Vikan - 14.11.1963, Page 39
Hún brosti, bæði með aug-
unum og munninum með smáu,
eilítið ójöfnu tönnunum.
„Heim með þig,“ sagði skip-
stjórinn. „Hlauptu!"
Renato dreymdi margt fólk
kringum sig —• föður sinn, móð-
ur sína, Silvíu, Louisönnu og
Grunt var þar líka. Svo livarf
ailt fólkið, en Grunt varð eftir
og gelti og bofsaði. „Þegíðu!“
sagði Renato lágt. „Þegiðu ...
annars finna þau mig!“
Hann vaknaði við það að
Giunt bljóp ofan á bonum, kol-
svartur, kafloðinn og uppveðr-
aður og réði livorki við gjamm-
ið í sér eða skottið á sér. Ren-
ato reyndi að verja andlit sitt
hrjúfri tungu hans, og vissi ekki
almennilega enn hvort að hann
svaf eða vakti. Svo sá liann
laufin á greinunum og veggi
gamla virkisins bera við húm-
myrkan himininn. Og þá rifj-
aðist allt upp fyrir honum, og
hann varð enn gripinn sárum
vanmætti og einmanakennd, og
hann vafði hundinn örmum og
þrýsti lionum að barmi sér.
Grunt brauzt um og þegar hon-
um liafði tekizt að losna, stökk
hann fram á skriðubrúnina og
gellti ákaft, kom siðan aftur til
Rcnatos og gjammaði i sífellu.
Renato settist upp og vafði
peysunni hennar Louisönnu bet-
ur að sér. Honum var hrollkalt,
þcgar hann stóð upp og fann
að hann gat beitt fyrip sig fæt-
inum. ,,Á þínum aldri batnar
allt, bara ef maður fær sér
blund,“ var móðir lians' vön að
segja. Nei, ekki allt. Það vissi
hann nú. En það leysti ekki
heldur vandkvæðin að fara í
felur. Hann gekk hægum skref-
uin á eftir Grunt fram á skriðu-
brúnina, og sá afa sinn i stóln-
um fyrir neðan. Sá að hann
sat þarna einn með arma kross-
lagða á brjósti.
„Komdu hingað niður, dreng-
ur minn,“ kallaði afi hans til
hans, og rödd hans var lilýleg
en ákveðinn. Hann var ekki
reiður fyrst hann sagði dreng-
ur minn. En hann hlaut að vera
þreyttur. Vegurinn heiman frá
húsinu var bæði brattur og lang-
ur, og skipstjórinn var orðinn
lúinn og stirður í örmum.
Renato lialtraði ofan stiginn,
á eftir Grunt. Skipstjórinn liorfði
á hann, þar sem hann nálgaðist,
ungur og einmana og renglu-
legur, með rauðu peysuna um
bálsinn, og þegar hann var kom-
inn til hans, tók gamli maður-
inn til máls. „Jæja, drengur
minn. Hvað segirðu þá? Hún er
farin. Fór fyrir stundu síðan.“
Renato þagði við.
„Drengur minn,“ mælti gamli
maðurinn ginn. „Við sköpum
ekki sjálfir fyrstu stúlkuna, sem
við girnumst. Hún bíður okkar
fullsköpuð, með öllum sinum
kostum qg göllum, og engum
verður þar um kennt. Ekki einu
siuni henni sjálfri.“
„Fyrsta stúlkan, sem við girn-
umst,“ endurtók Renato í huga
sér. „Þú vissir það þá,“ sagði
hann.
„Heldurðu kannske að ég viti
ekki allt um þig?“ spurði gamli
maðurinn.
„Og þú veizt þá líka livernig
fór?“
„Á meðan enginn tekur sér
fram um að stinga kefli uppí
þessa Önnu, vita allir í þessu
þorpi allt, sem þar gerist, að
minnsta kosti allt, sem eitthvað
snertir liann föður þinn.“
„Hversvegna sagðir þú mér
það ekki, fyrst að þú vissir
það?“ spurði Renato.
„Varð ekki hún móðir þín til
þess?“ spurði gamli maðurinn.
„Og varstu henni ekki þakklátur
fyrir það?“
Renato leit undan.
„Við ráðum ekki einu sinni
neinu um okkar eigin foreldra,
drengur minn,“ mælti gamli
maðurinn enn. „Þeir bíða okk-
ar lika fullskapaðir, með öllum
sínum breyskleikum og metnað-
argirnd. Það eru byrðar, sem
við verðum að hjálpa þeim að
bera. Við verðum að liafa sam-
úð með þeim, drengur minn —
það er yfirleitt ekki liyggindun-
um fyrir að fara hjá þessu full-
orðna fólki.“
„Afi,“ sagði Renato og lagði
vangann að mjúkum og heitum
feldi hundsins. „Afi, inig lang-
ar ekki til að verða fullorðinn.“
En hann var þegar orðinn
fullorðinn. Hann vissi það og
afi hans vissi það lika. „Við
skulum koma heim,“ sagði gamli
maðurinn. „Þau þurfa þín við.“
Renato sleppti Grunt, sem
greip sprettinn heim að húsinu.
Án þess að mæla orð frá vörum,
sneri Renato hjólastól gamla
skipstjórans á veginum og tók
að ýta lionum; ýtti og stakk
við, og það var eins og hann
fjarlægðist æsku sína við livert
skref.
Og svo komu þau, faðir lians
og móðir, auga á þá báða, gamla
fótlama öldunginn og renglu-
legan, haltrandi unglinginn og
VIKAN 46. tbl. — gg