Vikan

Eksemplar

Vikan - 13.05.1965, Side 43

Vikan - 13.05.1965, Side 43
langt síðan að þetta gerðist að það hlýtur að vera fyrnt. Gleymdu því, og gleymdu Ther- esu ... Halden, hló stuttum, gleðilaus- um hlátri. — Gleyma Theresu! sagði hann. — Ef ég bara gæti meisje, ef ég bara gæti! — En þú hefur fyrirgefið henni, er það ekki? í Haag keppt- ist fólkið um að segja mér, hve góður þú varst við hana, þang- að til hún dó. — Theresa fékk sína refsingu. Litlu síðar fékk hún taugasjúk- dóm, sem smám saman lamaði hana, lim fyrir lim. Einhver æðri hönd tók að sér stjórnina. Já, og þannig er það, sagði Halden og klukkustund þessa kvölds. — Gleymt, sagði faðir hennar bitur. — Það er ekki svo auð- velt að gleyma. dittir þú auð- velt með að gleyma því, ef þú fyndir Anderson unga, í örmum annarrar stúlku. Eitt andartak ímyndaði Jeff sér Anders með annarri stúlku, til dæmis Pat Houston, sem kvaddi hann með svo löngum og innilegum kossi. En þessi leiða hugsýn breyttist brátt í aðra skemmtilegri. Hið hreinskilnis- lega andlit hans, óframfærið og hlýlegt brosið, hvernig hann beygði sig fyrir framan dyr, til þess að koma öllum sínum sex fetum í gegnum þær án þess að hafi ekki verið neítt afbragð, sgaði hann og var nú orðinn sjálfum sér líkur aftur. — Ég lét mér detta í hug, að ég gæti deyft eða jafnvel deytt þessar gömlu, sáru minningar, með því að koma aftur til þessara staða, þar sem ég var hamingjusamur. Það fór öðruvísi en ætlað var. Það var bölvað, að þessi Ander- son skyldi koma um borð. Það var ein af þessum óheppilegu til- viljunum, sem ég hafði ekki gert ráð fyrir á mínum lýfseðli. Að horfa á þennan unga mann við matborðið í næstum þrjár vikur, hefur gert allt eins lifandi, skýrt og þjáningarfullt og það hefði gerzt í gær. Og sagan endurtek- veg til námanna, ók allt hvað af tók til Sebang. Á brúnni yfir Kuri ána, sem rann í mörkum Lombock plantekrunnar, mætti hann vörubílunum fjórum með kúlíana. Hann þeytti hása flaut- una án afláts, þar sem kúlíarnir voru fyrir honum, og neyddu hann næstum til að stanza. Brú- in var veigalítil, og kúlíunum var skipað að taka föggur sínar og bera þær yfir brúna. Hann þræddi sér leið í gegnum þvög- una og gamli, litli Fordinn hans, sem venjulega var kallaður Minní Mús, hóstaði og spýtti reiðilega í gegnum púströrið, þegar Charley setti hann í fyrsta gír. í hinn endann var brúnni VEX HANDSAPAN EF N AVERKSMIDJAN reyndi að ná valdi yfir sér. — Fyrirgefðu, litla meisje, bætti hann við. — Ég hefði ekki átt að segja þér þetta. Ég hef eng- um sagt þetta áður, en það er svo gott að tala. Þetta hefur ver- ið eins og járntjald allt í kring- um mig, gert mig einmana og komið í veg fyrir að ég eignaðist vini. Þú getur ekki skilið, hvað það er að vera kokkáll í litlu sam- félagi eins og Tanatua. Það var hvíslað, þegar ég sneri bakinu við; þegar ég kom einhversstaðar inn, datt allt í dúnalogn og að- stoðarmenn mínir glottu í laumi ............... Hann reyndi að hlæja, en það var eins og stuna. Jeff tók í hönd föður síns. Hún var lin og iíflaus eins og rök tuska. , — Hættu nú pabbi, hættu nú, sagði hún. •— Þetta er slæmt fyr- ir þig, þetta er slæmt fyrir hjarta þitt. í fyrsta skipti var henni ljóst, hversu mikið af grun og þjáningu hafði aðskilið föður hennar og móður. Nú loks skildi hún, að móður hennar hafði ver- ið refsað fyrir syndir Theresu. — Geturðu ekki gleymt, pabbi? hélt hún áfram. Henni fannst hann vera eins og lasið og ósjálf- bjarga barn, sem þarfnaðist verndar hennar og hún