Vikan


Vikan - 28.02.1963, Page 21

Vikan - 28.02.1963, Page 21
Dómsfiiðurstaðan virtist þegar augljós. Þvottakonan yrði dæmd fyrir manndráp, en dregið úr refsingu hennar vegna málsbóta. að ég vil þjóna réttlætinu, þvi a'ð ég get sannað hver er hinn raun- verulegi morðingi. Ég verð staiid- ur í hinum háttvirta réttarsal, reiðubúinn að gefa mig fram, strax þegar á mig verður kallað. Ég hið yður, háttvirti dómari, að van- meta ekki vitneskju mina i sam- bandi við þetta mál. Með mikilli virðingu, reiðubúinn til þjónustu. Martin Kern.“ Droste kannaðist við þennan klaufalega hátíðleika, sem jafnan einkennir tilraun ómenntaðra manna til að tjá sig virðulega í rit- uðu máli. Hann brosti, yppti öxl- um litið eitt og skaut bréfinu til meðdómara síns. Sjálfur hafði hann ekki minstu löngun til að leiða fram nýtt vitni, sem hefði ekkert nema ómerkilegt slúðúr fram að færa. Bréfið fór til kvið- dómendanna, þar sem það orsak- aði undarlega snarpa deilu. Ekkju- frú JBudecker varð æst, virtist álíta að framburður þessa ókunna vitn- is mundi gerbreyta öiln viðhorfi i málinu, breyta þessum fjölskyldu- harmleik, tengdamóðurinni og rottueitrinu i unað og ástriki, en kalla hinn raunverulega sálar- svarta morðingja fram úr ein- hverju dularfullu skúmaskoti. Hún hafði stöðugt beðið einhverra æsi- legra atburða, og þótti sú bið orð- in sizt of löng, ef úr rættist. Droste varp þungt öndinni. Og svo var Martin Kern kallaður af áheyrendabekk i vitnastúkuna. Martin Kern reyndist meðalmað- ur á hæð, með annað augað úr gleri; gat þess, um leið og hann gerði grein fyrir sér, að hann hefði misst augað i styrjöldinni. Honum virtist þykja sér sýnd litilsvirð- ing, þegar- hann var ekki látinn sverja eið að væntanlegum fram- burði sinum, heldur einungis boð- ið sð skýra irá þeirri vitneskju sinni i sambandi við morðið, sem hann hefði getið um í bréfinu. Martin þessi Kern skýrði svo frá, að hann hefði séð til ferða hins meðákærða um kvöldið, eða öllu frekar aðfaranótt hins umrædda dags, og hefði hann þá haft lítinn Framhald á bls. 48

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.