Vikan

Tölublað

Vikan - 04.11.1965, Blaðsíða 17

Vikan - 04.11.1965, Blaðsíða 17
AÐEINS HINIR HUNGRUÐU GETA SIGRÐAÐ HUNGRIÐ - EN ÞEIR GETA ÞAD EKKI EINIR - Pakistan — þar herja uppskeruhrestir, haliæri, dýrapestir og drepsóttir. íbúar austur og vestur Pakistan eru citthvað um 90 milljónir, en meðalaldurinn er 30 ár — eru þetta tvítugir öldungar, aem sitja á götunni? í Pakistan er hallæri og vatnsskortur svo algengt, að íbú- unum þykir varla tiltökumál! Lítil, indversk stúlka á götunni. Hver verða örlög hennar — hún er 1/440.000.000 at landsmönnum Indlands. Ilver verður tramtíð barnanna? Það veit cnginn. En látum pau að minnsta kosti ckki þola hungur — hungruð vera er hættuleg sjálfri sér og umhverfi sínu. Og umliverfi hennar er allur heimurinn.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.