Vikan

Issue

Vikan - 19.08.1965, Page 9

Vikan - 19.08.1965, Page 9
skólana voru send prentuð plak- öt og fest þar upp á veggi. Þar var greint nákvæmlega frá mál- inu, tilgangi þess og verSlaunum. Æskulýðsráð hugði, að hver ein- asti skólanemandi mundi taka þátt í keppnihni, vegna þess að teiknikennsla er i skólunum og kennurum mundi Ijúft að verja þó ekki væri nema einni kennslu- stund til þess að láta nemend- urna leysa þetta verkefni. Til þess að vera i dómnefnd fékk Æskulýðsráð Ófeig Ófeigs- son, lækni, Gísla 'B. Björnsson, auglýsingateiknara, Jón Oddgeir Jónsson frá Slysavarnafélaginu, Gísla Sigurðsson, ritstjóra Vik- unnar, og Bendt Bendtsen frá Æskulýðsráði. Á tilteknum tíma kom nefndin saman til að kanna úrlausnir, en brá ónotalega, þeg- ar það kom i ljós að sárafáir höfðu orðið til að reyna. Ein stúlka hafði sent þrjár myndir Erlu Vilhjálmsdóttur Ægisiðu 50 dæmd önnur verðlaun, kr. 500, en hin fengu öll bókaverð- laun. Það er leiðinlegt að þurfa að segja frá þvi, að teiknikennar- arnir í skólunum hafa ekki nennt að standa fyrir þessu, hver í sinum skóla og má þó segja, að þeim hafi borið siðferðileg skylda til þess. Kannski hafa þeir ekki einu sinni nennt að lesa plakatið, sem upp var fest. Þarna kemur enn einu sinni i ljós, hvað skólarnir eru i mörgu tilliti lifvana stofnanir, þar sem mekaniskt áhugaleysi ræður. Skólastjórarnir eru lika i sök- inni og verður að álita, að þeim finnist Æskulýðsráð ekki þess virði að styðja starfsemi þess, né heldur að þeim finnist á- stæða til að minna á hættur af völdum reykinga. til keppninnar og báru þær af, hvað færni í teikningu snerti. Hinsvegar þótti engin mynd- anna hafa til brunns að bera það áróðursgildi á móti reyking- um ,sem átti að vera mergurinn málsins. Af þeim ástæðum voru DJCPFIIYSTIWG er fliótlegasta, auðveldasta og bezta geymsluaðferðin — og það er hægt að djúpfrysta hvað sem er: kjöt, fisk, fugla, grænmeti, ber, miólkurafurð- ir, brauð, kökur, tilbúna rétti o.fl., og gæðin haldast óskert mánuðum saman. Hugsið ykkur þægindin: Þér getið aflað matvælanna, þeg- ar þau eru fersk og góð og verðið lægst. Þér getið búið í haginn, með því að geyma bökuð brauð og kökur eða tilbúna rétti. Og þegar til á að taka er stutt að fara, þ.e.a.s. ef þér hafið djúp- frysti ( húsinu. Og djúpfrysti ættuð þér að eiga, því hann sparar yður sannarlega fé, tfma og fyrir- höfn, og þér getið boðið heimilisfólkinu fjölbreytt góð- meti allt árið. Takið þvl ferska ákvörðun: — fáið yður frystikistu eða frystiskáp, og . . . Látið kalda skynsemina ráða — vel j ið ATLAS, vegna gæð- anna, vegna verðsins, vegna útlitsins. Við bjóðum yður 3 stærðir af ATLAS frystikistum og 2 stærðir af ATLAS frystiskápum. Munið ennfremur ATLAS kæliskápana, sem fást ( 5 stærðum, auk 2ja stærða af hinum glæsilegu viðarkæliskápum ( herbergi og stofur. Komið og skoðið, skrifið eða út- fyllið úrklippuna, og við mun- um leggja okkur fram um góða afgreiðslu. Sendum um allt land. o. Sími 2-44-20 — Suðurgata 10 Reykjavlk. Sendið undirrit. ATLAS myndalista og nákvæmar upplýsingar, m.a. um verð og greiðsluskilmála. Nafn: .................................................................. Heimillsfang:........................................................... TII FÖÍÍHX ».f., pésthélf 1421, Reykjavfk. V-33 VIKAN 33. tbU g

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.