Vikan - 17.12.1964, Page 47
Fiinmta heftið komið með öll-
um nýjustu textunum. Sendið kr.
25,00 og þið fáið heftið sent
um hæl burðargjaldsfritt.
NÝIR DANSLAGAIEXTAR
Box 1208, Reykjavik.
Þúsundir kvenna um heim allan nota
nú C. D- INDICATOR, svissneskt reikn-
ingstæki, sem reiknar nákvæmlega út
þá fáu daga í hverjum mánuði, sem
frjóvgun getur átt sér stað. Lækna-
vísindi 56 landa ráðleggja C. D. IND-
ICATOR fyrir heilbrigt og farsælt
hjónaband, jafnt ef barneigna er ósk-
að sem við takmarkanlr þeirra.
C. D . INDICATOR
Pósthólf 1238 — Reykjavfk.
Sendið eftlrfarandl afklippu ásamt
svarfrímerki tU C. D. INDICATOR,
Pósthólf 1238, Rvik, og vér sendum
yður allar upplýsingar.
Nafn .........................
og sagt henni, að allt væri ! lagi,
og svæft hana svo hamingjusama
á ný.
Stúlkan hafði krafizt þess að fá
að sofa þannig. — Eg fer ekki að
sofa nema að þú haldir á mér,
hafði hún sagt. — Eg verð að vita,
að þú ert hér alltaf.Það væri hræði-
legt að vakna og hafa þig ekki hjá
sér. Gerðu það James. Gerðu það
duschka.
Bond hafði farið úr jakkanum
og tekið af sér bindið og komið
sér fyrir í kojuhorninu með fæturna
uppi á töskunni sinni og Ber-
ettuna undir koddanum, innan seil-
ingar. Hún hafði ekkert skipt sér
af byssunni. Hún fór úr öllum föt-
unum, nema hún tók ekki af sér
svarta flauelisborðann, sem hún
hafði um hálsinn, og reyndi að
vera ekki lokkandi, þegar hún klifr-
aði up í kojuna og kom sér fyrir
í þægilegri stellingu. Svo hafði hún
rétt báðar hendur upp á móti hon-
um. Bond hafði dregið höfuð henn-
ar aftur á bak á hárinu og kysst
hana einu sinni lengi og fast. Svo
hafði hann sagt henni að fara að
sofa og hallaði sér aftur á bak og
beið óþolinmóður eftir að ná valdi
yfir líkama sínum. Hún geispaði
syfjulega og lagði annan hand-
legginn yfir læri hans. I fyrstu hélt
hún honum fast, en smám saman
slaknaði á handlegg hennar og
hún var sofnuð.
Bond einbeitti sér að því að
hætta að hugsa um hana og tók
í staðinn að velta fyrir sér fram-
haldi ferðarinnar.
Brátt myndu þau vera komin út
úr Tyrklandi. En gengi þeim nokk-
uð betur ( Grikklandi? Það var
ekki kært milli Grikklands og Eng-
lands. Og Júgóslavía? Hvoru meg-
in var Tító? Sennilega beggja meg-
in. Hverjar sem fyrirskipanir MGB
mannanna voru, vissu þeir þegar
að þau Tatiana voru með lestinni,
eða myndu brátt komast að því.
Hann og stúlkan gátu ekki setið
fjóra daga í þessum klefa með
tjöldin fyrir. Vitneskjan um þau
myndi berast aftur til Istanbul, það
yrði hringt frá einhverri brautar-
stöðinni og með morgninum myndi
hvarf Spektor vélarinnar uppgötvast.
Hvað svo? Yrði gripið til snöggra
gagnráðstafana gegnum rússnesku
sendiráðin í Aþenu eða Belgrad?
Yrði stúlkan tekin föst sem þjófur?
Eða væri það alltof einfalt mál?
Og ef þetta var flóknara — ef
þetta var hluti af einhverju dular-
fullu samsæri — hvernig átti hann
að komast undan því? Atti hann og
stúlkan að yfirgefa lestina ein-
hversstaðar á miðri leið? Fara út úr
lestinni, vitlausu megin, yfir tein-
ana, leigja sér bil og komast ein-
hvernveginn heim til London?
Úti fyrir vottaði fyrir nýjum degi.
Bond leit á úrið sitt. Klukkan var
fimm. Brátt myndu þau verða kom-
in til Uzunkopru. Hvað var að ger-
ast í lestinni fyrir aftan hann?
Hverju hafði Kerim áorkað?
r
BEZTA JÓLAGJÖFIN
JUpincu
saphir-
fást hjá úrsmiðum
Hair-Cream, Talkum, Roll-on After Shave
og „Close Shave“ froöa.
-£> Roll-on After Shave og Talk-
um.
Krem Cologne fyrir herra,
Roll-on After Shave og
Talkum. O
Ferðaveski með Roll-on After Shave, talkumi og herrasápu.
Krem Cologne fyrir herra, Roll-on After
Shave, Hárkrem, Deodorant, Talkum og
„Close-Shave“ handa bezta vininum.
TANG
Ileimlli
Frctmhald í næsta blaði.
VIKAN 51. tbl. —