Vikan - 17.12.1964, Side 13
spilapeningum, jafnvel aö lauma i brúsann
miðum, sem alls ekki voru gildir strætis-
vagnafarmiðar, þó að liturinn væri svipað-
ur og stærðin. Þetta urðu Hermanni sár
vonbrigði, og þó sér í lagi hvað skólabörn-
in og unglingarnir virtust orðin langþjálf-
uð í þeim lei'k, í trausti á gömlu gleraugun-
um hans. Meira að segja hún Cornfelter
gamla, sem staulaðist inn i vagninn við tvo
stafi og ávalt greiddi farið í smápening-
um, sem hún var eilífðartíma að tína upp
úr gömlu pyngjunni sinni — hún hafði
tamið sér það í trausti á sjóndepru hans
að láta á vanta einn eða tvo smápeninga.
Hermann gat alls ekki trúað þessu á liana
fyrst í stað, hélt að það lilyti að vera mis-
gáningur hennar og minntist ekki á það,
fyrr en hún hafði endurtekið leikinn nokkr-
um sinnum. Og þegar hann svo komst ekki
hjá að vekja athygli hennar á þeSsu mis-
ferli, varð liún fokreið: „Þú lfreinlega lýg-
ur þessu!-“ lirópaði hijn svo að allir farþeg-
arnir lilutu að heyra. En hún tók sig á,
gamla konan, greiddi fargjaldið að fullu,
steinþegjandi og reiðileg á svipinn.
Hermann gerðist svo dapur í bragði, að
konan hans, hún Júlía, tók eftir þvi og
spurði um ástæðuna.
„Ætli það séu ekki nýju gleraugun,“ svar-
aði Hermann.
„Það er að minnsta kosti áreiðanlegt, að
þú sérð ekki sjálfan þig með þeim,“ svar-
aði Júlía. „Þú ert þungbúinn, og það slær
einhverju annarlegu bliki á augun."
„Já.“ Hermann varp þungt öndinni, og
varð hugsað til John gamla Kibbling, sem
hafði þá um kvöldið losað sig við skro-
tugguna, með því að lauma henni ofan í
stútinn á slökkvitækinu. Hefði Hermann
ekld verið með nýjíi gleraugun, mundi það
hafa farið frainhjá honum.
Hermann dauðlangaði til að segja Júliu
frá vonbrigðunum, sem hann hafði orðið
fyrir, eftir að liann setli upp nýju gler-
augun, frá öllu því leiðindaathæfi, sem hann
hafði orðið sjónarvottur að í fyrsta skipti,
en hann gerði það þó ekki. í fyrsta lagi
mundi hún alls ekki hafa skilið ]iað. í öðru
lagi var hún öll með húgann við ferða-
skrifstofubæklingana myridskreyttu frá
Iíawaii, og hefði því ekki hlustað á liann
nema með öðru eyranu. Börnin voru að
komast upp, og það hvíldi lán á húsinu, sem
ekki varð komizt hjá að greiða skilvíslega,
svo að þau hjónin höfðu ekkert farið og
ekki unnað sér hvildar frá hversdagsstrit-
inu um árabil, og nú hafði Júlía reikað um
sólgullna sanda í vökudraumum sinum að
undanförnu og ekki getað um annað hugs-
að en WÁ-verðlaunin. Hermann hafði lika
hlakkað til Hawaiiferðarinnar — en nú
var sem liún hefði glatað öllum sínum
töfraljóma, eins og flest annað. Hann gat
meira að segja séð það yfir þvera stofuna,
ineð þessum djöfullegu gleraugum, að liúla-
stelpurnar á auglýsingalitmyndunum voru
í plastpilsum og ósmekklega 'málaðar í
framan.
Hermann gerðist stöðugt daprari i bragði
og þyngri í skapi. Að vísu brosti liann enn,
en það bros var ekki nema svipur hjá sjón,
nánast stirðnuð gretta. Og þegar mennta-
skólanemendurnir þyrptust inn í vagninn
með hlátrum og glensi, tók hann ekki lengur
undir glens þeirra með gamanyrðum og
fyndni; bað þá einungis að vera fljóta að
koma sér fyrir.
Nú, þegar hann sá andlit þeirra gegnurn
nýju gleraugun, fannst honum lítt um;
svipurinn frekjulegur, framkoman óstýri-
lát. Svipað var um ungu stúlkurnar. Nú sá
um þegar leið að jólum. Hátiðarblærinn
átti undurvel við sólskinsskap hans. Nú
var þetta lika breytt. Það var eins og allur
undirbúningurinn og umstangið kæmi bein-
linis óþægilega við liann og jólaskreyting-
arnar voru gersviptar öllum sinum töfrum.
Og allt átti hann þetta uppá nýju gleraugun
fyrir það skefjalausa raunsæi, sem þeim
fylgdi. Nú sá hann nefnilega að jólaengl-
hann að gullni haddurinn á liöfði Kitty
Fridenzu, sem alltaf hafði minnt hann á
geislabaug, var ekki annað en hárkolla. Og
þvi fór fjarri að gamla konan, hún Corn-
felter, væri sú hefðarlcona gamla stílsins,
sem honum hafði áður virzt. Það voru göt
á hanzkaþumlunum hennar og sokkarnir
snúnir, og einu sinni, þegar hún hélt að
hann tæki ekki cftir því, gerði sú gamla
sér litið fyrir og stakk á sig einni af jóla-
greinunum, sem hann hafði smeygt í glugga-
falsið.
Venjulega var Hermann glaðastur af öll-
arnir svifu ekki lengur i loftinu á milli ljós-
kerastauranna, lieldur dingluðu á vírstrengj-
um, og annað var eftir þvi. Allt var svo ó-
hugnanlega tilgerðarlegt og tildurslegt, séð
gegnuin nýju gleraugun.
Jafnvel hi'ð leiftrandi augnatillit feita,
síbrosandi náungans, sem allir kölluðu
,,töfralækninn“, og Hermanni liafði jafnan
fundizt svo mikið um koma, glötuðu öllum
áhrifamætti sínum. Og meira en það, því
að Hermann sá nú, að þetta voru ekki annað
en lævislegar augnagotur, sem karlinn gaf
Framhald á bls '
VIKAN .1 Ivl
18