Vikan

Tölublað

Vikan - 04.11.1965, Blaðsíða 5

Vikan - 04.11.1965, Blaðsíða 5
 ■C> Fararstjóri á Sjóleiðinni til Bagdad er Sveinn Einarsson, leik- hússtjóri, en Jökull hefur verið til ráðlegginga á flestum œfing- um. Hér er hann í æfingarhléi að ræða við Helga Skúlason, Valgerði Dan og Steindór Hjörleifsson. Létta flaututónlist samdi Jón Nordol, en Þórarinn Olafsson spilar. Inga Þcrðardóttir er kerling in í stykkinu og úr því það er ker! ing verður lika að renna vel á könnuna og hafa það heitt altan daginn. Guðrún sér um það, enda er hún á sviðinu mestan hluta sýn- ingarinnar. Leiktjöidin hefur Stein- þór Sigurðsson gert og þau eru mjög góð. O Guðrún — Gestur — Inga — Brynjólfur — frekari skýring óþörf. <1 Þetta er fyrsta stórhlutverk Val- gerðar Dan. En þau eiga eftir að verða fleiri. Hún leikur táning leik- ritsins, þennan dæmigerða táning nútímans, sérn ýmist er aðeins barn, nýorðið. f jórtán ára, eða veraldar- vön stújka,, hreint enginn krakki, bráðum ■ fimmtán.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.