Vikan

Eksemplar

Vikan - 23.09.1965, Side 34

Vikan - 23.09.1965, Side 34
ALLTAF FJÖLGAR VOLKSWAGEN N/ gerð af Volkswagen: Glæsilegur að öllu ytra og innra útliti Eins og myndin ber me8 sér, sjáið þér strax a8 þetta er ný gerð af VOLKSWAGEN, en hún er kölluð: VOLKSWAGEN 1600 TL „Fastback". Þetta er glæsilegur bíll í sérflokki að öllum ytri og innri búnaði. Afturí er rúmgóð farangursgeymsla 10.2 rúmfet. Einnig er farangursgeymsla frammí sem er 6.5 rúmfet. Undir farangursgeymslunni sem er afturí er 65 ha. loftkæld vél. VOLKSWAGEN 1600 TL „Fastback" er fyrsti Volkswagninn sem er með diskahemlum að framan, en ekki nóg með það, heldur er hann ýmsum öðrum skemmtilegum og gagnleg- um kostum búinn. VOLKSWAGEN 1600 TL „Fastback" er rúmgóður 5 manna bíll. Sérstæð framsæti, stillanleg og með öryggislæsingum. Leðurlíki ó öllum sætum, í toppi og hliðum. Skemmtilegar litasamstæður. Aftari hliðarrúður opnanlegar. Þó VOLKSWAG- EN 1600 TL „Fastback" sé öðruvísi útlits, þó hefur hann upp á að bjóða alla kosti Volkswagen. T. d. er hann með sjálfstæða snerilfjöðrun á hverju hjóli, heila botnplötu og hinn vandaða og viðurkennda frágang, sem er sérkenni Volkswagen. VOLKSWAGEN 1600 TL „Fastback" er ekki aðeins fallegur á auglýsingamyndum. — - K0MIÐ, SK0ÐIÐ 0G KYNNIST HONUM AF EIGIN RAUN SÝNINGARBÍLL Á STAÐNUM Heildverzlunln HEKLA LAUGAVEGI 170-172. VOLKSWAGEN 1600 TL „FASTBACr HANN ER í SÉRFLOKKI VIKAN 38. tbl.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.