Vikan - 17.03.1966, Blaðsíða 3
VÍSUR VIKUNNAR
Dapurt er sinni, drungalegt geð, Á BúnaSarþingi var bænin heit:
dagarnir hafa margt grátlegt séð: Við biðjumst hjálpar í konuleit.
Ungskáldin dæmd fyrir austan tjald, útsala haldin á Fitzgerald. ' En geisla fáeina glimtir í, og glettileg huggun felst í því,
Fitla austrænar eldflaugar að þotuvalið er komið í kring,
við ósnortinn meydóm Venusar. og kjörið þeir hafa sér Boeing.
m
m
Franskur hershöfðingi kallaði hann „hættulegasta óvin
Frakklands" og afturhaldsmönnum hans eigin lands
var engu hlýrra til hans. ffonum var rænt um hóbjart-
an dag ó götu í París — og franskir lögreglumenn
látnir vinna verkið! Það var farið með hann á af-
í NJESTU VIKU
skekktan stað utanvið borgina — og síðan hefur ekki
sézt af honum tangur eða tetur. En sögur ganga um
morð og misþyrmingar — marokkanskur ráðherra, sem
þátt átti í ráninu, er kunnur að því að taka óvini
ríkis síns af lífi með því að skera þá á háls — eigin
hendi! í næstu viku birtist ýtarleg grein um þetta
hneyksli aldarinnar — hneyksli sem rýrt hefur virð-
ingu Frakklands á alþjóðavettvangi og komið sjálf-
um de Gaulle illilega úr jafnvægi.
Af öðru efni í næsta blaði má nefna grein um
blökkumannavandamálið í Bandaríkjunum, skrifaða af
íslenzkri konu, sem býr þar í landi og þekkir þvi
hlutaðeigandi vandamál af eigin reynslu, viðtal við
ungfrú Fielgu Ingólfsdóttur, fulltrúa hjá Loftleiðum,
æsispennandi grein um eltingaleik við Indíána við
Amason, sjötta hluta Angelique og soldánsins, smá-
sögu, Síðan síðast, Póstinn, Vikuna og heimilið og
fleira.
í ÞESSARIVIKU
Bls. 4
Bls. 10
Bls. 14
Bls. 19
Bls. 18
VINLANDSFUNDUR BRIGITTE BARDOT
RÉTTINDI, SKYLDUR OG VASAPENINGAR
UNGLINGA. Guðríður Gísladóttir ræðir þerta
efni við nokkrar konur ............... Bls. 10
KVIKMYNDIN DR. ZIVAGO Bls.
SÍÐAN SÍÐAST.......................... Bls. 19
ÁSTIN ER LÍKA í HARLEM. Athyglisverð grein.
Ritstjóri: Gisli Sigurðsson (ábm.). Blaðamenn: Slgurö-
ur Hreiðar og Dagur Þorleifsson. Útlltstelknlng: Snorrl
Friðriksson. Auglýsingar: Ásta Bjarnadöttlr.
Ritstjórn og auglýsingar: Skipholt 33. Slmar 35320,
35321, 35322, 35323. Pósthólf 533. Afgreiðsia og drelflng:
BlaBadreifing, Laugavegi 133, slmi 36720. Dreiflngar-
stjóri: Óskar Karlsson. Verð í lausasölu kr. 30. Áskrift-
arverð er 400 kr. órsþriðjungslega, greiðist fyrlrfram.
Prentun: Hilmir h.f. Myndamót: Rafgraf h.f.
DÝRUSTU BÍLAR HEIMS UNDIR SMÁSJÁNNI. Bls. 20
BARBARA. Smásaga .................. Bls. 22
SÖLUMAÐUR DAUÐANS. 18. og næst síðasti
hluti ................................ Bls. 24
BAHÁ-U-LLÁH - NÝ TRÚARBRÖGÐ .......... Bls. 26
ANGELIQUE OG SOLDÁNINN. 5. hluti fram-
haldssögunnar ........................ Bls. 28
FORSÍÐAN
Hver þekkir hana ekki? ÞaS er ótrúlegt, a8 þeir
séu margir. En það er rétt að segja þeim það, svo
þeir verði ekki í vafa næst: Brigitte Bardot, sem
er svo fræg, að hún fékk jafnvel atkvæði í for-
setakosningunum í Frakklandi á dögunum, þótt
hún væri ekki ( framboði. En de Gaulle vann samt.
HÚMOR í VIKUBYRIUN
VIÐ SKULUM HORFA
Á HANA N0KKRUM
SINNUM /?ÐUR EN VIÐ
BÖNNUM HANA,
EN GOTT AÐ ÞU
KOMST, MMA,' VIÐ
VOIiUM EINMITT AÐ
TALA UM PlG.
tíG VIL F/C SVONA
KOKKTEIL.LÍKA.
VIKAN 11. tbl. g