Fréttablaðið - 19.12.2009, Síða 4

Fréttablaðið - 19.12.2009, Síða 4
4 19. desember 2009 LAUGARDAGUR FRÁBÆRLEGA UNNIN ÆVISAGA saga Runólfs Sveinssonar sandgræðslustjóra og algerðar Halldórsdóttur tir Friðrik G. Olgeirsson.f læsileg bók um merka G frumkvöðla. SKRUDDA Eyjarslóð 9 - 101 Reykjavík s. 552 8866 - skrudda@skrudda.is www.skrudda.is VEÐURSPÁ Alicante Basel Berlín Billund Eindhoven Frankfurt Friedrichshafen Gautaborg Kaupmannahöfn Las Palmas London Mallorca New York Orlando Ósló París San Francisco Stokkhólmur HEIMURINN Vindhraði er í m/s. Hitastig eru í °C. Gildistími korta er um hádegi. 10° -4° -10° -2° -1° -8° -9° -2° -2° 22° 2° 11° 1° 18° -3° 0° 15° -4° Á MORGUN Víðast 8-15 m/s en hvassara SA-lands. MÁNUDAGUR Hvöss norðanátt SA-til, annars mun hægari. -2 -2 -2 -3 -3 -4 -4 -4 -2 -1 -8 5 5 5 5 5 5 5 5 5 5 5 -1 -3 -4 -4 -3 -4 -3 -3 -3 -3 STÍF NORÐANÁTT UM HELGINA Það verður stíf norðanátt ríkjandi á landinu um helg- ina og það kólnar hressilega um allt land. Í dag verður ofankoma og sums staðar stormur um austanvert landið og því lítið ferðaveður en það dregur heldur úr vindi til morguns. Elísabet Margeirsdóttir Veður- fréttamaður NEYTENDUR Tæplega tveggja metra normannsþinur er ódýrastur í Blóma- vali en ekki í Byko eins og misritað- ist í grein um verð á jólatrjám í fimmtudagsblaði Fréttablaðsins. Hann kostar 6.990 í Blómavali eins og fram kemur í meðfylgj- andi töflu sem einnig birtist í fimmtudagsblaðinu. Það er tæplega 30 prósentum ódýr- ara en á dýrasta staðnum af þeim sem kannaðir voru, Garðheimum. Byko eru næstódýr- astir í þessum stærðar- flokki, selja tæplega tveggja metra tré á 7.850 krónur. GENGIÐ 18.12.2009 GJALDMIÐLAR KAUP SALA HEIMILD: Seðlabanki Íslands 237,2829 GENGISVÍSITALA KRÓNUNNAR 127,17 127,77 206,20 207,20 182,92 183,94 24,577 24,721 21,776 21,904 17,503 17,605 1,4090 1,4172 199,84 201,04 Bandaríkjadalur Sterlingspund Evra Dönsk króna Norsk króna Sænsk króna Japanskt jen SDR Tæplega tveggja metra normannsþinur er ódýrastur í Blómavali en ekki Byko. Stærri jólatrén ódýrust í Blómavali VERÐ Á TRJÁM Hringt var á nokkra staði og fengið verð á normannsþin. Verð á jólatrjám ræðst af stærð þeirra og hlaupa stærðarflokkar á 25 til 50 sentímetrum á sölustöðum. Hér er birt verð á trjám í milli- stærðum. Þar sem eru tvö verð miðast verðflokkar verslunar- innar við 25 sentimetra. Hringt var á sölustaðina og því ekki lagt mat á gæði trjánna. Könnunin er hugsuð til viðmiðunar enda tré seld víðar á landinu. Norðmannsþinur Verslun 100-150 cm 151-200 cm Blómaval 5.990 kr. 6.990 kr. Flugbjörgunarsveitin 5.900 kr. 7.900 kr. Garðheimar 4.850 / 5.850 kr. 7.450 / 8.950 kr. Byko 5.350 kr. 6.550 / 7.850 kr. Jólatréssalan Landakoti 4.990 / 5.990 kr. 7.290 / 8.290 kr. SKIPULAGSMÁL „Hver vill bera ábyrgð á óhappi og manntjóni? Það getur hæglega orðið hér eins og erlendis,“ segir Magnús Sædal byggingarfulltrúi, sem í gær lét fella stórt samkomutjald í garð- inum við Hressingarskálann í Austurstræti. Magnús hafði boðað komu sína í Hressingarskálann klukkan tíu og mætti þá. Daginn áður höfðu eig- endur staðarins vísað frá verktaka sem sendur var til að fella tjaldið. Tjaldið var sett upp í október og segjast eigendurnir hafa hugs- að það sem aukasal fyrir ýmsar sjálfstæðar uppákomur. Slökkvi- lið sagði hættu kunna af skapast í tjaldinu og byggingarfulltrúinn benti á að nauðsynleg leyfi skorti en eigendurnir neituðu að verða við tilmælum um að fella tjaldið. Vinnuflokki byggingarfulltrúa var synjað um aðgang að veitinga- staðnum til að komast í garðinn. „Við hleyptum reyndar bygging- arfulltrúanum sjálfum inn en svo vildi hann ekki fara út aftur fyrr en lögreglan kom og talaði hann til,“ segir Einar Sturla Möinichen, annar tveggja eigenda Hressingar- skálans. Ákvörðun byggingarfulltrúa um niðurrif tjaldsins hafði verið kærð til úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála. Samkvæmt bráða- birgðaúrskurði, sem barst frá nefndinni eftir að byggingarfulltrúi mætti á staðinn, voru aðgerðir hans ekki stöðvaðar þar sem mögulegir almannahagsmunir vægju þyngra en hagsmunir eigendanna. Einar segir að þá hafi eigendurnir ekki sett sig upp á móti því að tjaldið yrði fellt. Þeir hafi þó ekki viljað auðvelda verkið með því að hleypa vinnuflokkunum í gegnum staðinn. „Þeir tóku þá stiga og klifruðu yfir hlið í portinu,“ segir hann. Tjaldið umdeilda var síðan tekið niður. Lögreglumennirnir fylgd- ust með að sögn Einars Sturlu enda hleypti hann þeim í gegnum veitingastaðinn. Magnús Sædal segir ekki hafa verið sótt um leyfi fyrir tjaldinu og að fyrir því sé ekki nauðsynleg- ur byggingarreitur. „Þá þyrfti að kynna þetta fyrir nágrönnum og ég er ansi hræddur um að það yrði þungur róður enda veldur þetta hávaða í umhverfinu,“ segir bygg- ingarfulltrúinn. Einar Sturla segir málinu ekki lokið. „Við erum að teikna upp tjaldið og ætlum að sækja um bráðabirgðaleyfi.