Vikan

Tölublað

Vikan - 23.09.1965, Blaðsíða 48

Vikan - 23.09.1965, Blaðsíða 48
DEXION HILLUEFNI Hekluð kápa INNRÉTTIÐ ALLA LAGERA OG GEYMSLUR YÐAR MEÐ DEXION EFNI FRÁ LANDSSMIÐJUNNI, OG FULLNÝTIÐ ÞANNIG GEYMSLU- RÚM YÐAR. LANDSSMIÐJAN SÍMI 20680. ÞESSAR UMBÚBIR OG GÓÐAR PERUR HEYRA SAMAN OSRAM Framhald af bls. 47. loftl. meö Keklunál nr. 3% og myndiö úr þeim hring. Hekl siS- an fastahekl og hekl. 2 l. % hverja l. þar til hnappurinn hefur náS œékilegri stærS. Takiö þd úr meS sömu hlutföllum og aukiS var út. Pressið mjög lausl. yfir alla sauma ef meS þarf og festiS hnappana. GangiÖ frá hnappagötunum meS venjulegu tunguspori (kappmellu- spori) og þynntum gamþrœSin- f fullri alvöru Framhald af bls. 2 um magnyl og aspirín, auk þess- sem honum fannst sjálfsagt að menn gæfu honum aíS éta og ækju honum hvert sem var, af því hann var menntaður svertingi og íslendingar eru greinilega „niggerlovers". Að vísu er ekki hægt að dæma heilan kynbálk af einum manni, en ef hámenntaður maður, son- ur enn menntaðra læknis, lætur það eftir sér að bíta hótelstjóra vegna litilla 1200 króna — hvaða hugmynd getur maður þá gert sér um hina, sem ekki hafa notiö menntunar? S.H. Sjö aldursstig konunnar Framhald af bls. 9. Ef hann vill ekki fara með; henni í ferðalag getur það hent sig að hún fari bara einsömul. Það er ekkert óalgengt að hjón á þessum aldri fari í ferðalög sitt í hvoru lagi, og er það síður en svo merki þess að þau séu ósátt, það er frekar merki um. gott hjónaband að hjónin geti unnt hvort öðru að njóta þess sem þau hafa áhuga á. Maður á þessum aldri sagði: — Ég hefi mikið að gera, ég er á kafi í starfi mínu, þessvegna vil ég verja frístundum mínum eft- ir eigin geðþótta, — hvíla mig og slappa af. En ef konuna mína langar til að æða út um allan heim, þá má hún það mín vegna. Henni er það sannarlega ekki of gott... Flugfélag eitt lét athuga ferða- lög fólks, sem komið var yfir fimmtugt, og hafði lítið ferðazt áður. Það kom í ljós að áhugi á slíkum langferðum var miklu meiri hjá konum en körlum. Einmitt á þessum aldri er hægt að tala um „konuna á bak við manninn". Hún hjálpar honum oft við að framkvæma nýjungar í starfi hans, þannig að hann geti haldið áfram samkeppni við sér yngri menn. Karlmaður á þessum aldrí hef- ir yfirleitt ekki löngun til að skipta um bústað, en það hefir konan aftur á móti. Hún getur vel hugsað sér að skipta um íbúð, kpma í nýtt umhverfi, nýtt út- sýni. Þetta er ekki merki um eirðarleysi, heldur tilbreytingar- þrá. Konur á þessum aldri eru mjög sjaldan eirðarlausar, og þær eru fljótari en karimenn til að taka ákvarðanir. í hjónabandinu er hún venju- lega hamingjusöm. Hjónabandið er gott vegna þess að erfiðleik- arnir eru yfirleitt um garð gengn- ir. Hún er eins og áður er sagt stoð og styrkur mannsins síns og það skapar góðan félagsskap. Mörg hjónabönd endurnýjast. Eins og maður nokkur sagði, í gamni: — Konan mín og ég, höf- um lagt hatrið á hilluna ... Ef hún á foreldra eða tengda- foreldra á lífi, verður samband- ið oft betra með árunum. Aldurs- mismunurinn er úr sögunni og skilningurinn betri. -— Konan byrjar með því að hefta framgang mannsins og end- ar með því að útiloka undanhald, segir Oscar Wilde einhversstað- ar. Ef þetta á að skiljast þannig að manninum finnist konan vera sér fjötur um fót á þessum aldri,. er það venjulega honum að' kenna. Það er ekki hún sem legg- ur höft á hann, heldur er það hann sem heftir þá athafnaþrá, sem konum á þessum aldri er svo nauðsynlegt að fá útrás fyr- ir. Það eru til karlmenn sem ekki vilja veita konu sinni frelsi til að sinna sínum hugðarefnum. Þá er það oft að hún hefir ekki kraft til að berja það í gegn og. gefst upp. Eða þá hitt, að hún ger- ir uppreisn og maðurinn dregur sig inn í skel, þau eiga ekki sam- leið og það er illa farið. Nútímamaður verður að skilja að hjónabandið eitt er ekki nægi- legt konunni. (Það er heldur ekkii honum nóg, hann hefir sitt starf.) Nútíma þjóðfélag hefir uppá að bjóða ótal möguleika fyrir konur, sem hafa lokið sínum skyldustörfum við barnauppeldii og heimilisstörf, og eru bæði and-- lega og líkamlega á „bezta aldri":. Konur á þessum aldri eru yfir-- leitt góðir félagar og þessvegna' vel liðnar á vinnustað. En marg- ar konur neyðast til að taka að; sér störf sem ekki eru við þeirra hæfi og gefur þeim ekki tæki- færi til aS njóta sín. Vinnuveit- endur og þjóðfélagið í heild gæti 48 VIKAK U. tW.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.