Vikan

Tölublað

Vikan - 04.11.1965, Blaðsíða 13

Vikan - 04.11.1965, Blaðsíða 13
Elsku amma mín! Smásaga eftir Fyrripart sumarsins var amma hjá þeim, en nú var hún hjá guði, - og Lassi hafSi svo margt aS segja henni! Einasta leiSin var aS skrifa henni bréf.... Á morgun er sumariS búið, og viff förum aftur til borgarinnar. Þá byrjar skól- inn, og þá er haust. Ég verð að skrifa þér, amma mín, vegna þess aff þú hefir ekki veriff hjá okkur í sumar. Ég spyr oft pabba og mömmu hvenær þú komir, en þá segja þau aff þú komir aldrei aftur. Þau segja aff þú sért á himnum hjá guffi, og þau eru alltaf al- varleg á svipinn, þegar þau tala um þaff. Þá spyr ég ekki meir. Einu sinni sagffi ég að viff gætum fariff til þin á bílnum, en þá brosti mamma og pabbi klappaffi á kollinn á mér og sagffi aff það yrffi aff bíffa. Mér þykir þetta leiðinlegt, því að mér þykir svo vænt um þig, amma mín, og ég hefi svo ógurlega margt aff segja þér, þessvegna skrifa ég í staffinn. En ég verff aff hafa ósköp lágt, því aff mamma og pabbi lialda aff ég sé sofnaffur. Nú skaltu heyra: Það allra bezta sem hefir skeff í sumar, er aff ég fékk Hrasa, þaff er lítill hvolpur. Amma, manstu hvernig ég suðaffi og suffaffi um að fá hund? Fyrst óskaffi ég eftir lionum í afmælisgjöf, og þegar þaff gekk ekki, óskaði ég eftir honum í jólagjöf. Á óskasefflinn minn skrifaffi ég bara „Hundur". Fyrst tíu sinnum meff stórum stöfum. Svo aftur tíu sinnum, með ennþá stærri stöfum, og síðast einu sinni meff eins stórum stöfum og ég gat. En það dugffi ekki, ég fékk úr. Þaff var voffalega fallegt úr og ég var afskaplega ánægffur meff þaff. En þaff var ekki hundur. En nú er ég búinn að fá Hrasa. Hann er frá stóra bóndabænum, þú veizt, amma. Einn daginn, þegar viff pabbi vorum aff sækja mjólkina, sagffi Anderson okkur aff tíkin hans væri búin aff eignast hvolpa. Ég baff pabba að lofa mér aff skoða þá. Og veiztu amma, þegar viff vorum varla búnir aff skoða þá, spurffi pabbi Anderson, hve mikiff einn hvolpur kostaði. Anderson sagffi aff þeir kost- uffu ekki neitt, því hann ætlaffi aff drekkja þeim öllum, nema einum. Og svo fékk ég Hrasa. Þegar pabbi sagði mér, á leiðinni heim, hvaff þaff þýddi aff drekkja, varff ég svo reiður að mig langaffi til aff hlaupa aftur upp að bænum, og gera eitthvað, bara brjóta rúffu, effa eitthvaff. Veiztu bara, amma mín, livað það þýðir, aff drekkja? Þaff þýðir aff drepa í vatni. Hvolparnir eru látnir í poka meff steinum í, svo er þeim haldiff niffri í vatni, þangaff til þeir geta ekki andaff lengur. — Þá deyja þeir. Hvernig getur nokkur maður gert svona ljótt? Dýrin eru næstum því eins og fólk, þau eru pabbar og mömmur og börn. Þau hafa augu og eyru, og þau eru líka stundum glöð og stundum Ieiff. En þaff var nú samt gott hjá Anderson, að gefa okkur Hrasa. Viff kölluffum hann strax Hrasa, vegna þess að hann var svo valtur á fótunum. Þaff var voða fyndið að sjá hann, þótt þaff væri eiginlega synd aff hlæja aff honum. Hann var svo lítill og hjálparlaus. Þú ættir aff sjá hvaff hann stækkar fljótt. Svo lærði hann líka fljótt aff fara út til aff pissa, bara ef viff fórum fyrst út og kölluffum á hann. Stundum þykist hann ekki heyra, þegar ég kalla í hann, og þá get ég orðiff ergilegur viff hann. En það er bara stutta stund, því þegar hann horfir á mig og veltir vöngum, fer ég alltaf aff hlægja. Nú langar mig til aff segja þér eitt, amma mín, en þú mátt engum segja það. Ég veit aff ég verff aff borffa mikiff, svo ég stækki. En getur maffur ekki borffað eitthvaff annaff en kjöt, til að stækka? Því, sjáðu nú til, amma mín, kjöt er af dýrum, sem viff höfum drepiff. Mamma er svo hissa á því hvaff ég borffa mik- inn graut á morgnana núna, en svo er ég aldrei svangur viff miðdagsmatinn. Mér hefir alltaf fundizt svínakótelettur bezti matur í heimi, en síðan ég eign- affist Hrasa á ég svo bágt meff að kingja kjöti. Hugsaffu þér, ef einhver tæki hann og slátraði honum, og borffaði hann svo. Ég er viss um aff ef fullorðiff fólk ætti hunda, gæti þaff ekki heldur borffaff kjöt. Bara að sumariff væri lengra, þá væri hægt að borffa svo margt annaff, epli, perur, jarffarber og kál... En nú skal ég segja þér nokkuð skemmtilegt. Elsku amma mín! (Ég skrifa þetta svona oft, vegna þess aff þaff er svo langt síffan ég hefi sagt „amma mín“, og mér þykir svo vænt um þig.) Um daginn kom yngsti bróðir hans pabba hingaff. Hann hafði meff sér kær- ustu, sem hann ætlar aff giftast bráðum. Hann er svo skemmtilegur og hann ætlar aff verffa leikfimikennari. Hann kennir mér kannske þegar ég fer í þriðja bekk, en fyrst verff ég aff klára annan. Pabbi og mamma voru svo glöff þegar hann kom, og þaff var Hrasi líka. Hann getur aldrei látiff Bertil frænda í friffi, og ég skil það vel, því Bertil frændi lék svo vel við hann. Þú hefffir átt að sjá hvaff þeir gátu leikiff sér lengi meff boltann minn. Svo tók Bertil frændi gamlan skó, sem hann hélt hátt á Iofti og lét Hrasa sökkva til aff ná í hann. Bertil lék sér líka viff mig. Hann kenddi mér margar leikfimiæfingar. Viff lögffumst á magann og þóttumst vera flugvélar. Handleggirnir voru vængir. Fyrst veifuðum viff handleggjunum og brummuffum með munninum, svo vögg- uffum viff okkur öllum, þangaff til viff vorum dauffþreyttir. Og hann kenndi mér margar affrar æfingar. Veiztu þaff, amma, aff maffur á að lireyfa sig eitthvaff á hverjum degi. Þá verffur maffur næstum aldrei gamall, og svo fær maður held- ur ekki ístru, eins og pabbi hans Palla. Svo getur maffur líka hlaupiff miklu hraðar. Þaff getur líka vel veriff aff maffur verffi alltaf í góffu skapi, eins og Bertil frændi. Hann verffur aldrei reiffur. Einu sinni reif Hrasi sundskýluna hans, sem lá á grasblettinum, en hann sagffi aff þaff væri sér aff kenna, aum- ingja Hrasi hefði haldiff aff þetta væri leikfang, úr því aff hún lá þama. Og þegar viff gengum um skóginn sagði Bertil frændi mér svo margt um VIKAN 44. tbl. Jg

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.