Vikan

Útgáva

Vikan - 29.04.1965, Síða 49

Vikan - 29.04.1965, Síða 49
kunna að játa og neita á réttum stað. Þegar þið vitið, að eitthvað stendur til visst lcvöld, getið þið hæglega komið því þannig fyrir, að lesa námsefni þess dags ein- hvern daganna á undan. að mestu leyti, því að mjög erfitt er að ná því upp, sem úr fellur. Afstaða ykkar til námsins hef- ur líka mikla þýðingu. Allt, sem gert er með glöðu geði, verður auðvelt, hvort sem það er nám eða vinna. Gerið ykkur ljóst, að þó að þið hættuð í skóla, þyrft- uð þið líka að leggja mikið að ykkur — engin vinna er fyrir- hafnarlaus. Svo get ég líka full- vissað ykkur um, að það er ekki til nein leiðinleg námsgrein — aðeins námsgreinar, sem þið kunnið vel eða illa. Reynið t.d. að leggja ykkur sérstaklega fram við leiðinlegasta fagið og sjáið hvernig fer. Þegar þið kunn- ið það orðið vel og hafið náð tökum á því, verður það áreið- anlegasta skemmtilegasta náms- greinin í ykkar augum. * VIEAN U. tbL

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.