Fréttablaðið - 10.12.2009, Blaðsíða 61
FIMMTUDAGUR 10. desember 2009 11
HEIMILIÐ
Dýrahald
Gullfallegir hreinræktaðir Chihuahua
hvolpar til sölu. Uppl. í s. 690 8091.
123.is/viking
HÚSNÆÐI
Húsnæði í boði
STAY APARTMENTS -
VIKULEIGA
Vikuleiga á vönduðum stúdíó íbúðum
og stærri íbúðum í 105 Rvk. Studio
íbúðir frá 25.000 kr. 2ja-3ja. herb. frá
35.000 kr. www.stay.is s: 517 4050.
Gleðilegt jólahald í íbúð-
um Leiguliða.
Getum afhent glæsilegar íbúðir
fyrir jól, fast leiguverð á 12
mánaða samningum sem gerðir
eru fyrir 30 des’09. Gæludýr vel-
kominn, leiguverð frá kr 65.000.
Laust á Selfossi, Jörfagrund,
Hafnarfirði og á Akranesi.
Upplýsingar í s. 517-3440 eða
www.leigulidar.is
A spacious room with sharing
kitchen and bathrooms at a
prime spot in the center of
Reykjavik. Close to supermark-
ets, cafés, restaurants, galleries,
a swimming pool and the
University.
For more info call 661-7000
Rúmott herbergi í 101 til leigu. Nálægt
HÍ. Sími. 863 6687
2ja herb. 80fm nýleg íbúð í Hraunbæ,
Rvk. Sérinng. Leiga kr.109.000. S:898-
3420
4ra herb glæsileg íbúð um 107fm í
Fögrluhlíð, Hafnarfirði. Sérinng. Leiga
kr. 155.000. S: 898-3420
www.leiguherbergi.is
1-2 manna herb.Funahöfða
17a -19 Rvk og Dalshraun 13
Hfj aðganur að internet, baði.
eldh., þurrkara og þvottavél.
824 4535.
Room for rent 1-2 person,.
Funahöfða 17a -19 Rvk og
Dalshraun 13 Hfj Internet, bath,
kitch, washing room incl.
Uppl/info í S. 824 4535. www.
leiguherbergi.is
Tveggja herb íbúð á jarðhæð í einbýlis-
húsi í kórahverfi með öllum húsgögn-
um og raftækjum langtímaleiga 85.000
með rafm og hita aðeins reglusamir ,
laus, uppl 663-5440.
Stúdíóíbúð
Nýuppgerð 20 fm. stúdioíbúð,
Dugguvogi. Þvottavél, þurrkari og inter-
net fylgir. Verð 59 þ. S. 824 6692.
Til leigu herb. við Laufásveg.
Sameiginlegur aðg. að þvottah. og eld-
húsi. Leiga 24 þús. S. 552 5137 & 865
5544 e. kl. 17.
100 fm 3-4 herb íbúð til leigu á svæði
104. Laus 1. jan. Uppl. í s. 848 6529.
Sjarmerandi einbýli til leigu í 101 Rvk
frá janúar. 120 þús. Skammtímaleiga.
Allt innifalið. S. 699 3681.
Leigjendur, takið eftir!
Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu
íbúðinni með hjálp Leigulistans. Kíktu
inn á www.leigulistinn.is eða hafðu
samb. við okkur í s. 511 1600.
20 fm herb. til leigu í 105 Rvk. 40 þús.
á mán. Trygging + fyrirfr. Reglusemi
skilyrði. S. 698 5033.
Til leigu 5 herb íbúð á 2 hæðum í
Sandgerði nálægt skóla. Uppl í síma
866-4805
Stúdíóíb. 20 m2- í Norðurmýri til leigu,
50þús. á mán, allt innifalið, laus strax,
uppl. í s:861-6760
Til leigu 4.herb. 100fm íbuð á
Langholtsvegi RVK. Verð 130þús. upplsí
síma 842-0949.
ROOM FOR RENT IN RVK. Til leigu eitt
herb. í 104 Rvk. Verð 35þ. p. mán. allt
innif. S. 844 1136.
Til leigu 3ja berb. íbúð í 111 Rvk.
Frábært útsýni. Verð kr. 100þ. auk hús-
sjóðs. Uppl. í s. 699 0415.
Húsnæði óskast
Ung móðir óskar eftir leighúsnæði frá
áramótum er reyklaus og reglusöm. Er
ekki á vanskila skrá. Gígja Skúladóttir
sími 770 5797.
Óska eftir 2ja herb. íbúð, helst í árbæ
eða hraunbæ. Greiðslug. 80-90 þús.
S. 845 4709.
Sumarbústaðir
Til leigu vel búnir 2-4 manna bústaðir,
55 km. frá Rvk. Heitur pottur. S. 663
2712.
Þrastahólar Grímsnesi
Snyrtilegt og nýstandsett 58fm sumar-
hús á góðri 5.500 fm eignarlóð. 100 fm
sólpallur. Lækkað verð, verð nú 12,9
mill. Skoða skipti á bíl eða hjólhýsi.
Uppl. í s: 898 1598.
Atvinnuhúsnæði
Bæjarlind 14-16 - Til leigu 2-400fm
versl.-/skrifst.húsn. á jarðhæð.
Innkeyrsludyr, næg bílastæði, góð
aðkoma. S:895-5053 - Tilboð.
Geymsluhúsnæði
geymslur.com
Geymslur frá 3990.- kr á mán.
Í Garðabæ (hjá Ikea) og Reykjavík
(Fiskislóð) Upphitað, vaktað & öryggis-
myndavélar. S. 555 3464.
Geymsluhúsnæðið
Auðnum II, 190 Vogar.
Tjaldvagnar, fellihýsi, bílar, bátar, mótor-
hjól ofl. Uppl. í s. 864 3176.
www.buslodageymsla.is
Búslóðageymsla Olivers 100 kr. á dag
hvert bretti. Starfað í yfir 20 ár. S. 567
4046 & 892 0808.
www.geymslaeitt.is
Sér geymslur frá 5 til 17 m2. Góð verð.
Opið 8-22. Búslóðir, lagerar, bókhald,
iðnaðarmenn. Upphitað og vaktað.S:
564-6500
Gisting
GISTING Í
KAUPMANNAHÖFN
GÓÐ STAÐSETNING
GOTT VERÐ!
Fullbúnar lúxus íbúðir í göngufæri frá
miðbænum. Góður kostur fyrir fyrirtæki
og einstaklinga. Verð 950 dkr. nóttin
fyrir 3ja herb. íbúð. Nánari uppl. í s.
891-8612, +45 27111038, www.stracta.
com eða annalilja@stracta.com
ATVINNA
Atvinna í boði
STÖRF.IS
Leitaðu á meðal rúmlega 400 atvinnu-
auglýsinga. Leitin hefst hjá okkur.
Fasteignir
Þjónustuauglýsingar
leiguwww.cargobilar.is
obilar.is
eigu
Krefst ekki meiraprófs réttinda
HAMRABORG 20A • KÓPAVOGI 544-4088 • YNJA.IS
FRÁBÆRT TÆKIFÆRI!
FJÖGURRA STÓLA HÁRGREIÐSLUSTOFA
Á BESTA STAÐ Í MIÐBÆ REYKJAVÍKUR
TIL SÖLU VEGNA BARNEIGNA.
VERÐ AÐEINS 1,5 MILLJ.
MJÖG HAGKVÆM REKSTRAREINING.
UPPLÝSINGAR Í SÍMA
8667439 EÐA 8221622
Til sölu