Fréttablaðið - 19.12.2009, Page 71

Fréttablaðið - 19.12.2009, Page 71
dagana 19.12. – 23.12. 2009 Laugardagurinn 19. desember opið kl.13-18 14:00 Lúðrasveit Tónlistarskóla Hafnarfjarðar Sigurjón Brink flytur lög af nýútkomnum diski sínum Sjonni Brink og áritar í verslunarmiðstöðinni Firði 15:00 Kór Öldutúnsskóla Rauðhetta ætlar að heimsækja ömmu sína um jólin, skemmtilegt leikatriði 16:00 Lalli töframaður heillar áhorfendur upp úr skónum Ívar Helgason flytur tvö nýútkomin jólalög Jenný, Stella og Sunneva syngja jólalög 17:00 Fjörugt atriði úr söngleik Víðistaðaskóla Footloose Atriði frá Jafnréttishúsi Sunnudagurinn 20. desember opið kl.13-18 14:00 Sönghópur frá félagsmiðstöðinni Vitanum syngur nokkur lög 15:00 Úti-jólaball. Jólasveinabandið heldur uppi stuðinu 17:00 Jaðarleikhúsið, Fimleikafélagið Björk og Leikfélag Flensborgar bregða á leik Mánudagurinn 21. desember opið kl.18-22 19:00 JÓLAGJÖFIN tónleikar í boði Rio Tinto Alcan - sjá ramma t.h. Skemmtileg kvöldstemming í jólaþorpinu. Þriðjudagurinn 22. desember opið kl.18-22 Skemmtileg kvöldstemming í jólaþorpinu, notaleg jólatónlist og kaupmenn taka vel á móti gestum. Þorláksmessa Miðvikudagurinn 23. desember opið kl.18-22 19:30 Jólaganga Hafnarfjarðar – sjá ramma t.v. 20.00 Jólatónleikar með hljómsveitinni Hátíðarsveinum, en það eru þeir Magnús Kjartansson, Björn Thoroddsen, Jón Rafnsson og Einar Valur Scheving. Um sönginn sjá Helga Möller og Flugfreyjukórinn. Mætum öll í Jólaþorpið á Þorláksmessu og fögnum komu jólanna. Nánari upplýsingar, myndir o. fl. á www.vistihafnarfjordur.is JÓLAGANGA Á ÞORLÁKSMESSU Jólaganga Hafnarfjarðar fer frá Fríkirkjunni kl. 19:30. Kammerkór Hafnarfjarðar leiðir sönginn. Göngunni lýkur í Jólaþorpinu um kl. 20:00. JÓLAGJÖFIN Styrktartónleikar mánudaginn 21. desember kl. 19:00-21:00 Framundan er landssöfnun sem nær hápunkti með tónleikum í Jólaþorpinu í Hafnarfirði sem verða í beinni útsendingu í Íslandi í dag á Stöð 2 þann 21. desember. Safnað er til styrktar Mæðrastyrksnefnd (öllum 5 landsfélögunum), ABC barnahjálp, ENZA, Rauða krossinum (Vinanúmerinu 1717) og Stígamótum. Söfnunarsímanúmer eru: 904 1000 (1.000 kr.) 904 2000 (2.000 kr.) 904 3000 (3.000 kr.) Á tónleikunum koma fram m.a.: Ellen Kristjáns, Stefán Hilmarsson, Egill Ólafsson, Buff, Greifarnir, Sigga Beinteins og Raggi Bjarna. Kynnir: Edda Björgvins. Sjá nánar á www.jolagjofin.is Tónleikarnir eru styrktir af JÓLATÓNLEIKAR REGÍNU ÓSKAR OG BARNA- OG STÚLKNAKÓRS VÍÐISTAÐAKIRKJU 20. desember kl. 17.00 SÖNGUR OG UPPLESTUR Í GRÆNA KAFFIHÚSINU Hellisgerði Unnur Malín Sigurðardóttir syngur jólalög á laugar- og sunnudaginn kl. 13.30 og 15.00 og Anna Ingólfsdóttir les upp úr barnabókinni Mjallhvítur kl 16 á laugardeginum. Á sunnudaginn er sögustund með Huldu Runólfsdóttur kl. 16. Á Þorláksmessu verða uppákomur í kaffihúsinu kl. 15 og 17. Í hjarta Hafnarfjarðar er lítið þorp með fagurlega skreyttum jólahúsum. Þar taka kaupmenn vel á móti þér og hafa á boðstólum fallegt handverk, jólalegt góðgæti og annan girnilegan jólavarning. Allt þetta ásamt skemmtidagskrá í anda þorpsins kemur gestum okkar í sannkallað jólaskap.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.