“ gar@frettabladid.is Samkomutjaldið féll að lögreglu ásjáandi Byggingarfulltrúanum í Reykjavík var vísað út úr Hressingarskálanum er hann mætti með flokk manna og lögregluna að bakhjarli til að fella samkomutjald í bakgarði staðarins. Notaður var stigi til að komast inn í garðinn og tjaldið féll. ÞÓF Í PORTINU Einar Sturla Möinichen, eigandi Hressingarskálans, og Magnús Sædal byggingarfulltrúi rökræða tjaldmálið undir vökulu augu laganna varðar. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /G VA ÚTILOKAÐIR TJALDIÐ FELLUR VIÐSKIPTI Íbúðalánasjóður er hættur við útgáfu á nýjum flokki íbúðabréfa á þessu ári og fyrri hluta næsta árs. Gert var ráð fyrir því að flokkurinn yrði til lengri tíma en nú er. Íbúðalánasjóður bendir á það í tilkynningu að hann hafi aðeins varið fjórtán milljörðum króna til kaupa á lánasöfnum banka og sparisjóða í stað hundrað millj- arða, auk þess sem áhrif van- skila, frystingar lána og annarra greiðsluerfiðleikaúrræða séu enn sem komið er ekki mikil. Gert er ráð fyrir að ákvörðunin verði endurskoðuð á seinni hluta næsta árs. - jab ÍLS hættir við íbúðabréfaflokk: Skoðar málið aftur að ári HÚS Í BYGGINGU Íbúðalánasjóður ætl- aði að gefa út nýjan flokk íbúðabréfa til lengri tíma en nú er. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Hringt til vanskilafólks Kjósarhreppur notar ekki innheimtu- fyrirtæki til að ganga eftir greiðslu fasteignagjalda en treystir þess í stað á greiðsluvilja gjaldenda, að því er segir á heimasíðu hreppsins. Þessa dagana eru starfsmenn hreppsins einfaldlega að hringja í þá sem eru enn í vanskilum. KJÓSARHREPPUR Opin kerfi styrkja börnin Opin kerfi ehf. gefa í ár tölvu og skjá til Heimils fyrir fötluð börn að Móa- vaði, í stað þess að senda út jólakort. LÍKNARMÁL SAMFÉLAGSMÁL Sorpa bs. varði tíu milljónum til góðgerðamála í gær. „Hjálpum fólki til sjálfshjálpar“ var yfirskrift styrkjanna, en með þeim var leitast við að styðja efna- minni börn og ungmenni. Félag lesblindra var styrkt til útgáfu og Jerico til að vinna gegn einelti í skólum. Hugarafl til geð- fræðslu, ásamt Framtíðarsjóði Hjálparstarfs kirkjunnar fengu einnig styrki. Þá fékk Rauða kross-húsið, Hringsjá-lesgreining og Starfs- menntasjóður bandalags kvenna styrki. Heilsuhýsi á hjólum, Eyja- slóð og Konukot nutu einnig góðs af. - kóþ Gaf alls átján milljónir á árinu: Sorpa styrkir ýmis samtök GÓÐI HIRÐIRINN Bágstödd börn voru meðal þeirra sem fengu styrk. DÓMSMÁL Karlmaður á sjötugs- aldri hefur verið dæmdur í Hér- aðsdómi Norðurlands eystra til að greiða 200 þúsund króna sekt vegna vörslu barnakláms. Skal sektin greiðast innan fjögurra vikna frá uppsögu dómsins að telja, en maðurinn sæta fangelsi í fjórtán daga ella. Maðurinn játaði fyrir dómi að hafa haft á heimili sínu frá því í júní til október á þessu ári fjór- tán hreyfimyndir sem sýna börn á kynferðislegan og klámfenginn hátt. Hann var með efni sem tók samtals um eina og hálfa klukku- stund í spilun. Maðurinn hafði ekki sætt refsingu fyrr en nú. - jss Karlmaður á sjötugsaldri: Dæmdur fyrir barnaklám SAMFÉLAG Steypustöðin ehf. hefur fært Fjölskylduhjálp Íslands pen- ingagjöf í stað þess að senda við- skiptavinum jólakort eða glaðning. Í tilkynningu frá stöðinni segir að á miðvikudaginn síðasta hafi fimm hundruð fjölskyldur, sem eigi um sárt að binda, komið til Fjölskylduhjálparinnar og þegið matargjafir. Með því að vekja athygli á fram- takinu vonast Steypustöðin til þess að önnur fyrirtæki feti í fótspor hennar á erfiðum tímum og leggi sitt að mörkum til þessa málefnis. - kóþ Sendir ekki jólakort í ár: Steypustöðin gefur fátækum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.