Vikan

Tölublað

Vikan - 19.08.1965, Blaðsíða 15

Vikan - 19.08.1965, Blaðsíða 15
• Þessi tekur öryggiS fram yfir allt. Hún vill ekki lóta sér kólna á maganum. Hún hefur ákaflega lcið- inlegan smekk, veit ekkert hvaS hún á á& vcljci og hverju aS hafna. Einhvern veginn gœti maSur ímynd- aS sér, aS hún væri meS ullarsokka á fótunum. Svo er tæplega hægt aS kalla þetta sundbol. Þetta eru miklu fremur undirföt. • Hún getur veriS dálítiS dul- arfull. Hefur gaman af kokkteil- boSum og velur sér karlmenn, sem hafa virSingarstöSum aS gegna. Doppurnar í slaufunni benda til þess, aS hún geti veriS nokkuS létt- lynd c'i stundum. Hún veit, aS hún er vel vcixin og hefur gaman af aS sýna sig á almannafæri. Skap- heit meS afbrigSum, svo aS cillt skelfur og hristist, þegar hún reiS- ist. Hún þarf að finna sér eigin- mann, sem ekki lætur cilll undan henni. • KeSjurnar um hálsinn sýna, aS hún hefur haft frjálsræSi í upp- vextinum, og vel trúlegt aö hún sé utan úr sveit. Hún er bersýnilega einlægur náttúrudýrkandi. NokkuS trúgjörn en ekki gáfuS ctð sctma skapi. Bókmenntirnar, sem hún les eru eingöngu af léttara taginu. Er alveg jafn léttlynd og hún litur út fyrir aS vera. y.fauwtf ¦.:,'¦•< V ¦>!,;.*®VNa.: ® Hún er stutt í spuna, ákveSin og dálítiS þvermóSsk. Treystir mönnum ekki allt of vel, því aS hún tekur peningana sína meS sér í baSfötunum. Er mjög vandlát meS vci! á karlmönnum, sennilega fá 9 af hverjum 10, sem bjóSa henni út, neikvætt svar. Sennilega vill hún, aS menn veiti persónuleika hennar meiri athygli en línunum. sýnd í Bandaríkiunum [ náinni framtíð. Tilraunasýning á henni var haldin í Boston á dögunum og þótt hún væri aðeins sýnd í fáeina daga sáu hana ekki færri en 130 þúsund áhorfendur og þetta sann- ar lióslega þaS töfravald, sem stendur í kring um líf hans og dauða og nafnið Kennedy. En Johnson forseti er augsýnilega á móti því, að myndin verði sýnd í Bandaríkiunum, en getur ekki gert sérstaklega mikið í málinu. Og sjálfur starfar Kennedy mjög að því um þessar mundir að efla styrk sinn í New York. Aðaland- stæðingur hans er miðlungsmaður, og skoðanakannanir sýna að Kennedy á æ meiri vinsældum að fagna. Kennedy gerir mikið af því að láta sjá sig og heyra, því að það er mikilvægt fyrir mann, sem stefnir að því að komast áfram, hvort sem er í New York eða úti á landsbyggðinni. í stuttu máli. Ro- bert Kennedy stefnir að því hægt, en markvisst, að verða valdamestur í fólksflesta ríki Bandaríkianna. í framtíSinni munu geimfcirar verSa „djúpfrystir". MeSal vísinndamanna heims er um þesscir mundir mjög ofarlega c'i baugi sú spurning, hvort kleift muni reynast aS frysta lifandi verur — án þess, aS þær bíSi viS þci'ö tjón. Þessir vísindamenn fást viS vísinda- grein, sem lítt er kunn, en er köll- uS frystingarlíffræSi og miSast viS aS athuga viS hve lágt hitastig ver- ur geta haldiS lífi. Bandaríski eSlisfræSingurinn Ro- bert Ettingen sendi nýlega frá sér bókina „The Prospeet of Immcrta- lity. Þar setur hcinn fram þá djörfu hugmynd, aS hægt kunni að vera cið frysta lífveru, sem látizt hafi af eSlilegum orsökum. Þegar fram líSa stundir, og læknavísindin hafa stig- iS drjúgt spor í framfaraátt, væri hægt aS vekja hana til lífsins á ný meS því aS nota nýjar aSferSir til þess aS komast fyrir sjúkdóm- inn. Slíka djúpfrystiaSferS gætu menn einnig hagnýtt sér, þegar sendir væru geimfarar til annarra hnatta. Geimfararnir gætu legiS í dvala ár- um sciman, jafnvel öldum saman, meSan þeir ferSuSust til annarra hnatta, og ætlunin væri sú, áS þeir vöknuSu á tilsettum tíma fyrir til- stilli sjálfvirkra bylgna, og tækju til viS rannsóknir og annaS. Geim- vísindamenn bæSi í Bandaríkjunum og Rússlandi hafa hrifizt af þess- ari hugmynd. Mannsævin er alltof stutt til ferSalaga til fjarlægra hnatta, en þau geta tekiS áratugi og jafnvel aldir. FerS til reikistjörn- unnar Marz, og aftur til jarSar, en Marz er tiltölulega náiæg jörSu, mundi taka rúmlega tvö og hálft c'ir. FerSin til Marz tæki 258 sólar- hringa, þá þyrfti geimfarinn aS haldi kyrru fyrir á reikistjörnunni í fjögur hundruS og fimmtíu og fimm sólarhringa, eða þangaS til bezt væri aS snúa aftur til baka, en heimferSin tæki einnig 258 sól- arhringa. VIKAN 33. tbl. 15

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.