Vikan


Vikan - 17.12.1964, Side 28

Vikan - 17.12.1964, Side 28
KRUSJEFF LÍKA FALLINN miFRÁ Það má segja margt um Krúsjeff, en ávallt var hann til með að láta taka af sér myndir, og skipti sér IMið af því hvernig þær voru. Vafasamt er að erfingi hans að valdasætinu verði jafn samvinnuþýður við blaðamenn. Árið 1961 hittust þeir John Kennedy og Krúsjeff í Vín. Þar hitti hann Jaqueline Kennedy f fyrsta sinn. Hann kunni ekkert í ensku, en notaði brosið óspart í staðinn. " : Veraldargengið er hvefult. Hér eru þeir Krúsjeff og Kennedy í Vín að ræða heimspólitíkina. Það var í fyrsta sinn sem þeir hittust og það var fremur kalt á milli þeirra. Þá voru þeir æðstu valdhafar stórveld- anna í austri og vestri. Nú hefur ann- ar verið myrtur, en hinum sparkað. Framkoma Krúsjeffs á fundi hjá Sam- einuðu þjóðunum 1960, þegar hann fór úr skónum og lamdi honum í borð- ið, varð heimsfræg. Hann gat verið illur viðureignar og súr á svipinn ann- að veifið, en broshýr og léttlyndur á yfirborðinu næstu mínútu. 28 — VIKAN 51. tbl. : '

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.