Vikan

Tölublað

Vikan - 19.08.1965, Blaðsíða 41

Vikan - 19.08.1965, Blaðsíða 41
með eins og það er kallað. Þetta er sjónarmið, sem ég fæ aldrei skilið, og er ég þó engin ofstæk- ismanneskja i bindindismálum. Af hverju er fólk að drekka til þess aS þóknast Pétri og Páli, þótt þvi þyki ekkert varið i vín? Það er ekki óalgengt í kokkteil- boðum, þegar bakki með vín- föngum er borinn meðal fólks, að fólk hikar, þar til húsbóndinn segir: „Hvað, heldurðu að þú fáir þér ekki eitt glas?" Og þá úr tönnunum, svo að lítið beri á. Það er hægt að gera með þvi að bera munnþurkuna upp að munninum og halda henni þar, meðan stangað er úr tönnunum. Þá þarf enginn að vita, hvað er að gerast og þótt einhver vissi það, ætti það ekki að vekja hjá honum neina óþægindatilfinn- ingu, þar sem þetta er gert „bak viS tjöldin." — Ef borSdama manns missir einhvern hlut á gólfið, hver á að ganga að borSi dömunnar, hneigja sig og segja: „Má ég dansa viS ySur?" eSa: „ViljiS þér dansa við mig?" Þegar kom- ið er út á gólfið verður herrann svo að kynna sig, og auðvitað á daman að gera það líka. — Hvernig er það, mega menn byrja á samræðum við dömuna úti á gólfi eða er það kannske skylda að ræða við hana meðan á dansinum stendur? — Ekki er nú beinlínis hægt ógurlega er heitt hérna." — Já, það eru margir, sem segja hana út úr vandræðum og lenda þá í enn meiri vandræðu\n með framhaldiS. Annars eru má segja engin takmörk fyrir þvi, hvað er hægt að tala um á dans- gólfinu, það er svo ótalmargt, sem getur höfðað til áhugamála beggja. — Nú er það eitt, sem alltaf getur komið fyrir, þaS er, að dama neiti manni um dans. Má LIUJU LILUU LiyjU Lilju dömubindi fást með og án lykkju. í þeim er bæði vatt og bómull og silkimjúk voð. Lilju bindi eru því sérstaklega þægileg. Biðjið um pakka af Lilju bindum næst, þegar þér þurfið að kaupa þessa vöru. Lilju bindi eiga að fást í næstu búð. MÚLALUNDUR Ármúla 16 - Sfmi 38-400. grípur það glas af bakkanum, til þess eins aS gera honum til geSs. Ég er ekki að segja, aS fólk eigi að rjúka upp og segja: „Nei takk, ég drekk ekki vin," það get- ur verið alveg jafn óviðeigandi. Heldur á það að biðja um gos- drykk eða glas af ísvatni. MeS því móti móSgar það engan og þarf ekki aS neySa í sig víni gegn vilja sinum. — Eitt atriSi er það, sem er ákaflega umdeilt hér á landi, en þykir sjálfsagður hlutur erlendis, og það er að stanga úr tönnun- um. Er það viðeigandi að gera það viS matarborSiS? — ÞaS er nú í fyrsta lagi alls ekki sama, hvernig þaS er gert. ÞaS er ekkert skemmtilegt að sjá fólk fara upp i sig með hnif eða gaffal til að stanga úr tönn- unum. En séu bornir fram tann- stönglar er vandalaust að stanga þá að taka hann upp? Hún sjálf, herrann eSa þjónninn? — Það á herrann að gera, svo framarlega, sem hann er vel staðsettur til þess. Annars get ég sagt i þessu sambandi, að ég sé fátt hlálegra en þegar dama beygir sig eftir hlut, sem herrann hefur misst. Það finnst mér vera að fara alveg aftan að hlutun- um. — Þegar menn bjóða stúlku upp i dans, er ekki sama, hvernig farið er að því. Hver er rétta aðferðin við þessa athöfn? — Menn nota ýmsar aðferðir við aS bjóSa upp i dans. Sumir sparka i stól dömunnar, aðrir slá á axlir hennar og enn aðrir kalla til hennar. Óþarft ætti að vera að taka fram, að allar þess- ar aðferðir og margar fleiri, sem menn nota, eru hreinn skortur á almennri kurteisi. Menn eiga aS segja, að þaS sé skylda aS tala við hana, en þaS er sjálfsagt af herranum aS halda uppi sam- ræSum við hana. Annars væri hann varla að bjóSa henni upp, ef hann ætlaSi ekkert aS segja við hana. — Um hvaS á þá aS tala? Nú getur það vafizt ákaflega fyrir mönum að fitja upp á samræðu- efni, sem báðum likar. — Það er þrennt, sem við töl- um aldrei um á dansgólfinu, veðrið, trúmál og pólitik. Segja má, að viðræðugrundvöllur sé fyrir flest allt annað, svo sem bækur kvikmyndir, leikhús, i- þróttir o. fl. — Og svo þegar menn komast alveg í strand með umræðuefni, þá kemur þessi gullvæga setning, sem áreiðanlega er sögð mörg hundruð sinnum á kvöldi á hverjum skemmtistað: „Mikið hún gera þaS? Og hvernig á maður þá að bregðast við? — Dama má neita karlmanni um dans, e'f hann er ölvaður eSa á annan hátt illa til reika, t. d. óhreinn eSa i óhreinum fötum. En skýringin, sem þær gefa oft i þessu sambandi, Æ, ég er svo þreytt, á ekki rétt á sér. Kven- fólk kemur á skemmtistaS til að dansa og á ekki að fara i neinn mannjöfnuð með, hverja það dansar við, nema ef fyrrgreind- ar ástæður koma til greina. Það er rétt af karlmanninum að láta sér ekkert bregða, þótt dama neiti honum um dans. ÞaS er hún, sem er ókurteis en ekki hann, ef hann er allsgáður. En i guðanna bænum, þið megið ekki rétta henni fimmeyring eins og sumir gera. Annars eru til margar sögur um, hvernig menn hafi brugðizt við undir þessum VIKAN 33. tW. 41

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.