Vikan

Tölublað

Vikan - 23.09.1965, Blaðsíða 8

Vikan - 23.09.1965, Blaðsíða 8
¦ •". '"'";',.,'''' . 'V ', „ • •"¦ ' • ¦ Afgreiðslufrestur á vörum frá BANG & OLUFSEN verksmiðjunum er nú sex mán- uðir, og lengist jafnt og þétt. B&O verk- smiðjan er að verða heimsfræg fyrir vand- aðar vörur, og tóngæðum magnarakerf- anna og viðtækjanna frá þeim er við- brugðið. Þar sem við munum ekki hafa nægar birgðir af B&O sjónvarpsviðtækj- um á komandi hausti, og hinn langi af- greiðslufrestur verksmiðjunnar, gerir okk- ur ókleyft að bæta úr því, að þessu sinni, viljum við ráðleggja þeim er hafa hugs- að sér að kaupa sjónvarpsviðtæki fyrir jólin, að hafa tímann fyrir sér, ef þeir hafa hug á að eignast sjónvarpsviðtæki frá B&O. VIÐTÆKJAVINNUSTOFAN LAUGAVEG 178 Sími 37674 SJÖ AUXJR- STIG KON- UNNARÞAD SJÖTTA BEZT ? Hjónabandið nægir ekki lengur. Fimmtug kona er fróðleiksfús og jafnvel haldin ævintýraþrá. Hún vill sjá sig um, læra meira og upplifa eitt- hvað nýtt. Nútíma þjóðfélag gefur henni nóg tækifæri, en eiginmaðurinn vill heldur að allt gangi sinn vanagang. 8 VIKAN 38. tbl.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.