Vikan

Tölublað

Vikan - 04.11.1965, Blaðsíða 3

Vikan - 04.11.1965, Blaðsíða 3
Ritstjóri: Gísli Sigurðsson (átim.) Blaðamenn: Guð- mundur Karlsson, Sigurður Hreiðar. Útlitsteikning: Snorri Friðriksson. Augiýsingar: Ásta Bjarnadóttir. Ritstjórn og auglýsingar: Skipholt 33. Símar: 35320, 35321, 35322, 35323. Pósthólí 533. Aígreiðsla og dreifing: Biaðadreifing, Laugavegi 133, sími 36720. Dreifingar- stjóri: Óskar Karlsson. Verð í lausasölu kr. 30. Áskrift- arverð er 400 kr. ársþriðjungslega, greiðist fyrirfram. Prentun: Hilmir h.f. Myndamót: Rafgraf h.f. SJÓLEIÐIN TIL BAGDAD. Nýtt leikrit Jökuls Jakobs- sonar ................................ Bls. 4 BÍLAPRÓFUN VIKUNNAR: PEUGEOT 204. Bls. 9 HERFERÐ GEGN HUNGRI. í hinum vanþróuðu ríkj- um heims búa 72% mannkynsins, þar af 60% við næringarskort en 20% þola hungur .... Bls. 16 BRÉF TIL ÖMMU. Hugljúf smásaga eftir Per Ragnar. ...................................... Bls. 10 SEXDROTTNINGIN VELUR SÉR MANN. Annar hluti ævisögu Jean Harlow .................. Bls. 14 EFTIR EYRANU. Andrés Indriðason skrifar um THE KINKS ................................ Bls. 18 1001 VINNINGUR. Fimmti og næst síðasti hluti get- raunarinnar um 1001 leikfang ......... Bls. 20 ANGELIQUE OG KÓNGURINN. Framhaldssagan vin- sæla eftir Sergeanne Golon ........... Bls. 22 FJÖLSKYLDAN HÉLT AÐ ÉG V/ERI AÐ SLÆPAST. Kristín Halldórsdóttir ræðir við Sigurjón Ólafsson, myndhöggvara ......................... Bls. 24 FORSÍÐAN I'au mistök urðu í síðasta blaði, að í þessum reit lenti skýring, sem átti að fylgja núvcrandi forsiðu. Forsíða síðasta blaðs sýndi böm leika sér að nokkrum hluta vinninga í stórgctraun Vikunnar, og það hlaut reyndar hver maður að sjá. En textinn átti að fylgja forsíð- unni núna og kemur því endurtekinn: I'etta haust hefur verið óvenju fallcgt. Lengi framan af var svo kyrrt, að haustlaufin féllu ekki, heldur skiftu sínum fögru haustlitum á trjánum og gáfu öllu umhverfi óvenju ríkan svið. Sama var að segja um flest- an garðagróður. Forsíðumyndina tók Pétur Ómar Þor- steinsson í kirkjugarðinum við Suðurgötu. Lokaþáttur getraunarinnar: 1001 VINNINGUR! Annar hluti greinaflokksins-. VERSTU MENN VER- ALDAR. Skemmtileg smásaga: HALLÓ, THELMA, HALLÓ! Grein um Astrid Belgíudrottningu: DROTTNINGIN, SEM ÞJÓÐIN GETUR EKKI GLEYMT. Þriðji og síðasti hluti ævisögu Jean Harlow. SORG- LEG ÆVILOK. Framhaldssagan: ANGELIQUE OG KÓNGURINN. SÍÐAN SÍÐAST. Grein um Síamstvfburana, sem lifðu af aðskilnað- inn: NÚ VERÐA ÞÆR AFTUR AÐ LÆRA AÐ GANGA. Dagbókarbrot úr Evrópuferð: SEIÐUR LANDA OG STRANDA. VIKAN OG HEIMILIÐ. HÚMOR í VIKUBYRJUN íg er raargb'úinn að segja þúr að troða ekki drasli inn í klæðas&ápinn, í ÞESSARI VIICU i NÆSTA BLAÐI VIKAN OG HEIMILIÐ. Ritstjóri Guðríður Gísladóttir. ............................................... Bls. 46 Og VfSUR VIKUNNAR Haustið leggst yfir hag og jörð, að hjartanu læðist beygur, hefur án lendingarleyfis för lóuhópurinn fleygur en gustur smýgur um gisinn skóg og gjaldþrota bílaleigur. Skattyrðast menn um skattarán skuldabyrðar og eyðslu, krakkar á nýjum kádilják sitthvað fleira. keyra f sælli leiðslu, en giidir bændur og bítlastóð bjargast á niðurgreðslu. Egil og Snorra enginn man né örlög Kjartans og Hrefnu, tamt er nú mörgum að taka glas að tilefni sjaldnast gefnu, erum við kannski ekki stödd við upphaf mannúðarstefnu? Olíuraarkaðurimi er óstöðugur. iSg neyðist til a<5 selja 10-20 ylckar á uppðoði/ Viljið pér kaupa xniða í happdrætti slölskvi 1 i ðsmann&^ VIKAN 44. tbl. g

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.