Vikan

Tölublað

Vikan - 03.06.1965, Blaðsíða 20

Vikan - 03.06.1965, Blaðsíða 20
Ásmondur Jóhannsson og voinn Haligrímsson ncmar, við iil- . unir í eðlisfræði. ' iingrímur Dagbjarisson við (> 'kniborðio. hn Mostrup og Magnús Sigur- i) dsson mæla fallhraðaaukningu ið einföldu íæki. Kc-nnslusiund í efnafræði. O að hefur mikið verið ritað og ^ rætt um skólamál okkar ís- lendinga undanfarin ár, menntun unglinga og þörf fyrir umbætur á þvf sviði, ekki síst vegna þeirra gífurlegu tæknilegra framfara, sem oiðið hafa undanfarið um allan hoim og iafnframt hér heima. Allir hafa verið sammála um það, að umbóta sé þörf, og því fyrr — því betra. Nú dugar ungum manni ekki lengur að sökkva sér ri ður í bækur um landafræði, sögu, n'ttúrufræði eða að kunna skil á nokkrum erlendum málum: Tæknin er komin hingað heim og við verð- um að taka við henni og eiga unga mcnn, sem geta vandræðalaust unnið úr verkefnum, sern nútíma iðnaður krefst. Þeir þurfa að hafa k innáttu til að endurbæta tækn- ir.a eða aðlaða hana íslenzkri framleiðslu, halda henni við og tr/ggja að hún skili eins góðum árangri og' unnt er. Fyrir nokkrum árum þótti það fínt, þegar ný verksmiðja var sett á fót, að skýra frá því í blöðum, að erlendir sérfræðingar hefðu 2(j VIKAN 22. tbl. □ „Hve mikill er sá hluti æskufólks, sem viS getum leyft okkur að veita ekki tæknilega menntun, ef þjóðfélagið á að þróast á svipaðan hátt og verið hefur hin síðari ár? — Ryðja verður burt öllu því, sem hindrað getur að hæfir og áhugasamir menn verði þess- arar menntunar aðnjótandi.“ Þannig spyrja og svara erlendir sérfræðingar í skólamálum, þar sem tækniskólar hafa þó verið til í áratugi. Hér á landi hefur enginn tækniskóli verið til, þar til hann var stofnaður f á síðasta ári.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.