Vikan

Tölublað

Vikan - 04.11.1965, Blaðsíða 44

Vikan - 04.11.1965, Blaðsíða 44
VERÐi NO.: 6- 8 KR. 595,00 NO.: 10-12 KR. 680,00 NO.: 14-16 KR. 765,00 fvi lll Konungur svindter^oria Það varð frægt mál hér um ár- ið, þegar húsin voru byggft úr fiskikössunum, og herjuð stór lán út á þau. Þessi náungi var ekki að hugsa um neitt smáveg- is í líkittgu við það. Hans svindl valt á hundruðum milljóna doll- ara. Þessi frægi maður heitir Tino de Angelis og er sonur fá- tækra ítalskra innflytjenda til Bandaríkjanna. FeriII hans byrjaði, er hann var slátrari í heimaborg sinni Bronx. Með brögðum nældi hann sér í 10.000 dollara Ián til að koma sér upp sínu eigin sláturhúsi. Það óx að vöxtum og varð brátt með- al hinna stærstu í austurríkjun- um. En hugurinn stóð heldur hærra en þetta. Hann ætlaði sér að næla sér í soyabaunamarkað- inn og hagnast á honum. Soya- baunaolía er notuð til margvís- legra hluta, allt frá salatkremi fékk hann auðvitað stórlán og olían var sett að veði. En eitt var við þetta, hann átti aldrei alla þessa olíu. Það sem hann » átti, var fjallhár stafli af skýrsl- um, sem sönnuðu, að olían væri til. Hvernig stóð þá á, að þetta var hægt, spyrja menn. Var ekk- ert eftirlit með framleiðslunni og birgðunum? Jú, ekki vantaði það. En öllu var haganlega fyrirkom- ið. Mælingamenn fóru upp á tankana og mældu magnið Tank- arnir voru 90% fúllir. En hæng- urinn var sá, að það var ekki allt olía. Oft voru þeir fullir af vatni, en aðeins þunnt lag af olíu ofan á. Þá voru margar leiðslur á milli tankanna og gegnum þar var hægt að dæla olíunni á millí tanka, þegar mælingarmaðurinn fór upp að skoða. Með þessari tækni ávann hann sér ótæmandi lánstraust á birgðaskýrslumar Einn af olíugeymunum frægu. upp í málningu. Og þar byrjaði svindlið. Hann réðst í að byggja stórkostlega verksmiðju og hvorki meira né minna en 140 olíugeyma, sem margir hverjir voru á stærð við 5 hæða hús. Hann neytti allra bragða til að koma sinu í framkvæmd, greiddi hæstu vinnulaun og bauð stjórn- inni hagstæðustu samninga. Arið 1962 bauð hann í útflutning á 3A hlutum soyabauna og kom- olíu. Og nú fór að koma skriður á málin. Út á öll þessi viðskipti hlóðust upp. Á tímabili var hann búinn að herja lán út á þrefalt meiri olíu en hann átti. « En svo tók að halla undan fæti vegna verðbréfafalls og málin byrjuðu að skýrast, Auðvitað varð uppi fótur og fit meðal lán- ardrottna hans, þegar þeir sáu, að í rauninni hafði fyrirtækið aldrei verið til nema á pappírun- um. Mörg velþekkt kaupsýslu- fyrirtæki urðu hreinlega gjald- þrota af þessum viðskiptum sín- um og önnur riðuðu til falls. 44 VIKAN 44. tbL

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.