Fréttablaðið - 19.12.2009, Side 71
dagana 19.12. – 23.12. 2009
Laugardagurinn 19. desember opið kl.13-18
14:00 Lúðrasveit Tónlistarskóla Hafnarfjarðar
Sigurjón Brink flytur lög af nýútkomnum diski sínum Sjonni
Brink og áritar í verslunarmiðstöðinni Firði
15:00 Kór Öldutúnsskóla
Rauðhetta ætlar að heimsækja ömmu sína um jólin,
skemmtilegt leikatriði
16:00 Lalli töframaður heillar áhorfendur upp úr skónum
Ívar Helgason flytur tvö nýútkomin jólalög
Jenný, Stella og Sunneva syngja jólalög
17:00 Fjörugt atriði úr söngleik Víðistaðaskóla Footloose
Atriði frá Jafnréttishúsi
Sunnudagurinn 20. desember opið kl.13-18
14:00 Sönghópur frá félagsmiðstöðinni Vitanum syngur nokkur lög
15:00 Úti-jólaball. Jólasveinabandið heldur uppi stuðinu
17:00 Jaðarleikhúsið, Fimleikafélagið Björk og Leikfélag Flensborgar
bregða á leik
Mánudagurinn 21. desember opið kl.18-22
19:00 JÓLAGJÖFIN tónleikar í boði Rio Tinto Alcan - sjá ramma t.h.
Skemmtileg kvöldstemming í jólaþorpinu.
Þriðjudagurinn 22. desember opið kl.18-22
Skemmtileg kvöldstemming í jólaþorpinu, notaleg jólatónlist
og kaupmenn taka vel á móti gestum.
Þorláksmessa
Miðvikudagurinn 23. desember opið kl.18-22
19:30 Jólaganga Hafnarfjarðar – sjá ramma t.v.
20.00 Jólatónleikar með hljómsveitinni Hátíðarsveinum, en það eru
þeir Magnús Kjartansson, Björn Thoroddsen, Jón Rafnsson
og Einar Valur Scheving. Um sönginn sjá Helga Möller og
Flugfreyjukórinn. Mætum öll í Jólaþorpið á Þorláksmessu og
fögnum komu jólanna.
Nánari upplýsingar, myndir o. fl. á www.vistihafnarfjordur.is
JÓLAGANGA Á ÞORLÁKSMESSU
Jólaganga Hafnarfjarðar fer frá
Fríkirkjunni kl. 19:30.
Kammerkór Hafnarfjarðar
leiðir sönginn.
Göngunni lýkur í Jólaþorpinu
um kl. 20:00.
JÓLAGJÖFIN
Styrktartónleikar
mánudaginn
21. desember
kl. 19:00-21:00
Framundan er landssöfnun sem
nær hápunkti með tónleikum í
Jólaþorpinu í Hafnarfirði sem
verða í beinni útsendingu í
Íslandi í dag á Stöð 2
þann 21. desember.
Safnað er til styrktar
Mæðrastyrksnefnd (öllum 5
landsfélögunum), ABC barnahjálp,
ENZA, Rauða krossinum
(Vinanúmerinu 1717)
og Stígamótum.
Söfnunarsímanúmer eru:
904 1000 (1.000 kr.)
904 2000 (2.000 kr.)
904 3000 (3.000 kr.)
Á tónleikunum koma fram m.a.:
Ellen Kristjáns, Stefán Hilmarsson,
Egill Ólafsson, Buff, Greifarnir,
Sigga Beinteins og Raggi Bjarna.
Kynnir: Edda Björgvins.
Sjá nánar á www.jolagjofin.is
Tónleikarnir eru styrktir af
JÓLATÓNLEIKAR
REGÍNU ÓSKAR
OG
BARNA- OG STÚLKNAKÓRS
VÍÐISTAÐAKIRKJU
20. desember kl. 17.00
SÖNGUR OG UPPLESTUR Í
GRÆNA KAFFIHÚSINU
Hellisgerði
Unnur Malín Sigurðardóttir syngur
jólalög á laugar- og sunnudaginn
kl. 13.30 og 15.00 og
Anna Ingólfsdóttir les upp úr
barnabókinni Mjallhvítur kl 16
á laugardeginum.
Á sunnudaginn er sögustund með
Huldu Runólfsdóttur kl. 16.
Á Þorláksmessu verða uppákomur
í kaffihúsinu kl. 15 og 17.
Í hjarta Hafnarfjarðar er lítið þorp með fagurlega skreyttum jólahúsum. Þar taka kaupmenn
vel á móti þér og hafa á boðstólum fallegt handverk, jólalegt góðgæti og annan girnilegan jólavarning.
Allt þetta ásamt skemmtidagskrá í anda þorpsins kemur gestum okkar í sannkallað jólaskap.