Vikan - 19.08.1965, Blaðsíða 3
Ritstjóri: Gísli Sigurðsson (ábm.). Blaðamenn: Gu8-
mundur Karlsson, Sigurður HreiSar. Útlitsteikning:
Snorri Friðriksson. Auglýsingar: Ásta BJarnadóttir.
Ritstjórn og auglýsingar: Skipholt 33. Simar: 35320,
35321, 35322, 35323. Pósthólf 533. Afgreiðsla og dreifing:
Blaðadreifing, Laugavegi 133, sími 36720. Dreifingar-
stjóri: Óskar Karlsson. Verð í lausasölu kr. 25. Áskrift-
arverð er 300 kr. ársþriðjungslega, greiðist fyrirfram.
Prentun; Hilmir h.f. Myndamót: Rafgraf h.f.
I ÞESSARI VSKU
FORSÍÐAN
ViS geruni fcistlega ráð fyrir, að stúlkan á forsíð-
unni sé sammála Andreu Oddsteinsdóttur, sem seg-
ir í viotcili hér í blaSinu fyrir hönd kvenfólksins: —
ViS viljum vera veikari aSilinn í samskiptum viS
karlmennina. Ef til vill er forsíSustúlkan líka á sama
máli um þéringar, kurteisi á almannafæri, hvernig
á aS halda uppi samræSum viS dömu á dansgólf-
inu, og fleiri atriSi, sem frú Andrea ræSir í sama viS-
tali. Kannski hefur forsíSustúlkan okkar líka fariS
í tízkuskóla.
S NÆSTA BLAÐI
VOGGUVISA FYRIR MORÐINGJANN, fimtrjti hluti
þessarar hörkuspennandi framhaldssögu Bls. 4
PÓSTURINN ...................... Bls. 6
SAMKEPPNI UM ÁRÓÐURSMYND GEGN REYKING-
UM, grein og myndir frá teiknisamkeppni, sem
skólarnir tóku þátt í ................ Bls. 8
VIÐ VIUUM VERA VEIKARI AÐILINN, viðtal við
Andreu Oddsteinsdóttur um kurteisi, þéringar og
framkomu yfirleitt .................. Bls. 10
INTERMEZZO, smás. eftir Kerstin Nilsson Bls. 12
SÍÐAN SÍÐAST, fréttir úr víðri veröld . . Bls. 14
ANGELIQUE, bezta framhaldssaga, sem komið hef-
ur í Vikunni........................ Bls. 16
HVE LANGT NÆR ÞOLINMÆÐI NÁUNGANS? Vikan
hefur gert út leiðangur í því skyni að prófa, hve
þolinmóðir reykvískir vegfarendur eru . . Bls. 18
FÍFLDJARFUR FLÓTTI UNDIR BERLÍNARMÚRINN,
þýdd grein um ævintýralegan flótta frá Austur-
til Vestur-Berlínar .................. Bls. 22
EINHLEYP KONA í NÚTÍMAÞJÓÐFÉLAGI, grein um
erfiðleika piparmeyjarinnar nú á dögum Bls. 24
ÓÞÆGILEGT ÁSTAND, smás. eftir Burgess Bls. 25
VIÐ ÁTTUM AÐ SEGJA HEIL HITLER í ÓPERUNNI,
Einar Kristjánsson heldur áfram að rifja upp endur-
minningar sínar. Þetta er annar hlutinn Bls. 26
KROSSGÁTAN....................... Bls. 29
KVENNAEFNI ...................... Bls. 30
EG BRENN I SKINNINU EFTIR AÐ MALA EITTHVAÐ
HRYLLILEGT, viðtal við Karólínu Lórusdóttur mynd-
listarnema og myndir af verkum hennar.
EINHLEYP KONA í NÚTÍMAÞJÓÐFÉLAGI, síðari hluti
greinarinnar um stöðu piparmeyjarinnar í þjóð-
félaginu.
HVERSU LANGT Á STARFSSVIÐ GIFTRAR KONU AÐ
NA? Vikan hefur gengizt'fyrir skoðanakönnun með-
al kvenna um það, hvort æskilegt sé, að húsmóð-
irin vinni úti, iafnframt heimilisstörfunum.
MÉR FINNST ÞAÐ DÁSAMLEGT, smásaga.
ANGELIQUE, framhaldssaga.
ÁSTIN ER SKÆÐASTA VOPNIÐ, frásögn af frægustu
kvennjósnurum sögunnar.
LÍFSSKILYRÐI ÁSTARINNAR í JAPAN, þýdd grein um
veniur og siði varðandi ástina f Japan.
ÍSLENDINGAR FERÐAST MEIRA EN NOKKRU SINNI
FYRR, grein um ferðalög og fyrirgreiðslu í ýmsum
Evrópulöndum.
VÖGGUVÍSA FYRIR MORÐINGJANN, sjötti hluti
framhaldssögunnar.
SUNGIÐ í SPRENGJUREGNINU, þriðji hluti af endur-
minningum Einars Kristjónssonar óperusöngvara.
BRÉF FRÁ RITSTJÓRNftiNI
ViS lifum á öld hraSans og taugaveiklun er ein-
hver algengasti sjúkdómur í okkar þjóSfélagi, eins
og víSar. Á íþróttavcllinci flykkist múgur og marg-
menni til þess aS sjá hver geti hlaupiS c'i skemmst-
um tíma tiltekna vegalengd, þaS þykir ekki bíll
með bílum, sem ekki kemst yfir hundrað mílna
hrciðci c'i klukkustund, flugvélaframleiSendur eru í
sífelldu kapphlaupi viS aS gera vélarnar hraSfleyg-
ciri og stórskipaeigendur eru hættir aS keppa um
„Blcici bcnidiS" í Atlantshafssiglingunum. „ÞaS þýS-
ir ekkert aS keppa viS þoturnar", segja þeir. „Menn
licifa ekki orSiS tíma til aS ferðast meS skipum".
ÞaS er talsvert til í þessu, þótt ef til vill sé full
cljúpt í árinni tekið. Gamla máltækiS um aS þolin-
mæSin vinni cillar þrautir er orSiS úrelt. ÞaS er hraS-
inn, sem hefur meira aS segja en þolinmæSin nú til
dags. Sá, sem er. fIjótur að átta sig ó hlutunum, ber
iðulega meira úr býtum en hinn, sem bíður þolin-
móður. Þrótt fyrir það viljum við halda því fram,
að þaS sé kostur aS hafa til aS bera þolinmæSi
og taugaró, og til þess aS athuga nokkuS nánar
hve algengt þaS er, að menn hér um slóðir séu bún-
ir þeim kosti, sendum við menn út af örkinni hér á
dögunum. Árangur þeirrar ferðar geta lesendur svo
kynnt sér nánar hér í biaðinu.
HUMOR í VIKUBYRJUN
VIKAN 33. tbl.