Vikan - 17.12.1964, Page 2
• V-’ ■
? 9 ,
BROTNÁÐI
NÖGL ??
ju. ad vísu,-en gerir ekki svo
mikið til,-þvi ad meó n«u íTlOdGl /1311
geturdu búid til nýja alOmin.
nmm
mode
nai 1
algjör nýjung i handsnyrtingu
Svo dásamlega einfalt er það: Plastmótinu er komið fyrir á
fingrinum, grunnvökvinn borinn á og síðan dropi af sjálfu
efninu. Eftir örstutta stund er nýja nöglin tilbúin til snyrt-
ingar. Nýja nöglin er sterkari en þínar eigin, og efnið má
jafnvel nota til þess að styrkja brotgjarnar neglur.
snyrtivörur lif
Laugavegi 20A — Sími 19402
r
I fullri alvöru:
Er rétt að
lækka giftingar-
aldurinn?
Einn af klerkum höfuðstaðar-
ins hefur vakið á þvi athygli
í blaðagrein, að ýmis rök mæli ,
mcð því að lágmarks giftingar-
aldur sé óþarflega hár. Eág-
marksaldur þessi var sem kunn-
ugt er hækkaður með sifjalögun-
um frá 1921. Hann hafði áður
verið bundinn víð l(i og 18 ár
en var þá hækkaður i 18 og 21
ár. Hann segir, að sér finnist
skynsamlegt að taka aftur upp
gamla aldurstakmarkið vegna
þess að það sé mikils um vert
að börn og unglingar séu alin
upp í þeirri trú, „að æskumað-
urinn eigi hreint og beint að
vera fær um að taka á sig skyld-
ur og ábyrgð, en ekki að vera
eins og hálfgerðir óvitar fram
á þrítugs aldur.“
Ástæðan fyrir þvi að lágmarks-
aldurinn var liækkaður, hefur
trúlega verið sú, að löggjafinn •
vildi gera strangari kröfur til
þeirra, sem tækjust á hendur
þá ábyrgð, sem lieimilisforræði
eru. Ef til þess liafa legið góð
og gihi rök, þá eru þau vafa-
lílið jafn gild nú, jafnvel þótt
það sé liaft í huga eins og prest-
urinn segir, „að obbinn af ungu
fólki hefur tekið út meiri líkam-
legan þroska innan við tvítugt
heldur en eldri kynslóðin fyrir
svo sem Iiálfri öld.“ En hvað um
hinn andlega þroska: Ætli það
sé ekki hann, sem mestu máli
skiptir í þessu sambandi?
!Ég álít, að hækkun lágmarlts-
aldursins hafi ekki verið byggð
á misskilningi; miklu fremur á
talsvert haldgóðum rökum. Það
er alkunna, að fólk á þessum
aldri hefur yfirleitt sveimandi
og óþroskaðar tilfinningar, enda
þótt ekkert vanti uppá þroska
líkamans. Þar al' sprettur mis-
ræmið og vandamálin. Sextán ‘
ára stúlka og átján ára piltur
eru tæpast búin að koma auga á
ýmsar hinar köldu staðreyndir
lífsins; þeim hættir til að líta
á samband sitt í rósrauðum
bjarma. En á þessum aldri get-
ur sá bjarmi liæglega orðið
skammlífur. Hvað sem öllum
lágmarksaldri líður, þá fer allt-
af einhver ákveðinn hluti af
Framhald á bls. 37.