þyrfti að róa og vagga í svefn. Hún fann sig hafa elzt um ár á: hverri skemma dyrakarminn........... — Nú hlýtur þú áð skilja, að það er engin leið fyrir þig og Anderson unga, sagði faðir henn- ar. — Þótt hann væri eini karl- maðurinn í heiminum, myndi ég ekki leyfa honum að fá þig. Jeff þaut upp. •— Hversvegna geturðu ekki látið dautt fólk í friði? sagði hún herská. — Fað- ir Anders er dauður, við erum ung og nú eigum við leikinn, Anders er ekki pabbi sinn. — Nei, en hann er sonur föð- ur síns. Ég þekki hann og ég þekki hans blóð. Hann myndi aðeins gera þig óhamingjusama. og ég má ekki til þess hugsa, að þið séuð sáman. Þú verður að viðurkenna, að ég hef verið meira en umburðarlyndur, miðað við aðstæður, en ég mun aldrei leyfa þér að giftast honum ...... — Hann vill ekki giftast mér. Ég bað hans og hann sagði nei, ef þú vilt vita það...hrópaði Jeff og þagnaði svo snögglega. Byrja ég nú aftur, hugsaði hún, alltaf að rífast við pabba og allt- af að gera það sem ég á ekki að gera. Rólega ferð, hvíld, enga taugaspennu, það er þokkaleg hvíld sem ég gef honum! Faðir hennar tók undir hand- legg hennar og dró hana mjúk- lega nær sér. — Ég er hræddur um, að þessi heimsókn til Sebang ur sig. Þú verður ástfangin af honum. Skilurðu nú, að þessi stutta ökuferð okkar hefur ver- ið meira en duttlungar gamals mnns. En við skulum aldrei tala um þetta framar, við erum kom- in að Tjaldane. Já, hér var hún ljós og lifandi, kýraugun uppljómuð; með smá- bátum hinna innfæddu við bóg- inn virtist hún mjög stór í þess- ari litlu höfn. Óslitinn straumur gesta var á leið upp landbrúna. Það lá svo mikil eftirvænting í loftinu, að jafnvel Mynheer van Halden byrjaði að brosa. Tunglið hafði minnkað og fölnað og var nú aðeins lítill, þýðingarlaus hnöttur, sem horfði afbrýðissam- ur niður á ljómann af ljósum mannanna á jörðinni. -— Mikið var, sagði Anders Anderson og skauzt fram úr þvögunni til þess að hjálpa Jeff út úr bílnum. — Ég hélt að þú ætlaðir aldrei að koma. Hann tók undir handlegg hennar og leiddi hana áleiðis að landgöngubrúnni og gleymdi því einu sinni enn, að gamli maðurinn, sem trítlaði á eftir þeim, var faðir hennar. III. Charley Ellington ungi enski verkfræðingurinn, kom frá búð- um sínum í fjallaskógunum, þar sem hann var að leggja nýjan gersamlega lokað með bílunum fjórum. Charley öskraði á öku- mennina en án árangurs, því þeir unnu á Lombock og þessi litli tuan, sem lítillækkaði sjálfan sig með því að aka bílnum sínum, hafði ekkert vald yfir þeim. Það var aðeins ein framlukt á Minní Mús, og í geisla hennar sá Char- ley andlit hinna innfæddu, syfju- leg, kæru’aus og með hæðnis- glotti. Helvítis ræflarnir, muldraði hann. Setti í afturábak, ók niður á árbakkann og lagði af stað yf- ir grunnan árfarveginn og von- aði að bíllinn festist ekki í botn- leðjunni. — Já, gamla mín, við höfðum það af, sagði hann þeg- ar bíllinn malaði hóstandi upp á hinn bakkann og síðan aftur upp á veginn. Skömmu eftir tíu beygði hann inn í General Alten Street. Ann Foster, sem hafði byrjað að skrifa bréf heim, en gefizt upp í miðju kafi, þekkti undir eins hávað- ann, sem tilkynnti komu Minní Músar; hún rétti úr sér, byrjaði án þess að vita af því, að laga á sér hárið og jafnvel að brosa. í heila klukkustund hafði hún ekkert gert annað en að sitja þarna undir lampanum, of þreytt til þess að hreyfa sig, of full af sjálfsmeðaumkvun til þess að gráta. Hún stóð upp og gekk nið- VIKAN 19. tbl.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.