Vikan

Tölublað

Vikan - 03.06.1965, Blaðsíða 3

Vikan - 03.06.1965, Blaðsíða 3
>• Ritstjóri: Gísli Sigurðsson (ábm.). Blaðamenn: Guð- mundur Karlsson, Sigurður Hreiðar. Útlitsteikning: Snorri Friðriksson. Auglýsingar: Ásta Bjarnadóttir. Ritstjórn og auglýsingar: Skipholt 33. Símar: 35320, 35321, 35322, 35323. Pósthólf 533. Afgreiðsla og dreifing: Blaðadreifing, Laugavegi 133, sími 36720. Dreifingar- stjóri: Óskar Karlsson. Verð í lausasölu kr. 25. Áskrift- arverð er 300 kr. ársþriðjungslega, greiðist fyrirfram. Prentun: Hilmir h.f. Myndamót: Rafgraf h.f. 100 MYNDAVÉLAR, 100 VINNINGAR. Verðlauna- getraun Vikunnar lýkur í þessu blaði. Bls. 4 SKEGGIÐ MANNINN SKREYTIR Bls. 8 STIKLAÐ MILLI STAÐA. Ferðaminningar frá Toscana, Florence, Úmbríu og Pisa. Eftir Gísla Sigurðsson, ritstjóra ......................... Bls. 10 TVÖ GLÓÐARAUGU. Smellin smásaga eftir Don Miller ............................. Bls. 12 SÍÐAN SÍÐAST. Ýmisl. efni úr víðri veröld. Bls. 14 FANGARÁÐ í FLUTNINGALEST, framhaldssaga ................................... Bls. 16 HITABELTISNÓTT, framhaldssaga, 9. hluti. Bls. 18 TÆKNISKÓLI ÍSLANDS. Vikan hefur heimsótt þessa nýiu og stórmerku stofnun og segir frá námi og tilhögun þar í máli og myndum........ Bls. 20 DAGLEGT LJÓS í DAGLEGRI FÖR. Sr. Sigurbjörn Einarsson, biskup í aldarspegli ..... Bls. 26 KROSSGÁTAN ........................... Bls. 29 VIKAN OG HEIMILIÐ. Ritstjóri Guðríður Gísladótt- FORSÍÐAN Það hefur orðið nokkurt hlé á þeim vinsæla þætti, aldarspeglinum, en nú kemur hann á nýju og fjall- ar um biskupinn okkar, sr. Sigurbjörn Einarsson. í tilefni þess hefur Baltasar teiknað forsíðumyndina af biskupnum. ORMUR HALLDÓRSSON. Islenzk örlagasaga úr móðu- harðindunum. Eftir Sigurjón frá Þorgeirsstöðum. AFSLÖPPUN í GUFUNNI EFTIR ERFIÐI DAGSINS. Vikan gerir ferð sína í þrjú gufuböð í Reykjavík og segir frá þeim í máli og myndum. BRÁÐUM KEMUR ANGELIQUE AFTUR. Kvenfélög utan af landi hafa gert samþykktir og skorað á Vikuna að koma sem fyrst með áframhaldið af Angelique. Það kemur bráðum. En hér er bráð- skemmtilegt viðtal við höfundana, þar sem þau tala um ástina og fleira. HÚS OG HÚSBÚNAÐUR: Safn fyrir glerkýr eða þægi- legur íverustaður. ÓTRÚLEG EN SÖNN SAGA ÚR STRÍÐINU: Flugvélin var skotin niður, steyptist í tveim hlutum til jarð- ar, en fjórum mönnum tókst að sleppa lifandi. SEKUR EÐA SAKLAUS. Smásaga. ÁSTARPRÓFIÐ. Smásaga. FANGARÁÐ í FLUTNINGALEST. 5. hluti framhalds- sögunnar. HITABELTISNÓTT. 10. hluti framhaldssögunnar. MEIRA UM EÐLI ALHEIMSINS. Gísli Halldórsson verk- fræðingur svarar bréfi. HÚMOR í VIKUBYRJUN GETURÐU LÁNAÐ MER Tl- KALL ÍANGAÐ TIL BANK- INN L0KAR? PRIÐSAMLEGIR. ÞEIR HAFA BARA TRANSIST0R- TÆKIN SlN PULL HÁTT STILLT....... EINHVERJIH FEREAMEMt: Í ÞESSARI VIKU í NÆSTA BLAÐI ir .................................................... Bls. 46 UGGI Líst f ffötum - með götum Alklædd list er lítils virði og lélegt gaman í votum kjól er hún vitund betri ef veran er kona En tindurinn rís eins og toppurinn hvassi hjá austrænum manni með allsberum rassi. VIKAN 22. tbl. g

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.