Vikan - 29.04.1965, Qupperneq 50
Wellaform hárkrem heldur hárinu þétt og vel, og gef-
ur því ferskan og mjúkan blæ.
Ákjósanlegt fyrir hverskyns hárlagningu. Engin feiti.
Klístrar ekki. Mjög drjúgt. Wella fyrir alla fjölskylduna.
Lambakjöt á nýjan hátt
Þar sem lambakjöt er næstum eina kjöttegundin, sem notuö er
aö nokkru ráöi hér á landi, þætti kannski einhverjum gaman aö fá
uppskriftir aö dálítiö nýstárlegum réttum úr því og frábrugönum
því, sem venjulegast er hér.
INDVERSKT LAMBAKARRÝ
% kg. beinlaust lambakjöt, 1% matsk. smjör eöa smjörlíki, 1 sax-
aöur laukur, % matsk. karry (indverskt), vatn eöa vatn meö
súputening, 1 matsk. tómatpurré, 2 hvítlauksbitar, timian, 1 lár-
viöarlauf, salt, hrísgrjón, arrowroot-mjöl eöa maizena- eöa kartöflu-
mjöl.
SkeriÖ kjötiö í fremur stóra bita og brúniö þaö í vel heitu smjöri, i
bætiö söxuöum lauknum í og stráiö karrýi út á og haldiö áfram aö
steikja viö heldur lœgri hita. Helliö svo vatninu eöa soöinu yfir,
þannig aö þaö rétt fljóti yfir. BætiÖ tómatmaukinu í og hvitlauknum
svolitlu timian og lárviöarlaufinu og látiö þetta málla þar til kjötiö
er meyrt. Hræriö mjöliö út meö köldu vatni og jafniö upp sósuna.
Kryddiö meira ef meö þarf. LaussoÖin hrísgrjón borin meö.
TYRKNESKIR KÁLBÖGGLAR
IjOO gr. hakkaö lambákjöt, ekki of magwrt, 1 soöin, mörö kartafía,
1 egg 3 matsk. rjómi, 2 matsk. vatn, 1 matsk. fínsaxaöur laukur,
1 tsk. piparmyntulauf, 1 tsk. rosmarin, salt, livítur pipar, 1 ihvít-
kálshöfuö, ca. 1 kg. 1 súputeningur, kúmen. 3 matsk. smjör eöa
smjörlíki til aö steikja úr og kínverslc soya og tomatpurré til aö
pensla meö. 3 %—lf dl. kálsoö, 1 dl. rjómi, % matsk. hveiti.
Blanctiö saman farsinu (kjötinu, kartöflunni, egginu, vatninu, rjóm-
aw.um lauknum og kryddinu) og vandiö ykkur meö kryddiö. Farsiö
má eki vera of þykkt, bœtiö meira vatni í ef meö þarf. Leggiö kál-
höfuöiö í sjóöandi vatn og þar í súputeninginn og dálítiö kúmen
og sjóöiö í 8—10 mín. LosiÖ þá blödin varlega af og setjiö 2 matsk.
af kínversku soyunni og tomatmaukinu. Helliö heitu kálsoöinu yfir,
trépinnum. Brúniö smjöriö á pönnu og setjiö bögglana meö sam-
skeytin niöur á pönnuna og brúniö. PensliÖ þá aö ofan meö blöndu
af kínversku soyunni og tomatmaukinu. HelLiÖ. heitu kálsoöinu yfir,
setjiö lok á pönnuna og látiö bögglana sjóöa viö lágan hita ca. Jfl
mín- Takiö þá svo upp úr og jafniö soöiö upp meö hveitinu og rjóm-
anum. Bögglarnir settir á volgt fat og svolítilli chilisósu hellt yfir.
Nýsteilctu káli er raöaö í kring og persilju stráö yfir. Soönar kart-
öflur bornar meö og rjómasósan.
HVlTLAUKSSTEIK
2 kg. læri, hvítlauksbitar til aö „spekka“ meö. 1 hvítlauksbiti vel sax-
aöur, salt, hvítur pipar og paprika til aö nudda kjötiö meö. 1 % matsk.
smjör til aö steikja úr og \—5 dl. kjötsoö (gjarnan af teríingum)
til aö ausa meö.
StingiÖ hvítlauknum inn meö beininu og nuddiö kjöi'iö upp úr
blöndunni af söxuöum hvítlauk og kryddinu og smjörinu og steikiö
í ofni. HelliÖ soöinu yfir og ausiö því ööru hverju yfir steikina meöan
hún fullsteikist. SoÖiÖ boriö fram meö kjötinu, brúnaöar kartöfl-
ur, steiktir tómatar og hrátt sálat.
GRILLSTEIKTIR BITAR
Á fjóra teina þarf: 300 gr. lambákjöt, skoriö í teninga. Sósu úr:
1 matsk. matarolía, saft úr einni sítrónu, sált, pipar, paprika, laulc-
sneiöar, 2 lárviöarblöö. Meö á teininum fer: 1 tómat skorinn í bita,
8 sneiöar bacon, rúllaö saman, nokkrir stórir sveppir, 1 grœn paprika,
skorin í bita. MeÖ þessu eru höfö hrísgrjón: 2 dl. hrísgrjón, 2 matsk.
saxaöur laukur, 2 matsk. smjör eöa olía, 4 dl. kjötsoö (úr teningum),
salt, pipar.
Hræriö saman olíuna, sítrónusafann og kryddiö og leggiö kjötbit-
ana þar og þekiö meö lauksneiöum og lárviöarlaufum. Látiö liggja
i ca. 4 klukkutíma. SteikiÖ á teini og leggiö ofan á heit lirísgrjón,
sem eru gerð þannig: Bræöiö smjör í potti meö þykkum botni og látiö
laukinn og hrísgrjónin málla í því, þar til hrísgrjónin eru farin aö
hvítna, HelliÖ þá kjötsoöinu yfir, saltiö og stráiö pipar á. Látiö suö-
una koma upp, en þá er þétt lok sett á pottinn og soöiö í 18 mín.
viö mjög lítinn hita. Ef vill má bragöbæta hrísgrjón'in meö 1 matsk.
tómatpurré og 2 matsk. rifnum osti.
HALLDÓR JÓNSSON H.F. Heildverzlun
Hafnarstræti 18 - Símar 2 3995 og 12586
gQ VIKAN 17. tbl.