Vikan

Issue

Vikan - 23.09.1965, Page 16

Vikan - 23.09.1965, Page 16
 EFTIR: JOHN CASTLER - ARTHUR HAILEY MYNDSKREYTING: THORD NYGREN 1 H LUTI Flugvél leggur af stað að kvöldlagi frá Beirut. Hún á að lenda í London um morguninn. Allir um borð eru í Ijómandi skapi. Flugfreyjan ber fram kvöldmatinn - þaðerval umfiskeða kjöt. Þeg- ar komið er út yfir Miðjarðarhafið, verður fyrsti farþeginn veikur. Fleiri fylgja á eftir. Einn far- þeganna, sænski læknirinn Bertil Fellman, kemst að þeirri niðurstöðu að hér sé um matareitrun að ræða. Aðstoðarflugmaðurinn fellur saman í sæti sínu. Fellman kemst að þeirri niðurstöðu að fiskurinn eigi sök á eitruninni. Hann treðst fram í flugstjórnarklefann og spyr flugstjórann: — Hvað átuð þér, Dunning flugstjóri? Kjöt eða fisk? Jg VIKAN 38. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.