Vikan

Tölublað

Vikan - 19.08.1965, Blaðsíða 8

Vikan - 19.08.1965, Blaðsíða 8
Málmgluggar fyrir verzlanir og skrif- stofubyggingar í ýmsum litum og formum. Málmgluggar fyrir verksmiðjubygging- arf gróðurhús, bíl- skúra o. fl. Nýtt útlit Ný tækni 4 MALMGLUGGAR m LÆKJARGÖTV. HAFNARFIRÐl. — SlMI 50022 Samkeppni um áróöursmynd gegn reykingum Skólamðr brugöus! algerlega Eva Vilhjálmsdóttir Ægisíöu 50 ■FTIR að ljóst var orðið,. hversu greinilegt sambandí var milli sigarettureykinga og; lungnakrabba, liefur ýmislegt verið gert til þess að draga úr reykingum. Eftir að niðurstöður amerísku nefndarinnar voru birtar, hættu margir aS reykjai svo sem frægt hefur orSiS, eu * það er ævinlega svo, aS liætturn- ar gleymast og fólk kýs aS fljóta sofandi að feigðarósi, sé þaS ekki sífellt áminnt. Þó reykingar minnkuðu eftir hinar hrollvekj- andi niðurstöður rannsóknar- nefndarinnar, þá munu þær nú hafa aukizt til muna aftur. ÆskulýSsráS hefur margt gott látið af sér leiða. Eitt af þvi sem það hefur reynt, var að efna til samkeppni i skólunum um mynd, sem sýndi vel skaðsemi reykinga g VIKAN 33. tbl.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.