum þykir flott að þeir séu til dæmis í einlitum buxum og símunstruðum bol sem er eflaust þægilegra en jakkaföt og bindi. vera@frettabladid.is Þrír smárar Kjóll 11.243 krónur. Þrír smárar Hneppt skyrta 3.660 krónur, smekkbuxur 7.590 krónur. Rumputuski Smekkbuxur 5.790 krónur og samfella 3.750 krónur. Rumputuski Kjóll 8.900 krónur. Þrír smárar Bómullar- kjóll 7.900 krónur. Rumputuski Fjólublár skokkur 7.900 krónur. Rumputuski Kápa 22.900 krónur. Rumputuski Hneppt skyrta 6.500 krónur. Flauelsbuxur 4.900 krónur. Þrír smárar Kápa sem má snúa á tvo vegu 4.990 krónur. Munstrað og þægilegt Jólafötin á kríli og krakka þurfa ekki endi- lega að vera jakkaföt og prinsessukjólar. Fallegar gjafir handa elskunni Sérverslun með FÁKAFENI 9 (við hliðina á ísbúðinni) Sími: 553 7060 www.gabor.is Ný sending skór, töskur og seðlaveski Vettlingar Vestin Von og Saltfiskur Heil peysa Janúarsnjór Búðarkötturinn Keli Angórusokkar Álafossteppi Kápan Hrafnaspark Rennd peysa Biðukolla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.