Vikan

Tölublað

Vikan - 23.09.1965, Blaðsíða 36

Vikan - 23.09.1965, Blaðsíða 36
gg VIKAN 38. tbl. Dunning beindi vélinni upp ó við og nólin ó hæðarmælinum sýndi stöðuga hæðarhækkun um 5000 fet ó mínútu. Langar þurrkurnar sveifluðust taktvisst fram og til baka ó framrúðunni. — Eg verð feginn, þegar við er- um komin út úr þessari súpu, muldr- aði Pete Dunbar. Dunning svaraði ekki. Hann fylgdist með mælunum. Hvorugur flugmannanna heyrði, þegar flug- freyjan kom aftur. Hún lagði hönd- ina ó öxl Dunnings. — Flugstjóri, sagði hún óköf. — Kpnan er verri, og annar farþegi er orðinn veikur, einn af karlmönn- unum! Dunning sneri sér ekki. Hann rétti upp annan handlegginn og kveikti ó sterkum Ijóskösturunum sem lýstu inn í iðandi regn. — Eg get ekki farið aftur í núna, sagði hann. Reyndu að hafa upp ó lækni! Og sjóðu um, að allir hafi öryggsbeltin spennt. Janet sneri aftur til farþeganna. Frú Childer ló kengbogin í stólnum sínum og stundi. Janet þaut til henn- ar og þurrkaði svitann af enni hennar. Childer starði skelfdur ó hana. — Hvað getur það verið? Hvað getum við gert fyrir hana? — Gæta þess, að henni verði ekki kalt, sagði Janet. — Eg ætla að gó, hvort nokkur farþeganna er læknir . . . Janet hafði spurzt fyrir öðrum megin, þegar hönd greip um henn- ar; það var einn úr viskýkvartett- num og andlit mannsins var gul- bleikt og svitastorkið. — Mér þykir slæmt að þurfa að ónóða yður, sagði hann. — En mér líður hræðilega illa. Hann féll aftur í sætið og stundi. Janet greip í handlegg George Spencer og hristi hann lítið eitt. — Fyrirgefið, að ég skuli vek|a yður, sagði hún, — en er annarhvor ykk- ar læknir? Spencer opnað svefndrukkin aug- un. — Læknir. Er einhver veikur? — Svolítið, svaraði Janet. — Vaknið, læknir, vaknið! sagði Spencer hótt. Fellman glaðvaknaði um leið. — Hvað er að? spurði hann. — Þrír farþeganna eru fórveik- ir, sagði Janet. — Mynduð þér vilja líta ó þó? — Sjólfsagt . . . Spencer reis ó fætur og hleypti lækninum framhjó. — Það er bezt að vð lítum ó frúna fyrsta, sagði Janet, og gekk ó undan Fellman að sæti hennar. Frú Childer andaði þungt og með erfiðismunum. Hörund hennar var gróhvítt, og andlitið svitastorkið. Fellman horfði ó hana ( nokkrar sekúndur. Svo lagðist hann ó hnén við hlið hennar og tók um úlnlið hennar. — Reynið að slappa af, sagði hann vlngjarnlega. Konan kinkaði kolli. Fellman sleppti úlnlið hennar og lagði flat- an lófann varlega ó kvið hennar. SAAB bifreiðin er nú betri en nokkru sinni áð- ur. — Argerð 1965 seldist upp í júlí. — Fyrsta sending af árgerð 1966 um miðjan september er uppseld. — Næsta sending væntanleg um mánaðarmót september og október, er líka rtærri uppseld. Auk allra kosta eldri árgerða hefir SAAB 1966 þessar nýjungar: Allir 4ra gíra áfram, allir gírar „synchromesh". Aukin hestorka í 46 SAE. — Þrír blöndungar (carburators) er auka viðbragðsflýti í öll- um gírum. — Nýir hjöruliðir smurðir af verksmiðjunni til lífstíðar. — Nýir hjólkoppar úr ryðfríu stáli. — Framúrtökuljós (blikkljós) auk stefnuljósa í stýri. — Nýjar læsingar og kveikjurofar. — Nýir litir: GULUR og DÖKKGRÁR. MUNIÐ: Gæði skýjum ofar — Öryggi framar öllu. Gerið hærri kröfur við bifreiðakaup yðar. Því fyrr, sem þér pantið — því fyrr eruð þér örugg. SVEINN BJÖRNSSON & CO. Langholtsvegi 113. — Sími 3-05-30. Viðgerðarþjónustan — Sími 3-11-50. SAAB verksmiðjurnar, sem eru frægar fyrir flug- vélasmiðar eru að hefja smiði 800 J 37 VIGGEN herflugvéla, sem er ný gerð. — SAAB hefur ávallt gætt öryggis framar öllu, ekki aðeins í fiugvélasmiði heldur er SAAB bifreiðin byggð með ÖRYGGI FRAMAR ÖLLU.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.