Vikan - 17.12.1964, Síða 9
Ný 14 laga hljómplata með Bítlunum heimsfrægu, þar af 8
lög eftir þó sjólfa.
Honum verður brátt ljóst, að Ellen er komin aftur og er setzt
að í gömlu hveitibrauðsdagaíbúðinni þeirra — við hliðina á þeim
Bianca. Til þess að bjarga sér úr ógöngunum gerir Nick sér upp
bakveikindi og lætur Bianca aka sér heim aftur.
Ellen fylgir eftir og lætur Nick ráða sig sem nuddkonu — vegna
bakveikinnar — til þess að geta verið nærri honum og börnunpm.
Honum líkar illa fjölkvænið, og þegar hann kemst að því, að ineö
Ellen á eyjunni var karlmaður, þykist hann hafa tromp á hend-
inni. Ellen fullvissar hann um, að hann hafi ekki verið hennar „týpa“.
Ellcn flýr — tekur bíl Nicks — og til þess að reyna að stinga hann
af — en hann fylgir henni eftir í leigubíl — fer hún inn á sjálf-
virka þvottastöð, þar sem hún lendir í talsverðum þrengingum,
vegna þess að hún kann ekki á sjálfvirkni bílsins.
Á endanum kemst hún heim og Nick á eftir, og Bianca kemst að
öllu saman. í saina bili koma tveir lögreglumenn og taka Nick
fastan — vegna kæru móður hans, sem sér ekki aðra leið út \ir
Málið kemur fyrir dóm, og hjónaband Nicks og Bianca er dæmt
ógilt. Ellen fer heiin, til þess að segja stúlkubörnunum að liún sé
móðir þeirra, en kemst þá að því, að þær vita þaö — pabbi þeirra
var rétt í því að segja þeim það...
(Vjanfred (V^ann
( //<- ///( ■>
(’S/y/r
The Hollies
Manfred Mann
úrval af nyjum
The Animals
The Swinging Blue Jeans
GeysimikiS úrval af nýjum
2ja laga plötum, þar ó meSal:
THE BEATLES
I feel fine.
PÓSTSENDUM
FÁLKINN H.F.
HLJÓMPLÖTUDEILD
THE ROLLING STONE
Little red rooster.
The Searchers
VIKAN 51. tbl.
9