Fréttablaðið - 10.12.2009, Blaðsíða 47

Fréttablaðið - 10.12.2009, Blaðsíða 47
FIMMTUDAGUR 10. desember 2009 5 Lady Gaga, eða Stefani Joanne Angelina Germanotta er bandarísk söngkona, lagasmiður og sviðslistamaður. Hún er 24 ára gömul en hefur verið viðriðin tónlistarbransann í lengri tíma. Aðeins 19 ára náði hún samningum við Def Jam Records en var fljótlega sparkað. Yfir- menn þar á bæ sjá líklega eftir því í dag. Eftir það kom Gaga fram á ýmsum rokkuppákomum í New York en starfaði meðfram því sem lagasmiður fyrir Interscope Records meðal annars fyrir listamanninn Akon sem benti yfirmönnum hjá fyrirtæk- inu á að leyfa Gaga að spreyta sig eftir að hann heyrði hana syngja. Hún gaf út sína fyrstu plötu, The Fame í ágúst 2008 og frægðarsól hennar hefur risið síðan. Bæði gagnrýnendur og áheyrendur eru á einu máli um að þarna fari sérstök lafði. Lög hennar á borð við Just Dance og Poker Face hafa farið sigurför um heiminn og fyrra lagið var tilnefnt til Grammy-verðlaunanna. Fatastíll Gaga þykir með eindæmum furðulegur á köflum. Hún er undir áhrifum bæði í tónlist og stíl frá glysrokkurum á borð við David Bowie og The Queen en einnig fær hún innblástur frá söngvurum á borð við Madonnu og Michael Jackson. solveig@frettabladid.is Hin mörgu andlit lafði Gaga Mikil gleði en hálfgerð klikkun ríkir í fatavali tónlistarkonunnar Lady Gaga sem skaust upp á stjörnuhimininn á síðasta ári. Blái draugur- inn, gæti þessi mynd heitið. Svona mætti Lady Gaga til fara á uppákomu í New York í október. Lafðin fer víða. Í þessum fötum mætti hún í hinn vinsæla þýska þátt Wetten dass …? í Þýskalandi. Listrænn stjórnandi Christian Dior, John Galliano, sér venjulega um að hanna hátískukjóla fyrir stjörnur á borð við Gwen Stef- ani, Ditu Von Teese og Sharon Stone, en fyrir þessi jól breytti hann til og hannaði jólatré. Dior-tréð er sex metra hátt og búið til úr pappamassa og stendur í anddyri hótelsins Claridge‘s í London. Jólatréð er ekki beint jólalegt. Það er málað í metal- bláum litum og í greinum þess leynast hlébarði, páfa- gaukar og drekafluga. „Ég kem oft á Claridge‘s þegar ég er í London og finnst skemmtilegt að geta komið með smá flækju á hið hefðbundna jólatré. Dior-tréð var sett upp 1. desember en þá var einn- ig sett upp sýning á 20 gömlum kjólum úr safni Dior sem Galliano valdi. Tréð mun standa í anddyrinu fram á þrettándann. Teikning af jólatré Galliano. Fáir myndu halda því fram að Lady Gaga sé venjuleg. Hér kemur hún fram á bandarísku tónlistarverð- launahátíðinni nýlega. Nei, þetta er ekki búningur sem Lady Gaga notar á sviði heldur föt sem hún klæddist á göngu í Manhattan í nóvember. Lady Gaga á tón- leikum í Washing- ton í september. Lady Gaga var greinilega undir áhrifum frá Madonnu þegar hún valdi þennan búning. Lady Gaga kemur fram á MOCA NEW í Los Angeles í nóvember. NORDICPHOTOS/GETTY Galliano hannar jólatré JOHN GALLIANO ER BEST ÞEKKTUR FYRIR SKÖPUNARVERK SÍN Á TÍSKUPÖLLUNUM. NÚ HEFUR HANN TEKIST Á VIÐ NÝTT VERKEFNI OG HANNAÐ ÆVINTÝRALEGT JÓLATRÉ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.