Vikan

Ataaseq assigiiaat ilaat

Vikan - 23.09.1965, Qupperneq 3

Vikan - 23.09.1965, Qupperneq 3
Ritstjórl: Gísli Sigurðsson (ábm.). Blaðamenn: Guð- mundur Karlsson, Sigurður Hreiðar. Útlitsteikning: Snorri Friðriksson. Auglýsingar: Ásta Bjamadóttir. FORSÍÐAN Einn merkasii dagur í ævi flestra er brúðkaups- dagurinn. En brúðkaup geta verið með mörgum HÚMOR í VIKUBYRJUN Ritstjórn og auglýsingar: Skipholt 33. Sfmar: 35320, 35321, 35322, 35323. Pósthólf 533. Afgreiðsla og dreifing: Blaðadreifing, Laugavegi 133, sfmi 36720. Dreiíingar- stjóri: Óskar Karlsson. Verð í lausasölu kr. 30. Áskrift- arverð er 400 kr. ársþriðjungslega, greiðist fyrirfram. Prentun: Hilmir h.f. Myndamót: Rafgraf h.f. I ÞESSARI VIKU Ný, hörkuspennandi framhaldssaga: FLUG 714. Það er flugvél á leið frá Beirut til London. Matur er fram borinn um kvöldið, val um kjöt eða fisk. Fiskurinn er eitraður. Allir sem hann borða, verða viðþolslaust veikir. Aðstoðarflugmaðurinn fellur ( mók. Hvað át flugstjórinn? .......... Bls. 16 SJÖ ALDURSSKEIÐ KONUNNAR - HIÐ SJÖTTA BEZT. ..................................... Bls. 8 ÚTEYJAFERÐIR í EYJUM. Sigurgeir Jónsson, kenn- ari, skrifar um úteyjaferðir f Vestmannaeyjum, en þær fylgdu föstum venjum og lögmálum, sem gam- an er að kynnast..................... Bls. 10 ÞAÐ ER EKKERT HVASST, CHARLIEI Smásaga . . ..................................... Bls. 13 ANGELIQUE OG KÓNGURINN. Framhaldssagan vin- sæla ................................ Bls. 14 THORBJÖRN EGNER, SOLDÁTARNIR OG MAÐUR Á INNISKÓM. Eyvndur Erlendsson heimsækir Thorbjörn Egner og kemur víðar við............. Bls. 20 hætti og sinn siður fylgir hverjum. Fyrir rösku ári birti Vikan myndir frá kaþólsku brúðkaupi, en hér kemur myndafrásögn af lútersku brúðkaupi, höldnu í Dómkirkjunni í Reykjavík. Ljósmyndir Kristján Magnússon. i NÆSTA BLAÐI BARN í GLERHÚSI. Brezkur sálfræðingur hefur fund- ið upp það sem hann kallar vöggu framtíðarinnar — glerhús, sem hann geymir barnið í, og segir að börnin taki miklu örari framförum þannig heldur en að hafa þau óvarin á glámbekk, eins og tíðkast hefur nú lengi vel. 4 NÝIR. Vikan kynnir fjóra nýja bíla. ÉG ER ÓHR/EDDUR VIÐ AÐ SKJÓTA Á MARKIÐ. Vikan ræðir við Baldvin Baldvinsson knattspyrnu- kappa. MAÐURINN, SEM SKAUT FUGLA. Bráðsnjöll smá- saga eftir Mary Pitt. SUMARANNÁLL f MYNDUM. Vikan rifjar upp ýmsa atburði sumarsins í misléttum dúr. ANGELIQUE OG KÓNGURINN. 12. hluti framhalds- sögunnar eftir Sergeanne Golon. ÓVEÐURSNÓTT Á NORÐURSJÓ. Spennandi sjóhrakn- ingasaga. Í>ESSI TEPPX EBU SSHSTAKLEGA FXRIB H0SBOKDAHERBEHGIÐ. ÉG HEF OFNÆMI FYRIR ILMVATNSLYKT. Grein um Frank Sinatra.................... Bls. 18 í HEILAGT HJÓNABAND. Vikan fylgist með lútersku brúðkaupi í Reykjavík, frá því að brúðhjónin búa sig sitt í hvoru lagi og þar til þau halda til sfns nýja heimilis........................ Bls. 23 KVENNAEFNI .......................... Bls. 46 FLUG 714. Annar hluti hinnar hörkuspennandi fram- haldssögu. ERU HÁSKÓLADYRNAR OF ÞRÖNGAR? Fyrsti hluti skoðanakönnunar Vikunnar um fslenzka skólakerfið. Auk þess: Vikan og heimilið, ritstjóri Guðríður Gtsla- dóttir, krossgáta, Pósturinn, stjörnuspá, myndasög- ur og ýmislegt fleira. BRÉF FRÁ RITSTJÓRNINNI HVEBNIG HELDURBU BAHA ÞAÐ SÉ AÐ VERA GIFT LJ0KATEMJARA? Það er sama ástandið núna og svo oft endranwr: Það er af svo mörgu að taka í blaðinu jafngóðu, að erfitt er að taka eitt fram yfir annað og benda sérstaklega á það. Til dæmis er myndafrásögnin frá brúðkaupinu mjög skemmtilegt efni að okkar dómi og allrar athygli vert, og þá er ekki sfður skemmtilegt að lesa greinina um Frank Sinatra, söngvarann fræga og kvennagullið, sem hefur of- næmi fyrir ilmvatnslykt. En kannski er þá sérkenni- legasta efnið í þessu fjölþætta blaði frásögnin af úteyjaferðum ( Vestmannaeyjum, skrifuð af Vest- mannaeyingi, eftir frásögn tveggja gamaikunnungra og margfróðra Vestmannaeyinga, sem muna þá tfma, er öll tímamiðun var gerð eftir þvf, hvenær lundatfminn byrjaði eða fýllinn kom. Þetta er fróð- leg grein og skemmtilega skrifuð, prýdd ágætum myndum. ÞAD ER ALI.T í LAGI MEÐ SKÖNA > EN KÉH LIKAR EKKI KASSINN VIKAN 38. tbl. g

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.