Vikan

Tölublað

Vikan - 04.11.1965, Blaðsíða 40

Vikan - 04.11.1965, Blaðsíða 40
inn yfir flugvöllinn í morgunskím- unni, sem varð stöðugt bjartari. — Halló 714, hrópaði Turner. — Heyrið þér til mín? — Við heyrum alveg Ijómandi vell — Er Spencer reiðubúinn að gera lendingartilraun, eða eigum við að æfa okkur svolítið meira? Við höf- um nógan tíma! Fellman sneri til höfðinu. Stórir svitadropar runnu nður andlit Ge- orge. — Hvað segið þér, Spencer? — Eg held ég reyni það núna, sagði George ókveðinn. — Bext að hraðinn minnkaði. — Minnkið hraðann niður ( hundrað og fjörutíu hnúta Spencer! hrópaði Turner. — Þegar þér eruð búinn að því eigið þér að setja aðstoðarvökvadæluna ó. Janet fór eftir fyrirmælunum, ró- lega og örugglega. Radarmaðurinn leit upp og kall- aði til Turners: — Hann er farinn að rugga aft- ur, flugstjóri. — Andsk . . . Turner bölvaði milli samanbitinna tannanna. Hann þrýsti niður hljóðnemarofanum og reyndi að vera rólegur í móli. — Gætið að — í hvaða hæð er hann? — Ellefu hundruð fetum. Turner þrýsti ó hljóðnemarofann. — Þér eruð of hótt, Spencer! Setjið hjólin niður og lækkið yður niður í ótta hundruð fet! Þegar þér eruð komin þangað bætið þó við bensínið, þar til hún er róleg í hæð- inni. Það er ekki svo erfitt. Byrjið núl George leit ó Janet.' Stúlkan kinkaði kolli. — Jæja þó, byrjaðu þó á hjól- unum, sagði George hós. Það voru hjólin, sem höfðu allt- af valdið honum þessum óhyggj- Allt í einu ókvað Turner að taka þetta öðruvísi. Hann þrýsti aftur ó hljóðnemarofann og sagði með jafnri röddu: — Halló, 714! Hlustið nú ó mig, Spencer! Ég hef hugsað málið. Það er bezt, að þér farið nokkra hringi umhverfis flugvöllinn fyrst. Ég held að það sé meira öryggi í því. Sem- sagt. . . Hann komst ekki lengra. ísköld rödd George greip fram í fyrir hon- um. — Þér hafið rangt fyrir yður, Turner flugstjóri! Ég ætla ekki að fara fleiri hringil Ég kem beina BIFREIÐAEIGENDUR .irr / BENZIN’ OG DIESELVELAR BIFREIÐAVERKSTÆÐI STIMPLAR, SLÍFAR OG HRINGIR AUTOLITE KERTI, KERTAÞRÆÐIR, O.FL. VÉLAPAKKNINGAR ENÐURBYGGJUM BENZÍN- OG DIESELVÉLAR RENNUM SVEIFARÁSA BORUM VÉLABLOKKIR PLÚNUM HEDD- OG VÉLABLOKKIR RENNUM VENTLA OG VENTILSÆTI ÚRVAL AF BIFVÉLAVARAHLUTUM í VERZLUN VORRI SENDUM f PÖSTKRÖFU -TRANCO VENTLAR OG STÝRINGAR Þ. JÓNSSON & CO BRAUTARHOLTI 6 ■ SIMAR 15362 & 19215 - REYKJAVIK % Ijúka því af! Ég held líka, að ég hafi meiri möguleika núna, heldur en til dæmis eftir kortér. Segið hon- um það! — Allt í lagi. London Airport! 714 hér! Við viljum helzt fá að reyna núna, ef við megum. — Allt í lagi! Rödd Turners var róleg og jöfn. — Þið eruð á beinni aðflugsstefnu. Flugbrautin er sem- sagt beint fyrir framan ykkur. Hæð- in er tvö þúsund fet og það er tími til að lækka hæðina. Við skulum byrja með að fá fimmtán gráðu flapsa! Nú! Fellman leit á Janet sem kink- aði kolli. — Ég held að það sé bezt að þér takið við, ungfrú Benson! Þau höfðu sætaskipti. Janet rak niður flapsahandfangið og setti það í aðra skoru, ens og hún hefði ekki gert annað alla sína ævi. Flaps- arnir renndu sér út með hvæsi og 4Q VIKAN 44. tbl. flughæðinni, Spencer! Þér missið hæðina of óreglulega. Eruð þér komnir í þúsund fet? Janet hallaði sér áfram. — Já, við erum í um það bil þúsund fetum, flugstjóri! svaraði hún. — Um það bil er ekki nóg, sagði Turner. — Gefið meira bensín og setjið nefið upp! Hann sneri sér að flugvallarstjóranum og það var!kom-> inn æsingur í rödd hans. — Hann hefur það ekki af, næstum hrópaði hann. — A ég að skipa honum út yfir sjóinn aftur? Flugvallarstjórinn hristi höfuðið. — Hann verður að reyna það núna, sagði hann. Haldið áfram með lendingarfyrirmælin. Turner hélt áfram að tvinna milli tannanna. Radarmaðurinn fór inn í herbergið. — Hann er farinn að stíga aftur, flugstjóri. um. Hann var hræddur við hjólin, hræddur við þessa skyndilegu heml- un, sem alltaf fylgdi, þegar þau voru sett niður. Janet tók í handfangið. Það hvein undir fótum þeirra, þegar hjólin renndu sér niður. Það kom hnykk- ur eins og venjulega. George jók bensíngjöfina varlega, jafnhliða því, sem hann hafði augu á hæð- armælinum. — Þér gefið of mikið bensín, hrópaði Turner ákafur. — Dragið af henni og látið hana bara lækka sig! Hann sneri sér aftur að flug- vallarstjóranum. — Þetta gengur aldrei, sagði hann. — Ef mér heppn- ast að koma honum niður í lend- ingarhæð um síðir verður hann kominn hálfa leiðina til Skotlands. Hann þrýsti aftur á hljóðnemarof- ann. — Flýtið yður, Spencer! hróp- aði hann. — Nú eru dagarnir farn- ir að styttast! leið inn! Heyrið þér til mín? Ég kem beint inn! Nú þegar! Eitt andartak tapaði Turner flug- stjóri geðrónni. Hann þreif af sér heyrnartækin og sneri sér að flug- vallarstjóranum. — Hann hefur það aldrei af! öskraði hann. Andlit flugvallarstjórans varð tjáningarlaust. — Það er tilgangslaust að vera að öskra, sagði hann hranalega. — Takið yður saman, maður! Og hald- ið áfram að tala við hann! Haldið áfram, í guðs nafni! Segið honum hvað hann á að gera. Turner tók hljóðnemann og hélt honum upp að munnnum. — Spencer! byrjaði hann þver- móðskulega. — Þér getið ekki kom- ið beint inn! Hlustið á mig! Þér verðið að fara nokkra hringi og æfa aðflugið! Þér hafið nóg bensfn í tveggja tíma flug í viðbót. Verið

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.