Vikan

Tölublað

Vikan - 04.11.1965, Blaðsíða 51

Vikan - 04.11.1965, Blaðsíða 51
BRIDGE Norður ^ K-10-4-3 y 8-2 y A-K * A-D-G-8-4 Austur A 8 y G-10-7-6-5 4 G-10 * K-10-9-6-5 Suður 4; A-6-5-2 y 4 y D-9-7-6-4-2 * 7-3 Vestur A DG-9-7 y A-K-D-9-3 y 8-5-3 * 2 Allir á hættu, vestur geíur. Vestur 1 hjarta pass dobl Norður dobl 4 spaðar pass Austur 2 lijörtu pass pass Suður ?. spaðar pass pass Útspil hjartaás. írska bridgesambandið er ný- búið að velja landslið, sem spila mun fyrir írlands hönd á Evrópu- mótinu í Ostende í Belgíu í haust. Liðið er skipað þessum mönnum: Pigon - McHale - Kelly - Boylan - Fitzgerald - Holmes. í spilinu í dag sat Pigot í suður og tókst honum að vinna spiiið, þótt óumflýanlegt virðist að gefa einn slag á hjarta, tvo á tromp og einn á lauf. Vestur spilaði út hjartaás og skipti síð- an yfir í lauf. Sagnhafi tók á ás- inn, tók ás og kóng í tígli og síð- an ás og kóng í trompi. Síðan kom tíguldrottning og meiri tíg- ull og tveimur laufum var kast- að úr borði. Vestur trompaði seinni tígulinn, spilaði hjarta, sem sagnhafi trompaði. Enn kom tígull og vestur trompaði með síð- asta trompinu. Hann varð nú að spila hjarta í tvöfalda eyðu og sagnhafi átti afganginn. Laglega spilað spil. cLeLta, ® FATNAÐUR ALLAN 'ARSINS HRING %-cLeLta, ÖLLUM helztu VERZLUNUM landsins SÖLUUMBOÐ: Júlíus P. Guðjónsson, Heildverzlun, Skúlagötu 26, Rvík. Sími 11740 — 13591. SÖLUSTAÐIR: London, Rvík, Tízkan, Rvík, Verzl. Huld, Akranesi, Kf. Borgfirðinga, Borgarnesi, Einar & Kristján, ísafirði, Jóli. Blöndal, Sauðárkróki, Markaðurinn, Akureyri, Fönn, Neskaupstað, Verzl. Sigurbj. Ólafsdóttur, Vestmannaeyjum, Edda, Keflavík, Verzl. Fons, Keflavík, Nonni & Bubbi, Sandgerði.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.