Vikan

Útgáva

Vikan - 23.09.1965, Síða 49

Vikan - 23.09.1965, Síða 49
HVAR ER ÞETTA MEÐ LEYFI? Þetta er I sfma 35320 á auglýsfnga- delld VIKUNNÁR. Hvað getum við' gert fyr.ir yður? Jú, auðvJtað get- .um við teklð 6 mótl auglýsingum yðar f síma. Andartak, hvernlg á augtýsingin oð hljóða? ÍMIKJIMÍMI] IIFKID LAUGAVEGI 59,.slmi 18478 UNDRAPÚÐINN sem festir tanngóminn, dregur úr eymslum, límist viS góminn, þarf ekki að skipta daglega. SNUG er sérstaklega mjúkur plast- ic-púði, sem sýgur góminn fastan, þannig að þér getið taiað, borðað og hlegið án taugaóstyrks. SNUG er ætlað bæði efri- og neðrigóm. Þér getið auðveldlega sjálf settpúð- ann á, hann situr fastur og hreins- ast um leið og tennumar. - SNUG er skaðlaus tannholdi og gómnum. Endist lengi og þarf ekki að sktpta daglega. Heildsöiu- birgðir: J. Ö. MÖLLER & CO., KirkjuhvoH, 3iml 18845. fengið góða starfskrafta í konum á þessum aldri, væri þeim séð fyrir vinnu sem hentar þeim. Heilbrigðislega séð er þetta líka gott tímabil. Konan er sjaldnar veik, og ef hún veikist nær hún sér yfirleitt fljótt. En það er ein hætta sem vofir yfir henni og það er svefnleysi. Á breytingatímabilinu eru það líf- fræðilegar orsakir sem valda svefnleysi. En seinna eru það ef til vill breyttar lífsvenjur og spenningurinn við þetta nýja líf, sem halda fyrir henni vöku á nóttunni. Hún er svo upptekin, hefir svo mikið að gera, að hún gætir þess ekki að hvíla sig. Meira en nokkru sinni áður hef- ir hún þörf fyrir að slappa af, annars getur hún orðið ólækn- andi þreytu að bráð. Stutt hvíld, við og við er mik- ils virði, og læknar oft algerlega svefnleysið. Mjög algeng orsök svefnleysis hjá miðaldra konum er að þær fara of seint að hátta. Þær eiga alltaf eitthvað eftir ó- gert áður en þær fara í rúmið, en þetta er slæmur ávani, sem nauðsynlegt er að taka til athug- unar. Það er sagt að maður sé bara einu sinni ungur. En rétt er fyr- ir nútíma konu að athuga að hún er bara einu sinni fimmtug, og að sá aldur getur verið sér- staklega skemmtilegur. ★ Ég hef ofnæmi fyrir ilmvatnslykt Framhald af bls. 19. inu, að hann gerði eigendum stað- arins þann greiða að ganga fram í barinn og fá sér drykk. Staður- inn fylltist auðvitað strax af fólki. Menn gengu framhjá borði Sinatra, og einn hafði hugrekki til að staldra við og biðja um eiginhandaráritun fyrir son sinn. — Sjálfsagt, sagði Sinatra, um leið og hann páraði nafnið sitt. — Eg sá þig í Omaha árið 1941. — Já, ég man eftir Omaha — það var gaman þar. Sinatra sneri sér að þeim, sem sátu við borðið. — Það er undar- legt, sagði hann, — að það biður ænginn um eiginhandaráritun fyrir sjálfan sig. Alltaf fyrir sun sinn eða frænku sína. Líklega eru menn bara feimnir. Þegar samkvæmið hafði staðið eina klukkustund, varð Sinatra eirð- arlaus. Nú voru samkvæmisgestir orðnir tíu talsins. Allir stóðu upp sem einn maður, þegar Frank sýndi á sér fardrsnið. Fyrir utan stóðu leigubílar tilbúnir. Það var haldið á annan klúbb, en varla leið nema klukkustund þar til söngvarinn var orðinn eirðarlaus aftur. Og nú voru samkvæmisgestirnir varla færri en 20. HeilI bílafloti hélt af stað áleið- is til gistihússins, þar sem Sinatra bjó. Á leiðinni kom Frank auga á pylsuvagn, sem ennþá var opinn, UhTOFRÚ YNDISFRÍÐ býður yður hið landsþekkta konfekt frá.NÓ A. HVAR ER ÖRKIN tt'AHS NOA2 I'aS cr aíltaf saml lclknrlnn 1 hónnl Tnd- lsfrfS okkar. Hún kcfur fallS Brklna hans N6a etóhvers steBar í blatfnu og hcltlr ÍTóSum verSlaunum banda lielm, sem gctur funðiS Brklna. TerBIanniu cru stðr kon- fektkassl, fullur af kezta konfcktl, os framlelffánðlim er au.ffvitaff BœlsæUsgerff- in N6Í. N&fn *M öíkla er A Þte. filffast er dregtff var Maut verfflaunln: Egili H. Kristinsson, Keflavík. Vinninganna má vitja í skrifstofu Vikunnar. 38. tbl. VIKAN 38. tbL

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.