Vikan

Tölublað

Vikan - 03.06.1965, Blaðsíða 41

Vikan - 03.06.1965, Blaðsíða 41
ust varðmennirnir niður at vögn- unum en svo mundu þeir eftir skip- uninni, sem Klement hafði gefið þeim í Chiusi og héldu sig við sína eigin vagna. Með því að skiptast ó sem varð- menn eða böðlar höfðu Ryan og Fincham afgreitt fimm varðmenn í viðbót og Ryan var niðri í vagnin- um með síðasta fórnarlambið, þeg- ar Fincham rak höfuðið út yfir þak- brúnina og sagði: — Við erum að koma að borg. kyrru fyrir inni í vagninum. Fiann só engan mann og allt var kyrrt og rótt. Lengra í burtu sá hann gul Ijós. Flann barði dyra á vagni Klements. — Það er ég, Ryan ofursti, sagði hann lágt. Dyrunum var hrundið upp og Ryan klöngraðist inn. Þegar hann hafði lokað dyrunum, sagði hann: — Nú getið þið kveikt Ijósið. Klement lá í rúminu sínu, dapur á svip, með stutta handleggina enginn hinna fölsku varðmanna myndi þola skoðun af stuttu færi. Hann flýtti sér að gefa fyrirmæli. Klement átti að ganga meðfram lestinni og gefa mönnum sínum fyr- irmæli sem giltu fyrir Flórens. Fang- arnir í þýzku einkennisbúningun- um áttu að fara rakleitt niður úr stöðum sínum öðru megin við lest- ina, og hinir fjórtán eftirlifandi Þjóðverjar áttu að fara hinum meg- in svo lestin væri alténd á milli hinna raunverulegu og fölsku varð- Fincham skálmaði af stað í átt- ina að vagni Klements en Ryan hélt áfram með majórnum. Hann og Stein héldu sig fast upp við vagnana, þaðan sem Þjóðverjarn- ir myndu ekki sjá þá. Fincham og Costanzo hittu þá, þegar þeir voru aftur á leiðinni til vagns Klements. Fincham var með einkennisbúning undir hendinni. — Við erum nokkra kílómetra ut- an við Flórens, sagði Costanzo. — Við eigum að vera hér í tíu mínútur Eldavélar: Fjölmargar gerðir. Helluborð: Tvær gerSir: Inngreypt eSa niðurfelld. Klukku- rofi, borð úr Krómnikkel- stáli, sjálfvirk hraðsuðu- hella m. 12 hitastilling- um. Bakaraofn: Klukkurofi, tvöföld hurð, innri hurð með gleri, Ijós í ofni, infra-grill með métordrifnum grillteini. Lofthreinsari: Afkastamikill blásari, loftsía, lykteyðir. SÖLUUMBOÐ UM ALLT LAND BRÆÐURNIR ORIHSSON H.F. VESTURGÖTU 3. - SÍMI 11467. — Djöfullinn sjálfur, sagði Ryan. — Ég hélt ekki að við værum komn- ir svona nálægt Flórens. Síðasta þýzka líkið hafði verið afklætt en maðurinn, sem átti að fara í ein- kennisbúninginn, var ennþá á nær- klæðunum. — Upp með yður í hvelli, sagði Ryan. — Farið t frakkann og takið einkennisbúninginn með yður upp á vagninn. Fincham, takið yður stöðu milli vagnanna. Ég bíð þang- að til ég veit hvað um er að vera. Hann hjálpaði ,,Þjóðverjanum" upp á þakið og lokaði dyrunum að mestu leyti. Lestin hægði ferðina og skreið inn á milli lágra bygg- inga. Að lokum nam hún staðar við röð af tómum flutningavögn- um. Ryan stökk niður og læsti dyr- unum á eftir sér. Hann þorði ekki að treysta því, að fangarnir héldu krosslagða yfir magann. Stein sat við borðið og studdi hönd undir höku. í annarri hendi hélt hann á byssu Klements. Loftskeytamaður- inn lá ofan á nokkrum kössum með mohairteppið ofan á sér alveg upp að höku og kodda undir höfðinu. Andlit hans var eins og meitlað í stein og hatrið neistaði úr aug- unum. — Níu af okkar mönnum eru komnir upp á þökin, sagði Ryan. — Fjórtán eftir. Hann vissi að hann gæti ekki hamið varðmennina á sínum stöð- um þegar lestin kæmi til Flórens. En hann gat ekki leyft, að þeir blönduðu sér í hóp fanganna l einkennisbúningunum eða fengju tækifæri til að rannsaka fylgisveina Klements nánar. Járnbrautarstöðin átti að vísu að vera myrkvuð, en manna. Stein átti að fara með Ryan og Klement til að ganga úr skugga um, að Klement segði ekki meira en hann hafði fengið fyrirmæli um. Costanzo átti að vera kyrr í vagn- inum, þangað til Fincham kæmi með fyrirmæli. Ryan klifraði upp á hvern vagn, sem skipaður var manni af hans liði og gaf honum hvíslandi fyrirmæli. Svo sendi hann Fincham til að sækja Costanzo og fara með hann fram að eimreið- inni. — Lokkið þið varðmanninn þang- að, sem lestarstjórinn sér hann ekki, og afgreiðið hann þar, hvíslaði Ryan. — Síðan verður faðir Costanzo að komast að því hvar við erum, og hversu lengi við munum verða hér. Takið einkennisbúninginn af Þjóðverjanum og felið hann hjá hinum í fyrsta vagninum. í viðbót, og bíða eftir hraðlest, sem fer framhjá. Um leið og hún er farin, leggjum við af stað á ný. — Þá förum við aftur til okkar vagns og komum okkur niður á því, hvað við gerum þegar við komum til Flórens. Fincham, sem fór á undan opnaði dyrnar. Um leið og hann ætlaði að hoppa upp hikaði hann og hörf- aði. Loftskeytamaðurin var ekki lengur á kassafletinu sínu. Aðeins rifnir og slitnir fjötrarnir sýndu, hvar hann hafði verið bundinn. Ryan var ekki nema andartak að átta sig. Hann starði á fjötrana, meðan hugsanimar þutu um höfuð hans. Hann sá á því sem eftir var, að Þjóðverjanum hafði aðeins tek- izt að sparka bandinu af fótum sínum. Sennilega hafði hann falið sig undir flutningalestinni, sem stóð VIKAN 22. tbl.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.