Fréttablaðið - 19.12.2009, Side 73

Fréttablaðið - 19.12.2009, Side 73
Jólagjafirnar hans póker - billiard - dart Lín Design, gamla sjónvarpshúsið • Laugavegi 176 • Sími 533 2220 • www.lindesign.is Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 „Fólki kemur nú ótrúlega margt á óvart og þá kannski einna helst á hve litlu Íslendingar þurftu að halda hér áður fyrr til að halda upp á jólin,“ segir Helga, spurð að því hvað veki iðulega mesta eftirtekt þegar hún leiðir gesti um Árbæjar- safnið á aðventunni, en á morgun gefst fólki færi á að fylgjast með hvernig jólin voru undirbúin í gamla daga, matargerð og fleiru. Sjálf kveðst Helga hafa orðið hálfundrandi þegar henni varð ljóst að oft höfðu Íslendingar ekki nema í mesta lagi kerti og ef til vill jólatré hér áður fyrr til kalla fram ákveð- inn hátíðleika. „Fólkið þurfti engan lúxus, heldur gerði gott úr því sem það átti til að skapa sér ánægjulega samverustund, enda var hér ekki farið að skreyta að neinu ráði fyrr en á milli 1940-1950.“ Helga segist skynja að samver- an skipti fólk enn mestu máli um jólin og meðal annars fyrir þær sakir geri margir sér sérstaka ferð upp í Árbæjarsafn á þessum árs- tíma. „Fólk vill sleppa frá öllum hamaganginum sem fylgir til dæmis gjafainnkaupum og sækir hingað í friðinn sem ríkir, þægi- lega og afslappaða andrúmsloftið. Ætli fólki finnist ekki bara gott að leggja af stað í ímyndað ferða- lag til tíma sem margir sjá fyrir sér að hafi einkennst af einfaldari lifnaðarháttum, þótt vissulega hafi nú ekki allt verið kræsilegt hér á öldum áður. Að minnsta kosti ekki út frá femínísku sjónarhorni,“ segir Helga og hlær góðlátlega. Áhugi um menningararfinn rekur líka marga upp á safnið að sögn Helgu, sem er engin undan- tekning frá því þar sem hún hefur alveg frá því að hún man eftir sér haft brennandi áhuga á sagn- fræði. „Ég hef bara alltaf haft gaman af sögu, einkum og sér í lagi sögu Reykjavíkur og finnst hún oft geta varpað skemmtilegu ljósi á samtímann,“ útskýrir Helga og kveðst jafnframt vera mikið jólabarn og því hafi hún sannar- lega fundið starf við sitt hæfi á Árbæjar safni. Helga tekur fram að safnið sé haft opið á morgun á milli klukkan 13 og 17. Guðsþjónusta verði í gömlu torfkirkjunni klukkan 14 og jólatréskemmtun á torginu klukkan 15. Þá fá börn og fullorðnir að föndra músastiga, jólapoka og ýmislegt fleira auk þess sem alls kyns ljúffengar veit- ingar verða í boði. roald@frettabladid.is Skyggnst aftur í fortíðina Helga Maureen Gylfadóttir hefur starfað sem safnvörður á Árbæjarsafni um nokkurra ára skeið. Á morgun bregður hún sér í hlutverk leiðsögumanns og upplýsir gesti um hvernig jólin voru undirbúin í gamla daga. Helga mun á morgun sýna gestum Árbæjarsafns hvernig jólin voru undirbúin á Íslandi í gamla daga. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM AÐVENTUTÓNLEIKAR Helgu Möller og Hátíðasvein- anna fara fram í Laugarneskirkju á morgun klukkan 20. Helga mun syngja öll sín þekktustu jólalög ásamt ýmsum perlum. Sérstakir gestir eru Flugfreyjukórinn og Elísabet Ormslev.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.