Vikan - 04.11.1965, Blaðsíða 39
SKARTGRIPIR
trúlofunarhrlngar
HVERFISGOTU 16 A
ég fór vondan sumarbústaðaveg á
honum með fjórum fullorðnum í
og farangri eins og komst í skott-
ið, en hann kom hvergi við. Að
vísu var ekið með gát, en það
gerði ekki allan gæfumuninn. Þetta
hefði á mörgum sambærilegum bíl-
um verið óhugsandi. Bíllinn er á
hinum linu Michelin X hjólbörð-
um, sem gera sitt til að gera hann
stöðugri, en belgurinn er svo lítill,
að í snöggum holum eða bara á
stenum á grýttum vegi, getur farið
svo að hann slái alveg inn í felgu.
Og þegar lagt er of nærri gang-
stétt, sem oft vill verða, er það
felgan, sem nuddast við. Og svona
í leiðinni: Það er auðvelt að leggja
honum í þröng stæði, hvort heldur
er framan frá eða með því að
bakka. Mg hefði langað til að fá
hann á stærri belgi, ef það verður
ekki á kostnað aksturseiginleikanna.
Því þeim vil ég endilega halda,
jafnvel þótt þessi ágalli verði að
fylgja.
Kistan er stór og rúmgóð — miklu
rúmbetri en menn skyldu ætla, af
því einu að horfa á stutta skottið.
En þar þykir mér alvarlegur galli,
að það opnast aðens að ofan. Ég
vil láta skottin opnast þannig, að
neðri brún lokanna sé gólflína þvert
um. Þá er hægt að sópa rusli beint
aftur úr, í stað þess að þurfa að
taka það upp á eitthvað eða jafn-
vel í ryksugu. Þar að auki þarf tvö
handtök til að opna skottið, og
það kæmi sér illa t.d. ( stormi. Það
þarf sem sagt að gera heilmiklar
lagfæringar þarna aftan á, ef vel
á að vera. Hins vegar er vert að
geta þess, sem vel er gert: Þeir
hafa afturljósin glær að innan, svo
þau lýsa upp skottið — ágæt hugul-
semi. Og allur Ijósabúnaður er á-
gætur.
Svipað er að segja með þrifnað-
inn á bílgólfinu. Hann er ekki nógu
auðveldur, af því hurðin opnast
ekki alveg niður. Frágangurinn á
þeim er þéttur og góður eins og er,
en staðreyndin er: Það er töluvert
verk að þrífa bílinn að innan og
þarf tilfæringar vð.
Og einn galli enn, og eins og
hinir er hann í sambandi við kost:
Þvert um bílinn, við mælaborðið,
er ágæt hilla, skemmtilega frá-
gengin og ólíkleg til að valda
meiðslum ( óhappi, því hún virðist
vera úr stökku plasti auk þess sem
hún hefur engar skarpar brúnir;
sem sagt hin ágætasta hirzla. En
neðan á henni og fyrir miðju er
hinn einasti öskubakki bdsins, ef ég
man rétt, en ef hann er ( notkun
og fullar af ösku, en ekið greitt (
holu, kemst snögg sveifla á hill-
una góðu og hún þeytir tóbaks-
öskunni og stunbbunum yfir brækur
bílstjórans — og síðan á gólfið,
sem ekki er hlaupið að að sópa.
Svona er nú það. Reynslan á
eftir að skera úr um endingu Peu-
geot 204 á (slandi, en ég yrði
hissa, ef hún yrði ekki góð. Og ef
þið eruð á hnotskóg eftir litlum,
skemmtilegum og þægilegum b(l,
er ekki rétt að ganga fram hjá
það er* auöséö...
amo 0M0
0*1 Skilar
hvífasta
Já, þaö er auövelt aö sjá aö OMO
ski/ar hvítasta þvottinum. Sjáið
hve skínandi hvítur hvíti þvottur-
inn veróur og einnig verða litirnir
skærri á litaöa þvottinum sé OMO
notað. Löórandi OMO, gerir þvot-
tinn ekki aðeins hreinan heldur
e\nn\qhvítari. Reynió OMO og þér
munuð sannfærast.
þvottinum!
X-OMO 185/lC-6448
lipur og auðmeðfarinn, en taldi
mikla ókosti, hve erfitt væri að
komast að kistu og gólfi til þrifn-
aðar, og einnig taldi hún, að ryk
og óhreinndi myndu setjast ( smá-
rifflað áklæðið, og ekki yrði hrist
fram úr erminni að hreinsa það.
Dómur farþegans: 1. „Erfitt að
komast inn í hann". 2. „En hvað
hann er bjartur — og sést vel út,
allsstaðar". 3. „Sætin óþægilega
mjúk". 4. „Það fer ótrúlega vel um
mann". 5. „Það er hægt að rétta
úr fótunum". 6. „Eins og dún-
sæng ..." 7. „Er ekki hraðamælir-
inn vitlaus? Þú ekur ekki svona
hratt, er það"? S.H.
Flug 714 Frh. af bls. 11.
— Ljómandi. Spencer er alltaf að
verða betri og betri. Nú hef ég ekki
minnstu áhyggjur af þv( lengur,
hvernig þetta fer. Við erum rétt að
komast niður. Hann leit til George.
— Tilbúinn, Spencer? Nú beygjum
við til vinstri og tökum stefnu einn-
sjö-núll! Er það skilið?
— Það er nú líkast til, muldraði
George. — Svona förum við að
því!
Enn einu sinni lagði hann á vél-
ina. Að þessu sinni ekki um of.
714 beygði nákvæmlega rétt og
kom upp á rétta stefnu.
Fellman leit á klukkuna. — Svona,
eina mínútu, sagði hann. — Ég skal
taka tímann. Síðan breytum við
stefnunni á nýjan leik.
Það var hljóð f flugklefanum.
Fellman hvikaði ekki augum af sek-
únduvísinum á úrskífunni. Þegar
mtnútan var liðin, hrópaði hann:
— Jæja þá, Spencer! Beygja aft-
ur! Taka stefnu núll gráður!
Þessi vinstri beygja fór einnig
Ijómandi vel, aftur var 714 á leið
Peugeot 204 án þess að líta á hann.
Dómur konunnar: Þv( miður var
ofríki eiginmannsins svo mikið, að
konunni gafst lítið tóm til að taka
( gripinn. En að því hún fékk reynt
af smámunum, virtist henni bíllinn
VIKAN 44. tbl. 30