Vikan

Tölublað

Vikan - 23.09.1965, Blaðsíða 34

Vikan - 23.09.1965, Blaðsíða 34
ALLTAF FJÖL6AR VOLKSWAGEN Ný gerð af Volkswagen: VOLKSWAGEN 1600 TL „FASTBACK" HANN ER í SÉRFLOKKI Glæsilegur að öllu ytra og innra útliti Eins og myndin ber meS sér, sjóiS þér strax aö þetta er ný gerð af VOLKSWAGEN, en hún er kölluS: VOLKSWAGEN 1600 TL „Fastbaek". Þetta er glæsilegur bíll i sérflokki aó öllum ytri og innri búnaSi. Afturí er rúmgóS farangursgeymsla 10.2 rúmfet. Einnig er farangursgeymsla frammí sem er 6.5 rúmfet. Undir farangursgeymslunni sem er afturí er 65 ha. loftkæld vél. VOLKSWAGEN 1600 TL „Fastbaek" er fyrsti Volkswagninn sem er meS diskahemlum aS framan, en ekki nóg meS þaS, heldur er hann ýmsum öSrum skemmtilegum og gagnleg- um kostum búinn. VOLKSWAGEN 1600 TL „Fastback" er rúmgóSur 5 manna bíll. SérstæS framsæti, stillanleg og moo öryggislæsingum. LeSurlíki á öllum sætum, í toppi og hliSum. Skemmtilegar litasamstæSur. Aftari hliSarrúSur opnanlegar. Þó VOLKSWAG- EN 1600 TL „Fastback" sé öSruvísi útlits, þá hefur hann upp á aö' bjóSa alla kosti Volkswagen. T. d. er hann meS sjálfstæ'ða snerilfjöðrun á hverju hjóli, heila botnplötu og hinn vandaSa og viSurkennda frágang, sem er sérkenni Volkswagen. VOLKSWAGEN 1600 TL „Fastback" er ekki aSeins fallegur á auglýsingamyndum. — - K0MIÐ, SK0ÐIÐ 0G KYNNIST H0NUM AF EIGIN RAUN SÝNINGARBÍLL Á STAÐNUM Heildverzlunin HEKLA LAUGAVEGI 170-172. 34 VIKAN 38. tbl.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.