Vikan

Tölublað

Vikan - 19.08.1965, Blaðsíða 9

Vikan - 19.08.1965, Blaðsíða 9
skólana voru send prentuð plak- öt og fest þar upp á veggi. Þar var greint nákvæmlega frá mál- inu, tilgangi þess og verðlaunum. Æskulýðsráð hugSi, aS hver ein- asti skólanemandi mundi taka þátt í keppttihni, vegna þess aS teiknikennsla er í skólunum og kennurum mundi Ijúft að verja þó ekki væri nema einni kennslu- stund til þess áS láta nemend- urna leysa þetta verkefni. Til þess að vera i dómnefnd fékk Æskulýðsráð Ófeig Ófeigs- son, lækni, Gísla B. Björnsson, auglýsingateiknara, Jón Oddgeir Jónsson frá Slysavarnafélaginu, Gísla Sigurðsson, ritstjóra Vik- unnar, og Bendt Bendtsen frá Æskulýðsráði. Á tilteknum tíma kom nefndin saman til að kanna úrlausnir, en brá ónotalega, þeg- ar þaS kom i ljós aS sárafáir höfðu orðið til að reyna. Ein stúlka hafði sent þrjár myndir Erlu Vilhjálmsdóttur ÆgisiSu 50 dæmd önnur verSlaun, kr. 500, en hin fengu öll bókaverð- laun. Það er leiðinlegt að þurfa aS segja frá þvi, að teiknikennar- arnir í skólunum hafa ekki nennt að standa fyrir þessu, hver í sinum skóla og má þó segja, að þeim hafi borið siðferðileg skylda til þess. Kannski hafa þeir ekki einu sinni nennt aS lesa plakatið, sem upp var fest. Þarna kemur enn einu sinni i ljós, hvaS skólarnir eru i mörgu tilliti lifvana stofnanir, þar sem mekaniskt áhugaleysi ræSur. Skólastjórarnir eru lika i sök- inni og verður að álíta, að þeim finnist Æskulýðsráð ekki þess virði að styðja starfsemi þess, né heldur að þeim finnist á- stæða til að minna á hættur af völdum reykinga. til keppninnar og báru þær af, hvað færni i teikningu snerti. Hinsvegar þótti engin mynd- anna hafa til brunns að bera það áróðursgildi á móti reyking- um ,sem átti að vera mergurinn málsins. Af þeim ástœðum voru DJlJPFItirSTIIVG er fljótlegasta, auðveldasta og bezta geymsluaSferSin — og það er hægt að djúpfrysta hvaS sem er: kjöt, fisk, fugla, gresnmeti, ber, mjólkurafurð- ir, brauð, kökur, tilbúna rétti o.fl., og gasSin haldast óskert mánuðum saman. Hugsið ykkur þægindin: Þér getiS aflað mafvælanna, þeg- ar þau eru fersk og góð og verðið laegst. Þér getið búiS í haginn, með því að geyma bökuð brauð og kökur eða tilbúna rétti. Og þegar til á að taka er stutt aB fara, þ.e.a.s. ef þé> hafið djúp- frysti ( húsinu. Og djúpfrysti œttuS þér að eiga, því hann sparar ySur sannarlega fé, tíma og fyrir- höfn, og þér getið boSið heimilisfólkinu fjölbreytt góð- meti allt árið. Takið þvl ferska ákvörðun: — fáið yður frystikistu eða frystiskáp, og . . . Látið kalda skynsemina ráða — veljið ATLAS, vegna gaeS- anna, vegna verSsins, vegna útlitsins. Við bjóðum yður 3 stærðir af ATLAS frystikistum og 2 stærðir af ATLAS frystiskápum. Munið ennfremur ATLAS kæliskápana, sem fóst I 5 stærðum, auk 2ja stærða af hinum glæsilegu viðarkæliskápum [ herbergi og stofur. Komið og skoðið, skrifið eða út- fyllið úrklippuna, og við mun- um leggia okkur fram um góða afgreiðslu. Sendum um allt land. O. KO RM E RU B»-H AISI Sími 2-44-20 — Suðurgata 10 — Reykjavtk. Sendið undirrit. ATLAS myndallsta og nákveamar upplýsingar, m.a. um verS og greiSsluskilmála. Nafn: .................................................... Heimilisfang:.............................................. Tll FÖÍMX ».f., pésthdrf 1421, RsyHftivfk. V-33 VIKAN 33. tbl. g

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.