Fréttablaðið - 19.12.2009, Blaðsíða 8

Fréttablaðið - 19.12.2009, Blaðsíða 8
8 19. desember 2009 LAUGARDAGUR 1 Borgarstjórn Washington DC tók tímamótaákvörðun á dögunum. Hver var hún? 2 Hvað eru mörg ungmenni atvinnulaus, samkvæmt upplýs- ingum Vinnumálastofnunar? 3 Hvað heitir forseti Pakistans sem er undir miklum þrýstingi um að segja af sér embætti? SVÖRIN ERU Á SÍÐU 118 EFNAHAGSMÁL Ekki er líðandi að fjármagnseigendur hagnist á neyðaraðgerðum ríkisstjórnar- innar, en það gerist vegna beinna tengsla skatta- og verðlagsbreyt- inga við þróun höfuðstólshækk- ana húsnæðislána, sem birtast sem verðbætur. Svo segja Hagsmunasamtök heimilanna og segja það algert forgangsverkefni að rjúfa þessi tengsl. Samkvæmt útreikningum sam- takanna hækka verðtryggð hús- næðislán heimilanna um 13,4 milljarða, verði nýkynnt frum- vörp um skattabreytingar ríkis- stjórnarinnar að lögum, og um minnst 42 milljarða til viðbótar seinna á lánstímanum. Hagsmunasamtökin leggja til að sett verði afturvirkt fjögurra prósenta þak á árlega hækkun verðbóta frá og með 1. janúar 2008. Þetta myndi sporna gegn óhóflegum verðbótaáhrifum á skuldsett heimili af aðgerðun- um. Samtökin eru efins um marg- þrepa skattkerfi og hvetja Alþingi til að slá skjaldborg um heimilin: „Verðbólgudraugurinn verður ekki haminn fyrr en það myndast hvati hjá öllum í hagkerfinu til að vinna gegn verðbólgu,“ segir í til- kynningu frá þeim. - kóþ Hagsmunasamtök heimilanna álykta um skattafrumvörp ríkisstjórnarinnar: Fjármagnseigendur hagnast HÚSIN Í BÆNUM Fjölmörg heimili berjast við auknar afborganir af hús- næðislánum. Hagsmunasamtökin segja að ríkisstjórnin skuli milda verðtrygg- ingaráhrifin, svo þau fari ekki yfir fjögur prósent. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM SAMFÉLAG Landsnet hf. styrk- ir þrjú líknarfélög fyrir jólin. Krabbameinsfélag Íslands fær styrk til rannsókna á blöðruháls- krabbameini í körlum. Einnig er styrktur Kraftur, stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandend- ur þeirra. Þá fær Maríta styrk, en það félag annast forvarnir og fræðslu um skaðsemi vímuefna. Í tilkynningu segir að þessi félög hafi mikilvægu hlutverki að gegna og hafi unnið sér inn aðdá- un og virðingu. Félögin eru styrkt um andvirði þeirra jólakorta sem Landsnet hefði annars sent frá sér í ár. - kóþ Líknarfélög fá styrki í ár: Landsnet send- ir ekki jólakort RAFSTILLANLEG HJÓNARÚM VERÐ FRÁ: 299 .900 TILBOÐ – HEILSUKODDAR Á 4 .200 KR TIL JÓLA 50–90% AFSLÁTTUR AF SÆNGURFÖTUM, HEILSUKODDUM OG HEILSUPÚÐUM MEÐAN BIRGÐIR ENDAST ALLT AÐ 50% AFSLÁTTUR AF GEL/ETHANOL ARINELDSTÆÐUM. MIKIÐ ÚRVAL! HEILSUKO DDAR FYLGJA Ö LLUM RÚMUM SOLO ÚTSÖLUVERÐ: 49 .900 PARIS ÚTSÖLUVERÐ: 69 .900 HAFÐU ÞAÐ HUGGULEGT UM JÓLIN 50% AFSLÁTTUR DÓMSMÁL Gaumur, eignarhaldsfé- lag í eigu Jóns Ásgeirs Jóhannes- sonar og fjölskyldu hans, þurfti ekki að færa tæpar 670 millj- ónir króna sem vantalinn sölu- hagnað árið 1999 í tengslum við makaskiptaviðskipti á eignahlut- um í Bónus og Hagkaupum árið á undan. Þetta er niðurstaða sem Héraðsdómur Reykjavíkur komst að í gær þegar hann felldi rúm- lega tveggja ára gamlan úrskurð yfirskattanefndar um vantaln- inguna úr gildi. Niðurstaða dómsins er sú að Gaumur hafi mátt færa tæpar 175 milljónir króna til tekna og var íslenska ríkið dæmt til að greiða Gaumi 2,5 milljónir króna í málskostnað. Á hinn bóginn var staðfest niðurstaða ríkisskattstjóra, að Gaumur hefði átt að telja hagnað af sölu á hlut í bresku verslana- samstæðunni Arcadia upp á rúma 1,2 milljarða króna til skatts fyrir sjö árum. Salan á Arcadia gekk í gegn árið á undan. Eignarhald á hlutnum fór í gegnum félag Gaums í Lúxem- borg en í niðurstöðu héraðsdóms er bent á að færslur í bókhaldi Gaums hafi verið færðar eftir á í því skyni, að því virtist, til að láta líta út sem Gaumur hafi selt hlutinn í Arcadia frá einu félagi til annars tengdum Gaumi með einum eða öðrum hætti en skráð í Lúxemborg. Eignahluturinn færðist síðar yfir til Baugs. - jab BEÐIÐ NIÐURSTÖÐU Jón Ásgeir og Kristin systir hans sitja hér í réttarsal fyrr á árinu. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Gaumur átti að telja 1,2 milljarða til skatts árið 2002: Höfðu betur í einu máli af tveimur VEISTU SVARIÐ?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.