Vikan

Tölublað

Vikan - 19.08.1965, Blaðsíða 40

Vikan - 19.08.1965, Blaðsíða 40
—^7sL.a-^_A_ n Innbyggðir ofnar með Ijósi — gleri í hurð — tímastilli — grilli — meS eða ón grillteins. Borðhellur 3ja og 4ra hólfa. -CT jý h tn Eldavélar 3ja og 4ra hólfa. Hellur eSa gormar, með eSa ón klukku og hitahólfi. ZR-cujb-Jn- JUL Þvottapottar 50 og 100 lítra. LR- CXJ^-Jí- -LX____ ÁBYRGÐ OG VARAHLUTAÞJÓNUSTA. KYNNIÐ YÐUR HINA HAGKVÆMU GREIÐSLUSKILMÁLA Laugardagskvöld... Framhald af bls. 24. ræða við konuna hans um mat- reiðslu og þess háttar. SVIPMYND ÚR SAMKVÆMIS- LÍFINU ÞaS kemur ungur maður inn í samkvæmið, allir líta á pipar- meyjuna, að minnsta kosti finnst lienni þaS sjálfri. Og fólk- ið hvislar og pískrar: „Ætlar hún að taka hann meS trompinu? Það væri eftir henni.“ Hún ákveður að taka hann ekki með trompinu og heldur sig eins fjarri honum og hún get- ur. í stað þess fer hún að gera sér titt um einn af þeim giftu. Það er líka betra: liann er með konuna með sér og þau eiga fjögur börn. ÞaS getur ekki orðið bættulegt. En það getur einmitt orðið hættulegt. ÞaS borgar sig alls ekki alltaf að gera sér dælt við gifta menn. Þvert á móti. Augu frúarinnar skjóta gneist- um og það er hægt að lesa hugs- anir hennar: Þessi kvensnift skal aldrei stíga sínum fæti inn fyrir mínar dyr. Hún er að gera hosur sínar grænar fyrir mann- inum minum. Án efa er að mörgu leyti erfitt fyrir piparmeyjuna, að umgangast fjölskyldu. Fyrst eru kannske bæSi hjónin hrifin af henni. En um leið og frúin tekur að óttast um mann sinn fyrir henni, er ómögulegt fyrir hana að umgangast fjölskylduna lengur. — Viðurkennir fólk afbrýði- semi sina svona opinskátt? — Já, en þá er ekki allt með felldu í lijónabandinu. Séu hjón- in samhent i lífinu og elski hvort annað, er konan ekki hrædd um mann sinn fyrir hvaða konu sem er. Það er líka mjög gott, ef ó- gifta konan er nógu kjarkmikil og greind til að geta séS sjálfa sig í réttu ljósi. Ef hún getur sagt við sjálfa sig: Þú ert ekki ung og falleg lengur og hefur kannske aldrei verið það. Lík- urnar fyrir því að þú giftist og eignist börn, eru litlar og þær verða minni með liverju árinu sem líður. En þú hefur góða atvinnu og getur búið þér fag- urt heimili og lifað lífi þínu sem ógift kona. Ef hún getur litið á sjálfa sig hlutdrægnislaust og án sjálfs- meðaumkvunar — og það veit hamingjan að það er ekki alltaf auðvelt — þá er hún komin vel á veg með að gera gott úr öllu saman. SANNUR VINUR VINA SINNA Til þess að henni sé lífið bæri- legt, þarf hún að hafa góða vinnu og eiga góða vini. Kunningjar og vinir eiga maka og börn, en ó- gifta konan er oft sannur vinur vina sinna, þar sem vinátta hefur svo mikið að segja fyrir hana sjálfa. Hún ætti stöku sinnum að hringja i einhverja ógifta kunningjakonu sína og stinga upp á því að þær færu á skemmtigöngu, borðuðu saman hádegisverð eða færu saman í bió. Með þessu móti væri hún ekki alltaf að sökkva sér niður i drungalegar hugsanir og lærði smám saman að lífið hefur sinn tilgang, jafnvel þótt maður sé ógiftur. Ef ógift kona hefur fundið einhvern tilgang í lífinu, þá hef- ur hún tækifæri til þess að þroskast á allt annan hátt heldur en kona, sem alltaf er i nánum tengslum við einhvern annan. Hún verður sjálfstæðari og víð- sýnni og getur tekið sér ýmis- legt fyrir hendur, sem hún gæti ekki gert, ef hún væri gift, því að oft er það nú karlmaðurinn, sem hefur völdin, og stundum er það hlutskipti konunnar að standa og sitja eins og hann vill. Þótt það sé að mörgu leyti leiðinlegt að vera ógiftur, hefur það þó sinn stóra kost, sem allt- of fáir hafa uppgötvað, en það er frelsið. Þar sem ég er ógift þá get ég lifað lifinu eins og mér hentar, ég get átt mín á- hugamál, ég get haft mínar eig- in skoðanir: ég ræð yfir líkama mínum, tíma og fjármunum. Við skulum láta þetta nægja um ógiftu konuna og í næsta blaði fáum við að vita, hvernig það er að verða skyndilega ekkja. ★ Við viljum vera veikari aðilinn Framhald af bls. 11. lagt fyrir þeim ánægjuna af mál- tíðinni, ef aðrir reykja, meðan þeir eru að borða. — En hvaS með þann sið, sem sumir hafa, að fá sér sterkan drykk meS matnum og drekka sterk vín milli rétta. Samræmist það öllum kröfum um borSsiði? — Það eru oft bornir kokk- teilar á undan mat til að örva matarlystina, og er ekki annað hægt að segja en þeir séu sterkir drykkir. ÞaS er auðvitað hver og einn sjálfráður, hvaða drykk hann velur sér með matnum, en séu pöntuð létt vín með hon- um, er þaS betur viðeigandi að halda sér viS þau, hvað svo sem menn kunna að drekka að mál- tiS lokinni. En það er hverjum manni heimilt að drekka þá teg- und, sem liann vill, með mat og milli rétta. —- Er það ókurteisi að neita víni, sem manni er boðið, til dæmis í kokkteilboðum? — Nei, síður en svo. En sumt fólk imyndar sér, að það sé fint að reykja og dr.ekka og gerir þaS bara til að þóknast öðrum, vera

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.