Fréttablaðið - 19.12.2009, Page 144

Fréttablaðið - 19.12.2009, Page 144
104 19. desember 2009 LAUGARDAGUR ©Disney FRUMSÝND 26. DESEMBER FORSÝND UM HELGINA! MEÐ ÍSLENSKU TALI ÁLFABAKKI laugardagur kl. 22.20 sunnudagur kl. 20.00 og 22.20 ÁLFABAKKI laugardagur kl. 15.30 - 17.50 sunnudagur kl. 15.30 - 17.50 SELFOSSI Sunnudagur kl. 20.00 SELFOSSI laugardagur kl. 15.40 - 17:50 Sunnudagur kl. 15.40 - 17:50 KRINGLAN laugardagur kl. 12 á miðnætti Sunnudagur kl. 20.00 og 22.20 KRINGLAN Sunnudagur kl. 15.30 AKUREYRI laugardagur kl. 22.20 Sunnudagur kl. 20.00 og 22.20 AK REYRI laugardagur kl. 16 - 18 Sunnudagur kl. 16 - 18 KEFLAVÍK Sunnudagur kl. 20.00 KEFLAVÍK laugardagur kl. 16 - 18 Sunnudagur kl. 16 - 18 MIÐASALA Á FORSÝNINGARNAR EINGÖNGU Í MIÐASÖLUM SAMBÍÓANNA SELMA BJÖRNSDÓTTIR - LADDI - RÚNAR FREYR GÍSLASSON - EGILL ÓLAFSSON T Ý R BRAGI ÞÓRSMÖRK Hlýir og góðir með gott grip. Mjög hlý og vatnsfráhrindandi.Vindhelt og vatnsfráhrindandi. vettlingar barna dúnvesti úlpa Verð: 64.800 kr.Verð: 19.800 kr.Verð: 3.200 kr. Einnig fáanleg í rauðu & svörtu Einnig fáanlegirí svörtu Stórhljómsveitin múm lætur ekki staðar numið eftir fun- heita tónleika í Iðnó í gær- kvöldi. Í dag gerir sveitin sig heimakomna í listamannabúll- unni Havarí í Austurstræti og heldur þar tónleika kl. 16. Um kvöldið fer múm svo á svið á Nasa þar sem standa yfir fimmtu árlegu Jólagrautstón- leikarnir. Hjálmar og Hjalta- lín spila líka. Múm verður fyrsta sveitin til að stíga á stokk. Húsið verður opnað klukkan 23 og voru enn til miðar síðast þegar til spurðist. Þeir kosta 2.500 krónur við dyrnar. Meira múm á Havarí TVÖ GIGG Í DAG Múm spilar og spilar. Í kvöld halda þrjár rokksveitir pungsveitta próflokatónleika í Batteríinu. Þetta eru sveitirnar Cliff Clavin, Foreign Monkeys og Jeff Who? Strákarnir í Cliff Clavin eru frá Garðabæ og leggja nú lokahönd á sína fyrstu breiðskífu. Lagið Midnight Get- aways hefur fengið góða spilun á öldum ljósvakans að undanförnu. Eyjapeyjarnir í Foreign Monkeys gáfu út frumraun sína á árinu, plötuna Pi, sem fékk ágætis dóma. Sveitin var dugleg við tónleikahald í sumar en er nú að rísa úr stuttum dvala. Jeff Who? þarf vart að kynna, en band- ið hefur átt miklum vinsældum að fagna með mörgum hressandi rokkslögurum. Um þessar mundir er Baddi söngvari að gefa út sólóplötu, en bandið snertir varla á því efni. Húsið verður opnað kl. 23 og leikar hefjast um miðnætti. Þúsund kall kostar inn. Rokkuð og pungsveitt próflok HLJÓMSVEITIN JEFF WHO? Spilar í kvöld. Fótboltakapparnir í Bolta- félagi Ísafjarðar fækkuðu fötum á dögunum í fjáröfl- unarskyni. Ljósmyndarinn Spessi tók af þeim myndir sem verða gefnar út á daga- tali á næstunni. Formaður- inn er ánægður með útkom- una og hefur ekki ennþá heyrt gagnrýnisraddir. „Þetta fór hraðar af stað en við bjuggumst við. Það eru strax farn- ar að berast pantanir að utan – það var að skríða í hús pöntun af höf- uðborgarsvæðinu,“ segir Svavar Þór Guðmundsson, formaður Boltafélags Ísafjarðar. Strákarnir í meistaraflokki og 2. flokki Boltafélags Ísafjarð- ar hafa slegist í hóp þeirra sem fækka fötum í fjáröflunarskyni. Afraksturinn verður dagatal, sem er stórglæsilegt að mati formanns- ins. „Þeir eru ekki bara góðir í fótbolta, heldur fjallmyndarleg- ir líka,“ segir Svavar. „Það varð að gera eitthvað úr þessu. Það var borið undir þá hvernig þeim litist á að striplast fyrir framan mynda- vélar og lögð áhersla á að þeir sem vildu ekki vera með þyrftu ekki að gera það. Svo varð úr að hver ein- asti kjaftur vildi vera með – og rétt rúmlega það. Það þurfti frek- ar að vísa frá heldur en hitt. Svo var gengið í að finna rétta staðinn og rétta ljósmyndarann – sem var Spessi þegar upp var staðið.“ Voru menn feimnir þegar á hólminn var komið? „Nei, alls ekki. Það var fámenn- ur hópur sem var við þetta, eins og gefur að skilja, og þetta gekk mjög vel. Miklu betur en menn áttu von á.“ Dagatalið er væntan- legt á næstunni og verður selt á hóflegu verði fyrir vestan. atlifannar@frettabladid.is Naktir kappar slá í gegn á Ísafirði Á ADAMSKLÆÐUNUM Fótboltamennirnir fyrir vestan eru ekki feimnir og varð að vísa leikmönnum frá nektarmyndatökunni frekar en hitt.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.